Morgunblaðið - 20.12.1975, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 197.5
27
Byggingarfélag
Alþýðu Hafnarfirði
Til sölu er 3ja herb. íbúð við Skúlaskeið. Þeir
félagsmenn sem vilja njóta forkaupsréttar eru
beðnir að snúa sér til Ársæls Pálssonar, Öldu-
qötu 46, fyrir 29. desember n.k. _ .,
a Stjormn
I jólaönnum
er Esjuberg
alltaf í leiðinni
Næg bílastæði
Armbandsúr
Gull — Silfur — Stál
— ótrúlegt úrval —
GARÐAR ÓLAFSSON,
úrsmiður, Lækjatorgi
SKEMMTILEGAR OG FALLEGAR OG ÓDÝRUSTU BÆKURNAR í BÚÐUNUM í ÁR
GERIÐ ÁÆTLUN UM BÚKAKAUPIN ÁÐUR EN ÞIÐ LEGGIÐ AF STAÐ
BJOÐUM GOTT URVAL AF
FYRIR ALLA MEÐLIMI FJOLSKYLDUNNAR
Kr. 690.—
ÍfltÖI* i
.11 U(hltlM
HRÓP í MYRKRINU
Þetta er saga um Sigga Flod og
félaga. í þessari sögu vinna þeir
félagar hvert afrekið af öðru sem
leynilögreglumenn, þó oft sé
teflt á tæpasta vað Þessi saga er
bráðskemmtileg og gott lestrar-
efni fyrir unglinga
Kr. 1920.—
•<
FARINN VEGUR
vAKvlbrol úr
og Vladfiar
1*1 aunnhllifar ftyot
Krlatlánariúllur
FARINN VEGUR
Ævibrot úr llfi Gunnhildar Ryel
og Vigdisar Kristjánsdóttur.
Gunnhildur Ryel ekkja Balduins
Ryel, kaupmanns og ræðis-
manns á Akureyri veitti um ára-
tuga bil forstöðu einu mesta
myndar- og menningarheimili á
Akureyri Hún segir frá uppvaxt-
arárum sinum og gömlu Akureyri
viðburðum, mönnum og málefn-
um, sem hún hafði kynni af á
langri ævi og miklu og förntúsu
félagsstarfi. einkum í þágu likn-
ar- og mannúðarmála.
Vigdls Kristjánsdóttir listakon-
an þjóðkunna rekur hér þræði
langrar sögu sinnar við listnám
og listiðkun, segir frá ferðum til
lista- og menningarstöðva stór-
borganna, samvistum við ýmsa
samferðamenn og frá ævikjörum
sinum og farsælu og hamingju-
sömu hjónabandi
Hugrún skráði bókina.
Kr. 840.—
UM
ORRUSTAN
VARSJÁ
Hitler réði forlögum Þýzkalands
og það voru forlög sem ekki
urðu umflúin. Þetta sagði Walter
von Brauchitsch, yfirhershöfð-
Ingi Þjóðverja 1938—1941
Það var draumur Hitlers um þús-
und ára riki, sem hratt síðari
heimsstyrjöldinni af stað Hún
var öllum öðrum styrjöldurr, ægi-
legri, manntjónið meira, eyði-
leggingin stórkostlegri, grimmd-
in ofboðslegri Þar réð ekki slzt
tæknilegar framfarir hergagna-
iðnaðarins, og hámarki náði hin
nýja tækni, þegar tveim kjarn-
orkusprengjum var varpað á Jap-
an
BORIST A BANA-
SPJÓTUM
Þetta er spennandi saga um fjöl
skyldudeilur vigaferli, er binda
Kr. 1200.—
endi á vináttu og fóstbræðralag
Halla og frænda hans, Hrafns og
rjúfa festar Halla og heitkonu
hans og æskuvinstúlku Disu Og
að lokum býst hann til siglingar
að leita ókunnra landa.
DÖGG
NÆTURINNAR
Þetta er sjöunda bók Ólafar
Jónsdóttur og flytur þrettán Ijóð,
balletttextan Álfasöngur og trölla
og sex Ijóðævintýri Skáldskapur
Ólafar einkennist af mikilli vand-
virkni Ljóðævintýri hennar eru
fjölbreytilegar myndir, sem virð-
ast ýmist á sviði imyndunar eða
raunveruleika, en þar kemur í
Ijós djúpur næmleiki og rik sam-
Kr. 1440.—
DÚGG NÆTURINNAR |
UOÐ
filr
JÖNSÐÖtTm
úð Ljóð Ólafar eru og stllhrein
og minnisstæð.
Sigfús Halldórsson listmálarl og
tónskáld hefur teiknað mjög fall-
egar myndir í bókina, sem falla
vel að efni Ijóðanna, og mun
vandfundin jafn glæsileg mynd-
skreyting Islenzkra Ijóðabóka.
GULLSKIPIÐ
TÝNDA
Skemmtileg og góð bók fyrir
stráka og stelpur á öllum aldri
Þessi bók, Gullskipið týnda, er
um þá félaga Namma mús,
Gogga páfagauk, Lalla þvotta-
björn, Fúsa frosk og Hrabba
hreysikött. Þeir lenda í mörgum
evintýrum í leit að týnda gull-
i vipinu hans Kolfinns hólmakon-
ungs í Skógalandi og Drunu
drottningar hans
Þröstur Karlsson hefur skrifað
tvær aðrar bækur um þessa
skemmtilegu félag, þær heita
Flöskuskeytið og Náttúlfurinn.
Kr. 690 —
MMKTUft KARLSSON
Gullskipið týnda
My*dftt«iki)flcar
Sifféi
Hallíárssen
DRAUMURINN UM
ÁSTINA
er saga ungrar stúlku, sem
dreymir um llfið og ástina, — er
gáfuð, skapmikil og stjórnsöm
sem veldur erfiðleikum I lifs-
hlaupi hennar
Höfundurinn, Hugrún skáld-
kona, er afkastamikill rithöfund-
ur, sem hefur skrifað fjölda bóka,
nokkrar áþekkar og Draumurinn
um ástina, og má þar nefna
Úlfhildi, Ágúst i Ási og Fanney
Kr. 1800.—
á Furuvöllum, en þá síðast töldu
las skáldkonan i útvarp fyrir
skömmu og vakti sagah feikna
athygli
FJALLAFLUGMAÐ-
URINN
Það var aðeins eitt sem Harry
Nickel elskaði meira en hið
frjálsa og glaða lif í fjöllunum —
að fljúga Hann átti enga pen-
inga, en samt tókst honum að
útvega sér þá upphæð til að geta
keypt gamla Norseman-flugvél
og skapa sér þar með þá at-
vinnumöguleika, sem honum
hafði dreymt um
/ííá-V,
«M
4«;
FÁST í ÖLLUM BÖKAVERSLUNUM LANDSINS
BÓKAMIÐSTÖÐIN
Laugavegi 29 — sími 26050
Reykjavik