Morgunblaðið - 24.06.1976, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JUNl 1976
Setbergsland v/Hafnarfjörð
Fokhelt 1 35 fm. einbýlishús með tvöföldum 65
fm. bílskúr. Húsið selst múrað að utan með
gleri og frágengnu þaki. Teikningar á skrifstof-
unni. Upplýsingar ekki í síma.
•HUSANAUST? HU5ANAUST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK . . .. c ., ...
Lögm : Porfinnur tgilsson, hdl.
Sölusfjóri: Þorfinnur Julíusson
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vorum að fá í sölu .
VIÐ NESVEG
2ja herb. kjallaraíbúð (allt sér)
VIÐ VESTURBERG
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Góðar
innréttmgar og teppi Þvottahús
innaf eldhúsi. Fullfrágengin sam-
eign.
VIÐ HRAUNBÆ
Einstaklingsibúð i kjallara. íbúð-
in er stofa með svefnkrók, eld-
hús og gott bað Góðar innrétt-
ingar.
VIÐ RAUÐARÁRSTÍG
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
VIÐ LAUGARNESVEG
5 herb. íbúð á 3. hæð.
VIÐ SIGTÚN
5 herb hæð i fjórbýlishúsi. Bil-
skúrsréttur.
VIÐ TJARNARBÓL
5 herb. íbúð á 3. hæð. Sérlega
vönduð. Bílskúr.
VIÐ ÁLFASKEIÐ
5 herb. íbúð á 3. hæð. Laus nú
þegar.
VIÐ KÓNGSBAKKA
6 herb. íbúð á 2. hæð. Sér
þvottahús á hæðinni.
í SMÍÐUM
VIÐ ENGJASEL
Eigum eina 3ja herb. og aðra 4ra
herb. sem afhendast tilbúnar
undir tréverk upp úr n.k. áramót-
um.
VIÐ ÁSHOLT
Steypt plata undir einbýlishús,
sem er hæð og hálfur kjallari
með tvöföldum bílskúr.
VIÐ VESTURSTRÖND
Á SELTJARNARNESI
Endaraðhús á tveimhæðum
Með innbyggðum bilskúr. Selst
frágengið að utan með gleri og
öllum útihurðum.
BYGGINGARLÓÐ Á
SELTJARNARNESI
Mjög góð lóð við Miðbraut til
sölu strax.
Fasteignaviðskipti Hilm
ar Valdimarsson, Agnar
Ólafsson. Jón Bjarnason
hrl.
Fastcignatorgid
GRÓFINNI1SÍMI: 27444
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Borgfirzkar
konur þinga
Ákveðið er að halda handknattleiksmót utanhúss í
meistaraflokki karla, meistaraflokki kvenna og II
flokki kvenna.
Mótin skulu haldast í ágúst n.k., Þeir aðilar sem
áhuga hafa ó að sjá um framkvæmd á ofangreindum
mótum hafi samband bréflega við skrifstofu H.S.Í. í
fþróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavík, Pósthólf
864 fyrir 5. júlí n.k. Stjórnin.
Frá
Handknattleiks-
sambandi íslands.
SAMBAND borgfirzkra kvenna
hélt 45. aðalfund sinn f bænda-
skólanum á Hvanneyri dagana
28.—29. maí s.l. og sóttu fundinn
29 fulltrúar frá 16 aðildarfélög-
um sambandsins.
A fundinum voru gerðar nokkr-
ar samþykktir, þar sem m.a. var
\ÞURFIÐ ÞEfí HIBYLI
ÍT Hraunbær
2ja herb. íb á 3. hæð.
ir Bollagata
2ja herb. ib k| Góð ib.
ir Ásvallagata
2ja herb. ib kj. Útb: 2 millj.
ir Fossvogur
4ra herb. íb. Falleg ib.
ir Háaleitisbraut
5 herb. ib. Bílskúr.
ir Bollagata
Hæð og ris
ir Seltjarnarnes
Sérhæð 5 herb. m. / bilsk.
ir 3ja og 4ra í smíðum
m/bilsk.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simr 26277
Gíslí Ólafsson 201 78
skorað á íslenzku ríkisstjórnina
að ganga ekki til samninga við
Breta um fiskveiðar í islenzkri
fiskveiðilögsögu.
Raðhús við Staðarbakka
Höfum til sölu 210 fm. raðhús með bílskúr við
Staðarbakka. Húsið er ekki fullgert m.a. vantar
eldhúsinnréttingu, skápa o.fl. Á 1 . hæð eru
stofur, hol, eldhús, anddyri og WC. í kjallara
eru 4 svefnherb., fjölskylduherb., stórt bað-
herb. þvottaherb. geymsla o.fl. Allar nánari
uppl. á skrifstofunni. Eignamiðlunin
Vonarstræti 1 2
Sími 27711.
Snyrtivöruverzlun
Til sölu er lítil snyrtivöruverzlun í miðborginni.
Mjög hagstætt verð ef samið er strax. Allar
frekari upplýsingar veittar á skrífstofunni (ekki í
síma).
Frá undirbúningi afmælismótsins.
4ra herb. v/Vesturberg
Höfum í einkasölu 4ra herb. vandaða íbúð á 2.
hæð um 100 ferm. íbúðin er með harðviðarinn-
réttingum, teppalögð, flísalagt bað, gott skápa-
pláss, teppalagðir stigagangar, malbikuð bíla-
stæði, laus eftir samkomulagi. Verð 8.2—8.5
millj. Útb. 5,5 — 5,7 millj. sem má eitthvað
skiptast. Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 a, 5. hæð.
simi 24850, heimasími 37272.
Sumarbúðir Skátafélags Akraness í Skorradal. Húsið er enn í byggingu.
Afmælismót Skátafélags
Akraness í Skorradal
SKATASTARF á Akranesi er
fimmtfu ára um þessar mundir. t
tilefni af þvf verður haldið af-
mælismót f landi Stóru-Drageyrar
i Skorradal. Mótið verður haldið
dagana 1.—4. júlí n.k.
Undirbúningur mótsins hófst f
janúar og hefur gengið mjög vel.
Um þrjátfu skátar af Akranesi
hafa unnið að undirbúningi og
hefur það starf bæði verið fram-
kvæmt á Akranesi og f Skorradal.
Dagskrá mótsins verður mjög
fjölþætt. Meðal efnis í dagskránni
er: Einstaklingskeppni þar sem
keppt verður í ýmsum ólíkum
þrautum og kúnstum, félaga-
keppni sem að mestu byggist upp
á þátttökunni I einstaklings-
keppninni, einn liður í einstakl-
ingskeppninni verður gróðursetn-
ing þar sem reynt verður að gefa
skátunum innsýn í skógrækt, en
hún er einmitt mikil í Skorradal,
gróðursetning þessi fer fram í
landi Skátafélags Akraness í
Skorradal en þar á félagið 300
fermetra hús sem ætlúnin er að
notaó verði til sumarbúðastarfa i
framtíðinni. Á dagskrá laugar-
dagsins er m.a. heimsókn forseta
tslands dr. Kristjáns Eldjárn og
frúar. Þá munu einnig heimsækja
mótið bæjarstjórn Akraness,
þingmenn Vesturlandskjör-
dæmis, brautryðjendur skáta-
starfs á Akranesi og fleiri gestir.
Á mótinu verða fjölskyldubúðir
þar sem gömlum skátum og fjöl-
skyldum þeirra gefst kostur á að
rifja upp gamlar minningar og
taka þátt i líflegu starfi á góðum
stað.
Nú þegar hafa um 400 skátar
tilkynnt þátttöku í mótinu, en
mótstjórn vonast til að sú tala
hækki fljótlega i sex hundruð
skáta, flestra af Suð-Vesturlandi.
Skátafélag Akraness hefur stað
ið fyrir sex skátamótum í Botns-
dal, hinu fyrsta 1957, auk þess
stóðu Akranesskátar ásamt Borg-
arnessskátum fyrir móti að Gils-
bakka 1958. Þetta skátamót i
Skorradal er þvi áttunda mótið
sem skátar á Akranesi starfa að
og sumir þeirra hafa starfað að
þeim öllum. Þessa reynslu ætlar
Skátafélag Akraness nú að færa
sér í nyt og býður því skátabræðr-
um- og systrum til veglegs afmæl-
ismóts í Skorradal.
Mótsstjóri verður Jón Leifsson
en dagskrárstjóri Haraldur
Bjarnason.
Þá var þeirri tillögu beint til
ríkisstjórnarinnar að hraða flutn-
ingi frumvarps um fæðingarorlof
til allra islenzkra kvenna, en sem
stendur fá sveitakonur ekki fæð-
ingarorlof.
Einnig vildi fundurinn mót-
mæla fjárveitingu úr menningar-
sjóði til töku íslenzkrar sakamála-
myndar og taldi að kvikmyndin
um Lénharð fógeta ætti að vera
viti til varnaðar.
Fundurinn vakti athygli á
þeirri nauðsyn að koma á fót jafn-
réttisnefndum til að vinna að mál-
um kvenna og einnig var sam-
þykkt að stuðla að því að styðja
hjálparstarf í þróunarlöndunum á
vegum Alþjóðasambands sveita-
kvenna.
Formaður Sambands borg-
firzkra kvenna er Magdalena
Ingimundardóttir.
ASÍMINN ER:
22480
JHuratuTbiobií)