Morgunblaðið - 21.12.1975, Qupperneq 16
TINNI
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975
^Jö^nu^Pú
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Þú hefur ekki notið þfn sem skyldi
sfðustu dagana en nú er heldur að lifna
yfir þér. Alls konar samkvæmi og hoð
standa fyrir dyrum. Gættu hófs f mat og
drykk.
•]’ Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú verður að sýna maka eða ástvini sór-
staka tillitssemi f dag. Dagurinn gæti
orðið mjög góður ef þú gætir þess að vera
þolinmóður og umburðarlyndur.
Tvíburarnir
21.maí —20. júnf
Það er túlegt að einhver atvik innan
fjölskv Idunnar valdi þér áhyggjum.
Cegndu skyldum þfnum með bros á vör
og gerðu Iff þitt og annarra ánægjulegra.
Krabbinn
21. júnf —22. júlf
Þú ert Ifklegur til að sýna þfnar beztu
hliðar í dag til mikillar ánægju fyrir
fjölskyldu og vini. Veltu framtfðinni
fyrir þér og ræddu þau mál við þfna
nánustu.
M
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
I dag gefst þér gott tækifæri til að búa f
haginn fyrir þig og þfna. Þó að þú verðír
fyrir ýmsum töfum verður dagurinn
mjög árangursrfkur.
Mærin
23. ágúst—22.sept.
Agætur dagur þó að ekki verði mikið um
að vera. ÍJtlit er fyrir að eitthvað komi
þér mjög á óvart f kvöld. Gleymdu ekki
ástinni, hana má ekki vanrækja.
E
Vogin
S-Jd 23. sept. — 22. okt.
Þér mun verða launað eitthvert góðverk
sem þú vinnur f dag. Hjálpaðu þeim sem
eiga í erfiðleikum Agætur dagur til
innhverfrar fhugunar og sjálfsskoðunar.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
t dag eru rómantfk og sönn vinátta efst á
baugi. Agætur dagur til að ganga á milli
grannanna og að vinna að eigin hags-
munum.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
t dag skaltu bæta fyrir gamlar syndir og
koma á innilegra sambandi við þá sem
næst þér standa. Kvöldið er vel fallið til
alls konar skemmtana.
WSfák Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú átt auðvelt með að umgangast og
komast í kynni við fólk. Vinátta sumra er
meiri f orði en á borði; hleyptu þeim
ekki alveg inn á gafl hjá þér.
n
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Einhverjir smáárekstrar innan fjöl-
skvldunnar valda heilmiklu fjaðrafoki.
Dragðu þig f hlé og láttu það ganga yfir.
Láttu ekki ástina byrgja þér allasýn.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú ert ástleitinn og rómantfskur að
upplagi. Vertu ekki feiminn við að láta
tilfinningar þfnar f Ijós. Hver veit nema
þú fáir þær endurgoldnar?
Já, en húférópj/, /ná ég
/eyfa/vér aJ benáa pérá,
að s/gaunar era áa/a/ar -
/ýáur, s/ap//7/jarogþýófar,
sem ra/c/a aae//76 vavá'
raða/77 frear zerv þe/ráo/r/a.
Hrern/ý cot// ég aS o/eia
/ent / me/r/f ranc/raáum en
éq erþeyar/? Þeita stenc/ur.
J<s/a þá,.. en mér
/íst eék/ á...
Éy ska/ faraoge/sa
iíqaununum /e/ á
n/ouránn/. Veoa///7as
Jósep trefarnoý ao
gera /nnanc/yra...
f/uqsa sér, af
b/o'cía s'/yaunuur A
X-9
LJÓSKA
KOTTURINN FELIX
FERDINAND
SMÁFÓLK
1 FI6URE IF V0U PUT
THE 0RAN6EIN IjJOOPSTOCK'5
CHRISTMAS STöCVm, IT
UJILL MAKE m VíM HAPPY
T
— Var það ekki góð hugmynd,
þetta með appelsínuna.
— Mér datt f hug að ef þú settir
appelsfnuna f jólasokkinn hjá
Bíbf, þá yrði hann yfir sig
hrifinn.
— Mér þvkir vænt um að þú
skulir vera sammála mér að
þetta hafi verið góð hugmynd.
— Hugmyndin með appelsfn-
una var frábær . . . það er bara
þetta að ég át hana.