Morgunblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1975
Skora á fjárveitingavald-
ið að hætta við niður-
skurð dreifbýliss tyrkja
NEMENDAFÉLÖGIN i fram-
haldsskólum ð Reykjavfkursvæð-
inu og á tsafirði hafa skorað ð
fjármálaráðherra og f járveitinga-
nefnd Alþingis að hætta við þá
fyrirætlan að skerða framlag til
dreifbýlisstyrkja fyrir skólaárið
1975-76. Segir f fréttatilkynningu
frá nemendafélögunum, að í
framkomnu frumvarpi til fjár-
laga sé gert ráð fyrir 5,5 milljón
kr. lækkun frá því sem veitt var
til styrkjanna á sfðasta ári. Bent
er ð, að vegna óðaverðbólgunnar,
sem geisað háfi, sé lækkunin f
rauninni miklu tilfinnanlegri en
ofanskráð tala gefi til kynna.
Þá segir:
,,Ef tryggja ætti að allir lands-
menn hefðu sem jafnasta aðstöðu
til náms, þyrfti að vísu meira en
dreifbýlisstyrkir að koma til, en
lágmarkskrafa er þó að þeir haldi
raungildi sfnu frá ári til árs, þ.e.
hækki a.m.k. til jafns við hækkun
framfærslukostnaðar. Treystum
við því, að handhafar fjár-
veitingavaldsins láti skynsemina
ráða gjörðum sínum, og hækki
dreifbýlisstyrki í samræmi við
verðhækkanir.
Munió aö viÖ höfum
afar fjölbreytt
úrval jólagjaf a .•
EVA Brauð & Áleggshnífur
er kærkomin jólagjöf.
Útsölustaðir:
Versl. H. Biering Laugaveg 6,
Versl. Hamborg, Laugaveg 22,
Versl. Lissabon, Suðurveri, Stigahlíð 45.
EINKAUMBOÐ GLOBUS H.F.
Instamatic myndavélar, 3 geröir
Vasamyndavélar, 5 gerðir
Margar geröir hinna heimskunnu myndavéla
frá Yashica og Mamiya
Kodak Ektasound kvikmyndatökuvélar
sem taka upp hljóö samtímis myndatökunni
Kvikmyndasýningarvélar og skoðarar
Sýningarvélar fyrir skyggnur
Stórar myndavélatöskur
Sýningartjöld, 3 geröir
Þrífætur
Leifturljósatæki, margar geröir
Litskyggnaskoðarar
Smásjár, 4 geröir, tilvaldar fyrir unglingana
Sjónaukar, 5 geröir
Mynda-albúm, afar mikið úrval
-
Og ekki má gleyma hinum vönduöu
DÖNSKU MYNDARÖMMUM frá Jyden,
þeir eru nú til í meira úrvali en nokkru sinni fyrr.
Munið svo aö kaupa KODAK-FILMUNA
og leifturkubbana tíman lega.
Eftir jólin komið þér auövitaö til okkar meö filmuna og viö
afg, eiöum hinar glæsilegu litmyndir yöar á 3 dögum.
— ávallt feti framar
HANS PETERSENhf
BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ
HUMPPILA
Nýkomið frá Finnlandi
Handunnin gjafavara t.d. ylös margar gerðir,
diskar, skálar o.m.fl.
Hjörtur Nielsen Gardínuhúsið
Templarasundi AlTISrO I ngólfsstræti
Akureyri
HEILDSÖLUBIRGÐIR FRIÐRIK BERTELSEN.