Morgunblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1975 Pressnlið leiknr við Jngóslavana JUGÖSLAVNESKA landsliðið f handknattleik leikur gegn úrvals- liði er fþrðttafréttamenn hafa valið f Laugardalshöllinni kl. 20.30 á mánudagskvöldið. Völdu blaðamenn lið sitt f gær og verður það skipað eftirtöldum leikmönn- um: Markverðir: Ólafur Benediktsson, Val Jens G. Einarsson, ÍR Aðrir leikmenn: Björgvin Björgvinsson, Vfkingi Ólafur H. Jónsson, Val Páll Björgvinsson, Vfkingi Stefán Gunnarssonn Val Jón Hjaltalfn Magnússon, Lugi Agúst Svavarsson, fR Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Jón Karlsson, Val Bjarni Jónsson, Þrótti Þórarinn Ragnarsson, FH Reykjavíknrmót nngra knattspyrnnmanna Iþróttafólk ársins ásamt forráðamönnum fSl og Frjáls framtaks h.f.: Fremsta röð frá vinstri: Sigurður Magnússon, skrifstofustjóri ISt, Gfsli Halldórsson, forseti tSt, Þórunn Alfreðsdóttir, Viðar Guðjohnsen, Jórunn Viggósdóttir og Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Frjáls framtaks. Önnur röð: Haraldur Kornelfusson, Kristinn Jörundsson, Óskar Sigurpálsson og Hreinn Halldórsson. Þriðja röð: Pétur Yngvason, Arni Stefánsson og Hörður Sigmarsson. Efsta röð: Indriði Arnórsson, Ragnar Ólafsson og Gunnar Finnbjörnsson. Íþróttaíólk ársins 1975 heiðrað af íþróttahlaðinu REYKJAVfKURMÖT yngri flokkanna í knattspyrnu innan- húss er nú á næsta leiti. Verður keppt í 2. flokki, 3. flokki, 4. flokki og 5. flokki. Fyrstu leikirnir verða í 5. flokki og fara þeir fram laugardaginn 27. desember. Hefjast leikirnir kl. 10.00 og er leiktími 2x6 mínútur. Þátttökuliðunum er skipt í tvo riðla og leika í A-riðli Leiknir, jÁrmann, KR og Fram og í B-riðli leika Þróttur, Valur, Fylkir og Víkingur. Úrslitaleikir í flokki þessum fara svo fram frá kl. 14.30 til kl. 15.15. 2. flokkur leikur einnig laugar- daginn 27. desember og hefjast leikir hans kl. 15.30 en úrslita- Villenrbanne áfram FRANSKA liðið Villerubannke sigraði júgóslavneska liðið Zadar 70—65 í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni bikarhafa í körfuknattleik. Leikið var í Lyons í Frakklandi. Zadar vann fyrri leikinn 73—70 þannig að franska liðið kemst áfram á hagstæðari skorun: 143—138. 1 DAG kl. 15.00 fer fram I Laugar dalshöllinni landsleikur í hand- knattleik milli fslendinga og Júgóslava. Gefst íslenzka liðinu leikir standa yfir frá kl. 18.30—19.15 Leiktími er 2x8 mfnútur. í A-riðli leika: Fylkir, Leiknir, Þróttur og Fram og í I B-riðli leika KR, Armann Valur og Víkingur. Kl. 10.00 á sunnudag 28. desem- ber hefst keppni í 4. flokki. Þar er leiktími 2x6 mínútur og úrslita- leikir hefjast kl. 14.30 og standa til 15.15 I A-riðli leika: Fram, KR, Armann og Valur og í B-riðli leika Leiknir, Vfkingur, Þróttur og Fylkir. Keppni i 3. flokki hefst svo kl. 15.30 sunnudaginn 28. desember og verður leikið þar til úrslita á tímanum frá kl. 18.30 til 19.15 Leiktími er 2x7 mínútur. t A-riðli leika Valur, KR, Fylkir og Leiknir og i B-riðli leika Víkingur, Fram Armann og Þróttur. Keppt er um bikar f hverjum flokki, og einnig fá sigurvegarar verðlaunapening til minja. Aðgangur að mótinu kostar kr. 50.000 fyrir börn og kr. 200.00 fyrir fullorðna. þar tækifæri til þess að rétta hlut sinn eftir tapið f leiknum á fimmtudagskvöldið. — Ég hef trú á því að við gerum ÍÞRÓTTASAMBAND Islands efndi til kaffisamsætis s.l. fimmtudag, þar sem kynnt var val „Iþróttamanns ársins 1975“ í hin- um ýmsu fþróttagreinum sem stundaðar eru innan tSl, en það er Iþróttablaðið sem gengst fyrir vali þessu. Eru það sérsamböndin innan ISl sem um tilnefninguna sjá og gerðu þau það öll nema Handknattleikssamband tslands betur í þessum leik, sagði Viðar Símonarson, landsliðsþjálfari í viðtali við Morgunblaðið í gær- kvöldi. — Einkum hef ég von um að varnarleikurinn geti orðið betri. Það var einkum hann sem ég var ekki nógu ánægður með í leiknum á fimmtudagskvöld. Ég hef áform um að útfæra varnar- leikinn öðru vísi í leiknum í dag, freista þess að stöðva betur „keyrslurnar" hjá þeim, með þvf að taka tvo menn framarlega og jafnvel að reyna að spila flata vörn. Tvær breytingar verða gerðar á landsliðinu frá leiknum á fimmtu- dagskvöld. Gunnar Einarsson hélt utan þegar f gærmorgun þar sem hann á að leika með liði sínu, Göppingen, um helgina, og Arni og Siglingasamband Islands. Var dómnefnd, sem valdi handknatt- leiksmann ársins, en siglinga- maður ársins var hins vegar ekki valinn. Gísli Halldórsson forseti ISI flutti stutta ræðu við þetta tæki- færi. Þakkaði hann útgáfuaðila íþrottablaðsins, Frjálsu framtaki, sérstaklega fyrir samstarfið við Indriðason verður ekki með í leiknum. I þeirra stað koma þeir Friðrik Friðriksson og Ingimar Haraldsson. Viggó Sigurðsson sem var í landsliðshópnum sem fór til Danmerkur treystir sér ekki til að vera með f leiknum vegna meiðsla sem hann á við að strfða. • ♦ Ætla má að júgóslavneska landsliðið sem leikur í Höllinni í dag, verði lítið breytt frá liðinu sem Iék á fimtudagskvöldið og gefst handknattleiksunnendum þvf gott tækifæri til þess að sjá snillingana aftur á ferðinni í dag. útgáfu blaðsins, og sagði að það kæmi æ betur í ljós að ÍSl hefði farið inn á rétta braut með því að semja við fyrirtækið um útgáf- una. Meðan ÍSl hefði haft umsjón með útgáfunni hefði hún gengið mjög illa fjárhagslega og útkoma blaðsins hefði verið ótrygg. Blaðið væri hins vegar búið að vinna sér fastan sess.og batnaði stöðugt bæði að efni og útliti. Er Gísli Halldórsson hafði lokið máli sfnu afhenti Jóhann Briem framkvæmastjóri Frjáls framtaks h.f. fþróttafólkinu verðlaun sin, en það var fyrirtæki hans sem gaf þau. Eftirtalin voru valin sem „Iþróttafólk ársins 1975“ í hinum ýmsu íþróttagreinum: Badminton: Haraldur Kornelíusson, TBR Borðtennis: Gunnar Finnbjörns- son, Erninum Blak: Indriði Arnórsson, IS Golf: Ragnar Ólafsson, NK Glfma: Pétur Yngvason, UMF Víkverja Frjálsar íþróttir: Hreinn Halldórsson, HSS Fimleikar: Sigurður T. Sigurðs- son, KR Handknattleikur: Hörður Sig- marsson, Haukum Júdó: Viðar Guðjohnsen, JR Knattspyrna: Árni Stefánsson, Fram Körfuknattleikur: Kristinn Jörundsson, ÍR Lyftingar: Óskar Sigurpálsson, Á Skíði: Jórunn Viggósdóttir, KR Sund: Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi Þá tóku einnig til máls Sig- urður Magnússon, skrifstofustjóri ÍSÍ, sem greindi frá fyrirkomu- lagi við útgáfu íþróttablaðsins og örn Eiðsson, formaður Frjáls- fþróttasambands Islands, sem lauk lofsorði á Iþróttablaðið og gerði einnig fjármál íþróttahreyf- ingarinnar að umtalsefni. ^*^*^*0*i^ * 2 * 35 sólarlandaferðir Vinningar í happdrætti Blaksambands íslands eru 35 sólarlandaferðir. Þú getur unnið 5 ferðir á aðeins einn miða, vegna þess að dregið verður 4 sinnum, 5. janúar, 15. janúar, 15. febrúar og 15. marz n.k Miðana þarf ekki að endurnýja. ♦*#*♦*%& Gengnr betnr í landsleiknnm í dag? Vona a.m.k. að varnarleikurinn verði betri, sagði Viðar Símonarson |-^ A OLYMPÍUMEISTARARNIR UM\3' GEGN ÍSLANDI KL. 15 DREGIÐ VERÐUR í FÍATHAPPDRÆTTI HSÍ AÐ LEIK LOKNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.