Morgunblaðið - 20.12.1975, Page 29

Morgunblaðið - 20.12.1975, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1975 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sjúkraliði Starf sjúkraliða við Heilsu- verndarstöð Hafnarfjarðar er laust til umsóknar. Umsóknir skuli sendar undirrituðum eigi síðar en 2. jan. n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. íbúð óskast til leigu á Suðurnesjum. Uppl. i sima 92-7514 eftir kl. 5 á daginn. Körfugerðin Ingólfs- stræti 16 Brúðarvöggur kærkomnar jólagjafir, margar tegundir. Nýtizku reyrstólar með púð- um, körfuborð, vöggur, bréfakörfur og þvottakörfur tunnulag fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, sími 12165. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Ný sending ódýrir tækifæriskjólar, skokkar, buxur og mussur. Dragtin, Klapparstig 37. Trompet og Flugelhorn ný amerísk hljóðfæri til sölu. 85 þús. kr. stykkið. Uppl. i sima 101 70. Pelsar — hlý og falleg jólagjöf Fáeinir pelsar eftir. Nú er hver siðastur. Opið i dag laugardag frá kl. 1—8 e.h. Pelsasalan, Njálsgötu 14, simi 201 60. Til sölu Swallow kerruvagn, árs- gamall, simi 51439. Til jólagjafa Hvildarstólar, roccocostólar, pianóbekkir, innskotsborð, símaborð, sófaborð, sauma- borð, blómasúlur. vegghillur, og margt fleira. Greiðsluskil- málar. Nýja Bólsturgerðin, Lauga- veg 1 34, simi 16541. Rýjabúðin Nýkomið mikið úrval af SMYRNA teppum og púðum og alls konar önnur handa- vinna. Góðar jólagjafir. Opið til kl. 1 0 i kvöld. Rýjabúðin Laufásvegi1. Eiginmenn unnustar þið fáið jólagjöfina hjá okkur kjólar, pils, blússur og rúllu- kragabolir. Allt á mjög góðu verði. Dragtin, Klapparstig 37. Minnispeningar í tilefni 1 1 00 ára íslandsbyggðar. Til sölu — tilboð. Tvö sett i öskjum, eitt sett sér slátta i öskju. Sími 96-22777. 250 pennavinir frá 100 löndum Eignist nýja vini. Aðeins 500 kr. islenzkar. Skrifið MOEN, Box 41, N-1482 Nittedal, Norway. Bilabónun — hreinsun Hvassaleiti 27, sími 33948. Bílaþvottur—hreins- un Bónun. sæki heim. Simi 81541. Vörubílaskipti Volvo FB 88 árgerð '66 koju- hús. Robson drif. 3ja strokka Focosturtur. Gott ástand. Skipti á minni bil með góð- um krana t.d. Benz 1519. Uppl. i sima 95-4676. □ GIMLI /MÍMIR 597512216 — Jólaf. UTIVISTARFERÐIR Áramðtaferð i Húsafell 31/12. 5 dagar. Gist i góðum húsum, sundlaug, sauna, gönguferðir, mynda- sýningar ofl. Fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson. Upplýs- ingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606 Útivist. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 21/12. Grótta — Seltjarnar- nes. Brottför kl. 13 frá B.S.Í., vestanverðu Verð 200 kr. Faratstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Útivist. Orð dagsins á Akur- eyri — Simi 96/21840. K.F.U.M. Reykjavik Samkoma annað kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2b. Séra Lárus Halldórsson talar. Allir velkomnir. Helgistund i Frikirkj- unni í kvöld kl. 22.15 verður helgistund i Frikirkjunni i Reykjavík á vegum Kristi- legra skólasamtaka og Kristi- legs stúdentafélags. Efni kvöldsins ér „gleði '. Sr. Jón D. Hróbjartsson flytur hug- leiðingu með aðstoð 7 ung- menna. Ungt fólk syngur. Al- mennur söngur. Kristileg skólasamtök Kristilegt stúdentafélag. ÍFRDAFFIAG ISLANDS Sunnudagur 21. desember, kl. 13.00 Gönguferð. Arnarnes — Rjúpnahæð — Vatnsenda- hæð. Fararstjóri: Þorvaldur Hannesson. Verð kr. 400.- greitt við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag fslands. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarf. Almenn samkoma sunnudag- inn kl. 5. Verið öll velkomin. GE«Ð ódýr og góð gjöf Paimroth leður- stígvél kvenna Laugavegi 69 sími168S0 Miðbæjarmarkadi — simi 19494 w Litir: Dökkbrúnt. riðrauðbrúnt, Verð kr. 15.550 Rennilásalaus Litir: Grátt, brúnt, svart, Verð kr. 15.550. Rúskinn Litir: Svart, grátt, rauðbrúnt, Verð kr. 16980. Sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum andvígir 1% álaginu á útsvör SAMSTARFSNEFND sveitar- félaga á Suðurnesjum hefur lýst sig andvfga þeim breytingum á almannatryggingalögum, sem gert er ráð fyrir í framkomnu frumvarpi rfkisstjðrnarinnar á Alþingi. Samkvæmt því eiga sveitarfélög að innheimta 1% álag á gjaldstofn útsvara, sem renna á í sjúkratryggingar. I ályktun samstarfsnefndarinn- ar segir m.a. „S.S.S. mótmælir harðlega framkomnu frumvarpi, sem geng- ur í þveröfuga átt við stefnu sveitarstjórnamanna á Suðurnesj- um, sem telja að ríkið eigi að taka að sér sjúkratryggingar að fullu. Skorar nefndin á alþingismenn að fella frumvarpið og beita sér í staðinn fyrir því að 10% þátttaka sveitarfélaga í sjúkratryggingum verði lögð niður og ríkissjóði falin sú fjármögnun og einnig viðbótar- öflun til þessa málaflokks ef nauðsyn krefur.“ Ný bók eftir Hammond Innes NÝLEGA sendi bókaútgáfan Ið- qnn frá sér nýja bók eftir breska metsöluhöfundinn Hammond Innes. Nefnist hún „Hefnd gömlu námunnar“. Sögusviðið er Corn- wall skaginn eins og i nokkrum öðrum bókum höfundarins og fjallar bókin um glæpsamlegt ráðabrugg óráðvandra manna og hvernig saklaus maður flækist í spil þeirra. Eiga lokaátökín sér stað f óhugnanlegum ranghölum yfirgefinnar námu langt undir yf- irborði sjávar. Þýðandi er Helgi H. Jónsson. Dvergaskip DVERGASKIP nefnist nýútkom- in ljóðabók eftir Jónatan Jónsson. Hefur bókin að geyma 45 ljóð og ljóðabálka. Bókin er 72 blaðsiður og er Hafsteinn Guðmundsson út- gefandi hennar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.