Morgunblaðið - 14.12.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.12.1975, Blaðsíða 12
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975 Hver fjárinn. Ég er búinn að veiða varðskipa- flotann þeirra — á ég að henda honum aftur fyrir borð? „Og það gekk alveg fram af mér þegar þeir sendu mér svo fiskstauta.“ Það er ungfrú Ísland. t hvert skipti sem ein- hver okkar nálgast hana, klippir hún á hlýrana okkar. (amM Br^tyídin Næst fara þeir að kvarta yfir lofthelgi sinni. t sendiráði islands f London er einn veggur skreyttur með teikni- myndum úr þorskastrfð- um fslands og Bretlands og eru allflestar mynd- irnar gerðar f gaman- sömum tón. Við tókum myndir af nokkrum teiknimyndanna og birt- um þær hér til gamans fyrir lesendur, en f brezkum blöðum er mikið teiknað af skop- myndum, þar sem mynd- efnið er sótt f þorska- stríðið. Ég held þvf fram að það sé 201 mfla. „Ég er hlutlaus f þessu þorskastrfði..... . það skiptir mig engu máli hver veiðir mig ekki.“ Það hlýtur að vera unnt Sir AlecDouglas-Home utanrfkisráðherra Bretlands f sfðasta þorskastrfði f gervi að finna friðsamlega Nelsons flotaforingja. lausn samkvæmt orðum Mariu Antoinette . . . „ef þjóðin fær engan þorsk, gefum henni þá reyktan lax“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.