Morgunblaðið - 20.12.1975, Síða 36

Morgunblaðið - 20.12.1975, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1975 Hvers vegna ekki vandaö úr? Stórkostlegt úrval af: Herra-úrum Dömu-úrum | Skóla-úrum f Hjúkrunar- og vasa-úrum Einnig stofu- eldhús og vekjaraklukkur Verð — gæði og útlit fyrir alla Úr og skartgripir * JÓn og Oskar Laugavegi 70 sendum í póstkröfu sími 24910. Þrjár þýddar barnabækur BÖKAMIÐSTÖÐIN hefur séð um endurútgáfu á þremur þýddum barnabókum. „Hróp í myrkrinu" eftir Ivar Ahlsted var fyrsta bókin, sem kom út hér á landi um Sigga Flod og félaga hans. Eignuðust þeir þá marga vini meðal íslenzkra lesenda. „Fjallaflugmaðurinn" er saga sem gerist að mestu i Lapplandi. Segir hún frá fræknum flug- manni sem lendir í margvíslegum ævintýrum. „Orrustan um Varsjá“ er frá- saga úr sfðasta stríði og segir frá innrásinni í Pólland, sem var upphaf styrjaldarinnar. Sagan er sögð í teiknimyndum með texta og er ætluð unglingum. Bótagreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins í Reykjavík. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi mið- vikudaginn 24. desember. Athygli þeira, sem telja sig eiga ósóttar fjöl- skyldubætur frá fyrra helmingi þessa árs, er sérstaklega vakin á að vitja bótanna nú þegar. Tryggingastofnun ríkisins. Glæsilegt tízkuúrval Húfur, treflar, sjöl í rauðref, kansjaskaref, gráref, opossum, þvottabirni, merði og minkakolly og treflum FELDSKERINN, Skólavöröustíg 18. Sími 10840. Gærufóðruð Hentug jólagjöf. Opið til kl. 10 í kvöld Laugaveg 60 sími 21270

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.