Morgunblaðið - 14.12.1975, Blaðsíða 18
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975
Síöustu dagar Hitlers
Alec Guinness
SimonWard
sögn sjónarvotts.
íslenzkur texti
Leikstjóri Ennio De Concini
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnúð innan 12 ára
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
Sýnd kl. 5
Hláturinn
lengir lífið
með skopleikurunum Laurel og
Hardy (..Gög og Gokke' ).
Barnasýning kl. 3
Sala hefst kl. 1.30
SvartiGuðfaðirinn
starnng --V
FRED WILUAMSON ðl
Afar spennandi og viðburðahröð
ný bandarísk litmynd um feril
undirheimaforingja í New York.
Fyrri hluti: „HINN DÖKKI SES-
AR"
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1
Mjólkurpósturinn
Sprenghlægileg grínmynd
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
S(mi 31182
Ný, itölsk gamanmynd gerð af
hinum fræga leikstjóra
P. Pasolini
Efnið er sótt i djarfar smásögur
frá 14. öld. Decameron hlaut
silfurbjörninn á kvikmyndahátið-
inni i Berlin.
Aðalhlutverk: Franco Citti
Ninetto Davoli.
Myndin er með ensku tali og
islenskum texta.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5
Siðasta sýningarhelgi
Teiknimyndasafn
Bleiki pardusinn og ýmsar
skemmtilegar teíknimyndír.
Kl. 3.
Kynóði þjónninn
.(sfenzfcur texti
Bráðskemmtileg og afar fyndin
itölsk-Amerisk litkvikmynd.
Aðalhlutverk: Rossana Podesta.
Lande Buzzanca.
Endursýnd kl. 10
Bönnuð börnum innan 16 ára.
(slenzkur texti
Þessi heimsfræga
verðlaunakvikmynd
Sýnd kl. 4 og 7
Elvis í vilta vestrinu
Spennandi litkvikmynd með (s-
lenzkum texta
Sýnd kl. 2
Var Mattei myrtur
o
ítölsk litmynd er fjallar um dauða
oliukóngsins Mattei
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Gian Maria Volonte
Leikstjóri: Francesco Rosi
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hve giötf er vor æska
Viðfræg bandarisk mynd.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk:
JOHN SCHLESINGER
AÐALHLUTVERK:
Blenda Jackson
Peter Finch
Murray Head
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn
#MÓDLEIKHÚSIfl
Góða sálin í Sesúan
eftir Bertholt Brecht
Tónlist: Paul Dessau i útsetningu
Atla Heimis Sveinssonar.
Þýðandi. Þorsteinn Þorsteinsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
leikstjóri: Stefán Baldursson.
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
2. sýning laugardag 27. des. kl.
20.
Carmen
sunnudaginn 28. des, kl. 20.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
ÍSLENZKUR TEXTI
„DESMOND BAGLEY '-SAGAN:
GILDRAN
.Raul Newman
DominiqueSanda
JamesMason !
Sérstaklega spennandi og vel
leikin, bandarisk kvikmynd i lit-
um, byggð á samnefndri met-
sölubók eftir Desmond Bagley,
en hún hefur komið út i ísl.
þýðingu.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Teiknimvndasafn
Barnasýning kl. 3
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON JR.
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala i Félagsheim-
ili Kópavogs opin frá kl. 1 7 til
20.
Siðasta sýning fyrir jól.
Næsta sýning sunnudaginn 28.
desember kl. 3.
<mi<*
i.eikfLiaí; hm
REYKJAVlKUR PHI
Skjaldhamrar
í kvöld kl. 20:30.
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 1 6620.
"SOUNDER”
íslenskur texti
Mjög vel gerð ný bandarisk lit-
mynd, gerð eftir verðlaunasögu
W. H. Armstrong og fjallar um lif
öreiga i suðurríkjum Bandarikj-
anna á kreppuárunum. Mynd
þessi hefur allsstaðar fengið
mjög góða dóma og af sumum
verið likt við meistaraverk
Steinbecks
„Þrúgur reiðinnar".
Aðalhlutverk:
Cicely Tyson,
Paul Winfield,
Kevin Hooks,
Taj Mahal
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrekkjalómurinn
Bandarisk gamanmynd i litum
um skritinn karl. Leikin af
George C. Scott.
Barnasýning kl. 3.
laugaras
B I O
Sími 32075
Árásarmaðurinn
LET THE REVENGE
FIT THE CRIME!
There’s a dirty word for
what happened to these girlsl
THE STORY OF THE RAPE SQUADl
Sérlega spennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í lit-
um.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Tigrisdýr
heimshafanna
Hörkuspennandi sjóræningja-
mynd i litum.
Barnasýning kl. 3.
ILMVÖTN
í miklu úrvali
v/lv/j-h
fþróttaskór
Verð frá kr. 2.795
9 gerðir.
matt
IwmmMmmmmÉmm
Lóuhólum 2—6, simi 75020 |
Klapparstíg 44 sími 11 783. |s
Yves Saint Laurent
Rive Gauche
Madame Rochas
Chanél
Fidji
Lancome
Charlie
og margar fleiri tegundir.