Morgunblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 10
mm m-
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRIL 1976
„Þér færi bezt að nota koddann einungis sem svæfíl eftirleiðis, vinur!“
„Ekki taka mynd.
„Jæja, fer þetta ekki að byrja?“
„Heyrðu mamma ... en hvar er
sumarið?“
skátar slást aldrei“
„Það er ekki alltaf auðvelt að
vera stðra systir.“
F y r sti
dagur í
sumri...
Þessar myndir tóku Ijósmyndarar Morgun-
blaðsins, Ólafur K. Magnússon, Friðþjófur
Helgason og Ragnar Axelsson, þegar Reykvík-
ingar fögnuðu sumarkomunni í sannkölluðu
sumarveðri í fyrradag. Hlýviðri var um allt
land og auðsætt að veðurguðirnir höfðu loks
tekið almanakið alvarlega, því að hvergi á
landinu frusu saman vor og vetur-— meira að
segja var 4ra stiga hiti á Hveravöllum uppi á
hálendinu.