Morgunblaðið - 21.12.1975, Qupperneq 18
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975
GAMLA
Sími 11475
Mannrániö
The Prize
Hin bráðskemmtilega og afar
spennandi sakamálamynd, gerð
eftir sögu Irvings Wallace.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hláturinn
lengir lífiö
með skopleikurunum Laurel og
Hardy („Gög og Gokke' ).
Barnasýning kl. 3
Sala hefst kl. 1.30
JÓLAMYND 1975
„GULLÆÐIД
Einhver allra skemmtilegasta og
vinsaelasta „gamanmyndin" sem
meistari Chaplin hefur gert.
Ógleymanleg' skemmtun fyrir
unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gaman-
mynd:
„Hundalíf”
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur:
CHARLIE Chaplin.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 1 1.15.
Hækkað verð
TÓNABIÓ
svíkja aldrei
(Diamonds are forever.
Ein besta James Bond
myndin, verður endursýnd að-
eins i nokkra daga. Þetta er
siðasta Bond myndin, sem Sean
Connery lék í.
Leikendur: Sean Connery
Jill St. John.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9.20.
Teiknimyndasafn
Bleiki pardusinn og ýmsar
skemmtilegar teiknimyndir.
Kl. 3.
islenzkur texti
Æsispennandi og viðburðarik,
ný, amerisk sakamálakvikmynd i
litum. Leikstjóri: Michael
Winner. Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Martin Balsam. Mynd
þessi hefur alls staðar slegið öll
aðsóknarmet.
Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10.
Bönnuð börnum.
Elvis í vilta vestrinu
Spennandi litkvikmynd með is-
lenzkum texta
Sýnd kl. 2
Laugardagur: 20. des.
JÓLAMYNDIN í ÁR
Lady sings the blues
A NEW STAR IS BORN!
"DIANA ROSS HAS
TURNED INTO THIS
YEAR’S BLAZING NEW
MUSICAL ACTRESS!"
—Gene Sholif, NBC TV
"DIANA ROSS DELIVERS
THE KINDOF PERFORM-
ANCE THAT WINS
OSCARS!”— Peter Troveri,
Reoden Oigest 'EDUi
"DIANA ROSS-AHH,
DIANA ROSS! SHE DOES
A MARVELOUS JOB!”
— Group W Rodio
"A MOVIE DEBUT BY
DIANA ROSS THATIS
REMARKABLE, BOTH
FOR VOICE AND
PERFORMANCE!"
—CBS-TV
Afburða góð og áhrifamikil lit-
mynd um fraegðarferil og
grimmileg örlög einnar frægustu
„blues" stjörnu Bandarikjanna
Billie Holliday.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
fslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Diana Ross
Billy Dee Williams
Sýnd kl. 5 og 9
Hve glöa er vor æska
Mánudagur 22.12.
Lady sings
the Blues
Sýnd kl. 5 og 9.
íf'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
STÓRA SVIÐIÐ
Góða sálin i Sesúan
Frumsýning annan jóladag kl.
20. Uppselt.
2. sýning laugardag 27. des. kl.
20.
3. sýning þriðjud. 30. des. kl.
20.
Carmen
sunnudaginn 28. des. kl. 20.
Uppselt
föstudaginn 2. jan. kl. 20
Sporvagninn Girnd
laugardaginn 3. jan. kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ
Milli himins og jarðar
sunnudaginn 28. des. kl. 1 5.
Miðasala 13.15—20.
Simí 1-1200.
Jólavaka —
Kópavogur
Jólavaka eldri bæjarbúa verður haldin í Félags-
heimili Kópavogs annarri hæð í dag kl. 15.
Dagskrá
1. Jólalög sungin og leikin.
2. Skemmtidagskrá á vogum 1 1, ára bekkjar í
Kópavogsskóla.
3. Jólahugvekja, séra Þorbergur Kristjánsson.
4. Ræða, Þorleifur Jónsson.
5. Einsöngur, Ólöf Harðardóttir.
Góðar veitingar.
Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar.
ÍSLENZKUR TEXTI
JÓLAMYNDIN 1975
Nýjasta myndin með
„Trinity-bræðrunum":
Bráðskemmtileg og spennandi
alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd í
litum. Myndin var sýnd s.l.
sumar i Evrópu við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
TERENCE HILL
BUD SPENCER
Nú er aldeilis fjör i tuskunum hjá
„Trinity-bræðrum".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimvndasafn
Barnasýning kl. 3
a<9
■
Skjaldhamrar
annan jóladag kl. 20.30.
Saumastofan
laugardag 27/12 kl. 20.30.
Skjaldhamrar
sunnudag 28/12 kl. 20.30.
Equus
eftir Peter Shaffer, þýðandi
Sverrir Hólmarson. Leikmynd
Steinþðr Sigurðsson, Leikstjóri
Steindór Hjörleifsson,
Frumsýning þriðjudag 30/12
ki. 20.30.
Önnur sýning nýársdag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin
frá kl. 14 i dag simi 16620.
íslenzkur texti
Hin æsispennandi Oscarsverð-
launamynd, sem allsstaðar hefur
verið sýnd við metaðsókn.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hrekkjalómurinn
Bandarísk gamanmynd í litum
um skrítinn karl. Leikin af
George C. Scott.
Barnasýning kl. 3.
laugaras
B I O
Sími 32075
FRUMSÝNING í
EVRÓPU JÓLAMYND
1975
ÓKINDIN
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll
aðsóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir PETER
BENCHLEY, sem komin er út á
íslenzku
Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG.
Aðalhlutverk:
ROY SCHEIDER,
ROBERT SHAW,
RICHARD DREYFUSS.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Ath. Ekki svarað i sima fyrst um
sinn.
Tigrisdýr
heimshafanna
Hörkuspennandi' sjóræningja.
mynd í litum.
Barnasýning kl. 3.
Trúboðamir
(Two Missionaries)
Félag framreiðslu- og matreiðslumanna halda
jólatrésskemmtun laugardaginn 27. desember
n.k. í Súlnasal, Hótel Sögu kl. 3. Félagar vitji
miðanna á skrifstofu félaganna mánudagog
þriðjudag (22. og 23. des.) kl. 1 5 — 1 7.
Nefndin.