Alþýðublaðið - 28.09.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 28.09.1958, Side 8
VEÐRIÐ: Suð-austan stinningskaldi, rigu- ing öðru hverju. Alþýöublaöiö Sunnudagur 28. sept. 1958 Fyrsfa íiienika frímerkja- sýningin opnuð í gær í GÆR var opnuð fyrsta ís- j 2. verðl. Guido Bernhöft, Rvk. ienzka frímerkjásýningin í Rammar nr. 24—33. 3. verðl. bogasa] Þjóðminjasafnsins. Hef Karl Þorsteins, Rvík. Rammar ur mikið verið að gera þar und- nr. 74—77. anfarið við uppsetningu sýning S I flokknum „Flugfrímerki“ arinnar. j hlutu þessir verðlaun: 1. verðl. 'Sýningin verður opin { hálf- j Sigmundur Ágústsson, Rvík. an mánuð frá klukkan tvö til! Rammar nr. 100—102. 2. verðl. tiu á degi hverjum. Sama dag verður og gefið út nýtt frí- merki með mynd af íslenzka hestinum. Verður hsegt að ía bað stimplað með sérstimpli Árni Jónsson, Rvík. Rammi nr. 97. í flokknum ,,Motiv“-söfn hlutu þessir verðlaun: 1. verðl. Sigurður Ágústss'on og Ágúst sýningarinnar, en pósthús verð : Sigurðssón, Rvík. Rammi nr ur á staðnum, I 106. 2. verðl. Séra Jónas Gísla- SOLUDEILD Söludeild verður á sýning- unni og seldar þar ,,souvenir“ bækur um sýninguna, sérstök umslög undir frímerkin, sem ■sýningarnefnd hefur iátið gera, tímaritið Frímerki, seni nýkom ið er út og frímérkjaverðlistinn ,-íslenzk frímerki 1959“, sem einnig kemur út á morgun. Framkvæmdanefnd sýningar ’rnnar skipa þeir: Jónas Hall- grímsson formaður, Guðmund- ur Árnason og Leifuc Kaldal. VERÐLAUN Verðlaun eru veitt á sýning- unni fyrir beztu söfnin og hef- ur dómnefnd hennar þegar lok- ið störfum, en hana skipa Sig- lírður H. Þorsteinsson íormað- ur, en hann er sem kunnugt er ritstjóri frímerkjaþátta Aijoýðu blaðsins. Með honúm í nefnd- inni eru: Jón Ingimarsson, K. A. Hansen, Baldvin P. Dungal og Einar Erlendsson, sem kom inn sem varamaður fyrir Gísla Sigurbjörnsson. Eftir úrskurðum dómnefndar hlutu eftirtalin söfn verðiaun: í flokknum „íslenzk frí- merki“ hlutu þessir verðiaun: 1. verðl. Brynjólfur Sveins- son, Ólafsfirði. Rammar nr. 1—■ 7. 2. verðl. Karl Þorsteins, Eeykjavík. Rammi nr. 13. í flokknum „Erlend frí- :merki“ hlutu þessir verðlaun: 1. verðl. Guðmundur Árna- sori, Rvík. Rammar nr. 38—42. son, Vík í Mýrdal. Rammi nr. 111. Sýningin var opnuð almenn- ingi kl. 4 e. h í gær og kostar inngangur 10,00 fyrir fullorðna, en 5,00 fyrir börn. Auk þess verður hægt að fá kort, sem gllda allan tímann, fyrir 50,00. Þá daga, sem sýningin vérð- ur opin mun Sigurður H. Þor- Framhald á 2. síðu. Fundir Alþýðu- flokksins á 3 stöðum í daa ÞRÍR fundir verða haldn- ir á vegum Alþýðuflokksins í dag. Einn fundurinn hefst í samkomusal Kaupfélags Ár nesinga á Selfossi í dag kl. 2 e. h. Framsögumenn þar eru Emil Jónsson formaður Al- þýðuflokksins, og Helgi Sæ- mundsson ritstjóri. Annar furidur hefst kl. 4 e. h. í fé- lagsheimilinu á Reyðarfirði. Ræðumenn Þar verða Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra og Benedikt Gröndal, alþingismaður. Þriðji fund- urinn er í kvöld kl. 9 í félags- heimilinu Herðubreið á Seyð isfirði, þar sem ræðumenn verða þeir sömu og á Reyðar firði. ^Spretthlauparinn^ í 40 sinn 3ja metra virkisveggur í hellinum í Hollmnndarhrauni Ljóst, að útilegumenn hafa dval- iztihellinum .. ÁRIÐ 1956 fann Kalman Stefánsson, bóndi í Kalmans- tungu, helli í Hallmundar- hrauni á milli Eiríksgnípu og Syðra Sauðafjalls og sá aö mannvirki voru í helliniim. I sumár fór Gísli Gestsson í hellinn ásamt Þorvaldi Þórar- inssyni lögfræðingi og Olafi Briem jarðfræðingi. Það kom í ljós að virkisveggur mikill, allt að 3 m. hár, hefur verið hlaðinn þvert yfir hellinn og einar dyr á. Innan við vegginn eru gerð flet á gólfinu og þar er einnig æðimikið af kinda- beinum og tönnum úy stór- grip. Smávegis eldleifar fund- ust þar einnig. Ekki fannst þar annað af gripum en tvær lát- Boðskapur Hannibals um af- nám vísifölunnar og Þjó ÞJÓÐVILJANUM hefur að undanförnu orðið tíð- rætt um frásögn Alþýðublaðsins u.m ræðu Gylfa Þ. Gísla sonar og borið á hann sínar venjulegu svívirðingar. Vegna þessara ummæla blaðsins vill Alþýðublaðið góðfúslega benda Þjóðviljanum á að kynna sér skoðun og málflutning núverandi forseta Alþýðusambandsins, sem jafnframt gegnir störfum félagsmálaráðherra, verð- gæzlumálaráðherra og húsnæðismálaráðherra f.h. þeirra samtaka cr nefnast Alþýðubandalag. Nú hefur Þjóðviljinn talið sig forsvarsblað þessara samtaka oy verður bví að álíta að Hannibal Valdimars- son tali í þeirra urnboði, en hann hefur á allmörg.um fundum með forystumönnum verkalýðsfélaga, að undan förnu, boðað afnám núverandi framfærs-luvísitölu og þav með bindingu kaupgjalds, en í þess stað ættu verkalýðs- samtökin að fá einhvera þokukennda afkastavísitölu. Hannibal er í bessu málj furðulega samkvæmur sjálí- un? sér, bví á Albingi s. 1. vetur bauð hann Jónj Pálma- syni, að halda undir eitt. hornið á líkkistu núverandi framfærsluvísitölu. Er bessi boðskapur forseta Alþýðusambandsins um land allt, boðskapu,. Þjóðyiijans og aðstandenda hans? Svar óskast, við fyrsta þóknanlegt tækifæri. únspjötluj- og endi af mjög mjóu brýni. Hin síðari ár hefur verið talsvert sandfok í nágrenni hellisins og er sandurinn kom inn vel á veg með að kaffæra mannvirkin og jafnvel að fylla hellinn allan, og er raun ar óvíst hve mikið hann er nú þegar búin að hylja. ÚTILEGUMENN. Ekki verður dregið í efa, að útilegumenn hafa dvalizt í hellinum, en hitt er torvelt að segja, hve langt er síðan, þó líkur séu til að það sé ekki skemmra en 300 ár, en það get ur eins vel verið langtum leng ra. Til gamans má geta þess, að í Grettis sögu er gert ráð fyrir að hellir Hallmundar vinar Grettis hafi verið á svip uðum slóðum Oo- þessi hellir er. Sumarleikhúsið sýnir gamanleikinn Spretthlauparinn í Iðnó £ kvöld kl. 8,30. Er betta 40. sýningin á leikritinu og virðist ennt ekkert lát á aðsókn. Myndin hér að ofan er af Gísla Halldórs- syni, en um leik bans segir leikdómari Alþýðublaðsins, Loftuv Guðmundsson í gagnrýni; „Jafnvel þótt ekki væri um aðra skemmtun þarna að ræða en að siá og heyra Gísla Halldórs- son í hlutverki Gogga, bá væri kvöldinu vel varið, s%fo vel tekst honum að túlka þessa bráðskemmtilegu „nýborg 'artýpu“, sem talsvert hefur gætt í svip Reykjavíkur síðast lið- in ár. Og bví skemmtilegr; verður leikur hans, að hann bregð- ur sér þar í gersamlega nýtt gerfi og ólíkt öllu því, sem hann hefur áður sýnt. á sviði. Goggi verður áreiðanlega mörgum leikhúsgesti minnistæður“. 12-13 þús. fjár slátrað á Hornafirði Oilkar ery jakari en í fyrra Frcgn til Alþýðublaðsins HAGA Hornafirði. SLÁTRUN hófst á Hornafirði hinn 19. b. m. Ráðgert er að slátra hér 12—13 bús. fiár. Dilkar reynast eitthvað lakari en í fyi'.va. I Nesjahreppi eru dilkar á nokkrum bæjum geymdir á ræktuðu landi og fitaðir ca.: 15—20 daga áður en þeim er slátrað. Vorið var óvenju kalt og þurrt. Gróður kom mjög seint. Sláttur byrjaði almennt með júlí. Nýting heyja af fyrra slætti varð góð, en fremur lít- il að vöxtum. Um miðjirn ág- úst brá til vorviðra og hefur vavar sigrui upmí ALÞJÓÐLEGT frjálsíþrótta- mót var haldið í Kaupmanna- höfn s. 1. fimmtudagskvöld. — I Veður var mjög slæmt áður en keppnin hófst ,rigning og kuldi, og var völlurinn því blautur og þungur. Kom mjög til greina að aflýsa mótinu á síðustu stundu, en ekki var horfið að því ráði. Islenzku Dresdenfararnir voru . meðaj þátttakenda. ! í stangarstökki sigraði Val- björn Þorláksson, er stökk 4.20 m. Var honum mjög hrósað í blöðunum og árangur hans tal- inn ágætur miðað v.ð eríiðar aðstæður. Annar varð Daninn R. Larsen, sem stökk 4,00 m. og þriðji Svíinn m. Werngren, 3,70 — ‘tr-.Æ. . I SVAVAR SIGRAÐI í 1500 M- í 1500 m. hlaupinu var Svav- ar Markússon meðal keppenda. Fyrstu tvo hringina hafði Scmidt, Danmörku, forystuna, en þá skauzt Svavar fram úr honum á góðum endaspretti og hélt forystunni í mark og s.gv- aði á 3:55,8 mín., sem er mjög ' gott í jafn slæmu veðri. Annar i varð Roholm, Danmörku, á 3:58,8 mín„ og þriðji Scmidt á 4:02,2 mín. — Af öðrum úrslit- um mætti helzt nefna, að Thor- sager hinn danski varpaðj kúl- unni 16,36 m. ekkert þurrhey hirzt síðan. —* Sláttur á há og höfrum er ný- lega hafinn, en víða mikið ó- slegið enn. Upptaka úr görðum er að hefjast. Vöxtur á kartöfl- um mun víðast vera í meðal- lagi. Gulrófur eru einnig vel vaxnar, en óvíða mun mikið til af þeim. Mikið er um bygg- ingarfram.kvæmdir hér. I Hafn arkauptúni eru mörg íbúðarhús í smíðum. Láta mun nærri að tíu íbúðarhús bætist Þar við á þessu ári, enda fer íbúum þorpsins ört fjölgandi. Á þessii ári mun 30—40 menn hafa' flutzt þangað frá öðrum byggð- arlögum. 1 Kaupfélagið er að byggja fiskaðgerðarhús. Unnið er að en að því standa ungmennafé- byggingu félagsheimilis á Höfn, lagið og kvenfélagið á stöðun- um. Verður það stórhýsi, þegar fullgert verður. En fjárskortur mun hamla framkvæmdum. í sveitunum eru einnig mikl- ar byggingarframkv.æmdir. I Nesjahreppi er verið að byggja dýr og vönduð fjós á 8 bæjum. Munu þau samtals rúma um 130 kýr. Auk þess er hér eitt- hvað byggt af fjárhúsum og votheysturnum. Frá Höfn í Hornafirði voru 6 bátar gerðir út á síld fyrir Norð Framhald á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.