Morgunblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1976 Sími 11475 Farþeginn (The Passenger) Nýjasta kvikmynd ítalska snill- mgsins M ichaelangelo Antonioni. Aðalhlutverk: Jack Nicholson (. Bezti leikan ársins ') Marí Schneider Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Heföarkettirnir ISLENZKUR TEXTI Barnasýning kl 3 Leikhús- braskararnir (The Producers) bandarísk gamanmynd í litum, gerð íJ MEL BROOKS, um tvo furðulega svindlara Zero Mostel Gene Wilder Islenskur texti Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 lllÞJÓÐLEIKHÚSIfl KARLINN Á ÞAKINU í dag kl. 1 5. Uppselt. sunnudag k|. 1 5 þriðjudag kl. 1 7. CARMEN i kvöld kl. 20. fáar sýningar eftir. FIMM KONUR 5. sýning sunnudag kl. 20 Gul aðgangskort gilda. NÁTTBÓLIÐ miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 TÓNABÍÓ Sími 31182 Kantaraborgarsögur (Canterbury tales) Leikstjóri: P.P. Pasolini „Mynd i sérflokki (5 stjörnur) Cantaraborgarsögurnar er sprenghlægileg mynd og verður enginn svikinn sem fer í Tóna- bíó" Dagblaðið 13.4.76. Stranglega bönnuð börnum innan 1 6 ára. Svnd kl. 9 Ný, bandarísk söngva- og gam- anmynd byggð á heimsfrægri skáldsögu MARK TWAIN „The adventures of Tom Sawyer" Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Don Taylor Aðalhlutverk: Johnny Whittaker Celester Holm Warren Oates ísl. texti Sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sýningarhelgi. íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerlsk gamanmynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Robert Alt man. Aðalhlutverk: Hinir vinsælu leik- arar Eliott Gould. George Segal, Ann Prentiss. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 1 0. leika fyrir dansi til kl. 2, Borðapantanir i sima 19636. Kvöldverður frá kl. 18. Spariklæðnaður áskilinn. LEIKHUSKJBLLBRinn íslenzkur texti MANDINGO Heimsfræg ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. JAMES MASON SUSAN GEORGE PERRYKING Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn í Kaupmannahöfn nú í vetur rúma 4 mánuði í einu stærsta kvikmyndahúsinu þar. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0 Hækkað verð. Athugið breyttan sýn. tima. ao ma Saumastofan i kvöld. Uppselt. Eimmtudag kl. 20.30. Kolrassa sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. Equus sunnudag kl. 20.30. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Villiöndin miðvikudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14—20.30. Simi 16620. HAUKAR leika frá kl. 9—2 ásamt Birgi Rafnssyni og Jóhanni Helgasyni. Aldurstakmark 20 ár Munið nafnskirteinin. E]E]E]E)E]E]G]B]E]E]E]B]S]B]G]B]G]E]E]E]Q] Bl NYTT 51 51 51 Bingó kl. 3 í dag. 51 51 N YTT 51 B1 51 51 Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.—kr. gj| E]E]E]E]E]E]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]gKG] “ Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9 — 2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, söngvari Jakob Jónsson. Miðasala kl. 5.15—6 Sími 21971. GÖMLUDANSA KLÚBBURINN Æsispennandi og mögnuð ný bandarísk litmynd um leyniþjón- ustu Bandarikjanna CIA. Mynd sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45 Ath. breyttan sýningartima. LAUQARAS Simi 32075 Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mundi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik- myndahandrit eftir: Goerge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 íslenzkur texti Hækkað verð Ekki svarað í síma fyrst um sinn. Kópavogur Finnska nútímaleikritið „Önnur veröld" Verður sýnt i félagsheimili Kópa- vogs i kvöld kl. 20.30. Miðasala frá kl. 1 7. Leikstjóri Sigriður Þorvaldsdótt- ir. Ungmennafélagið Afturelding. AtiKtiiin Laihatlón Stamunn Jóhannawlóttir Laikmynd: Gylfl Qfalaaon laikfélag Salfoss laikfélag Hvatagarðis Félagsheimilinu Seltjarnarnesi Sunnudagskvöld kl. 21. Aðgöngumiðasala frá kl.19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.