Morgunblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1975 21 Jólatrésseríur meö amerískum NOMA-perum (Bubble lights) HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 STERKA RYKSUGAN! NILFISK er sterk: kraftmikil og traust. Þar hjálpast allt að: styrkur og ending hins hljóða, stillanlega mótors, staðsetning hans, stóra flókasian og stóri (ódýri) pappírspokinn með litlu mótstöðunni, gerð sogstykkjanna, úrvals efni: ál og stál. Og NILFISK er þægileg: gúmmíhjól og -stuðari, 7 metra (eða lengri) snúra, lipur slanga með liðamótum og sogstykki, sem hreinsa hátt og lágt. Þrivirka teppa- og gólfasogstykkið er afbragð. Áhaldahilla fylgir. Svona er NILFISK: Vönduð og þaulhugsuð i öllum atriðum, gerð til að vinna sitt verk vel ár eftir ár með lágmarks truflunum og viðhaldi. Varanleg eign. RAFTÆKJAURVAL - NÆG BÍLASTÆDI Z, FÖNIX ^; Háteigskirkju gefinn skírnarfontur Við messu séra Jóns Þorvarðs- sonar á morgun kl. 2, 4. sunnu- dag í aðventu á 10 ára afmæli Háteigskirkju, verður tekinn f notkun og vfgður veglegur skírnarfontur, sem er gjöf til kirkjunnar frá Kvenfélagi Háteigssóknar. Hefur þessi frábæra gjöf þegar verið afhent sóknarnefndinni. Nýi skfrnarfonturinn er teiknaður af arkitekt kirkjunn- ar, Halldóri H. Jónssyni, og gerður úr slípuðum íslenzkum grásteini í Steiniðju Sigurðar Helgasonar hf. í Reykjavík. Skírnarskálin er úr silfri, gerð af Leifi Kalddal, gullsmið. Eru 8 íslenzkir jaspissteinar greiptir i barma skálarinnar. Við messuna á morgun leikur Guðný Guðmundsdóttir, kon- sertmeistari á fiðlu. Skfrnarfonturinn f Háteigskirkju. Flauelsúlpurtelpna Loðfóðraðar með stórri loðhettu og loðköntum Margir litir Stærðir: 2-8 Verð frá kr. 3.980,— "■TSjÍMp) ■ SKEIFUNNI löllSÍMI 86566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.