Alþýðublaðið - 03.12.1930, Síða 3
©
ASÞSSDBiíAÐIÐ
S
______ 3 daga
enn gefum við afslátt þann, er við höfum gefið
af ýmsum vörum.
F. U J.
Tafeinðrkim barneigna.
Fimdar
veiður haldinn í Félagi ungra
jafnaðarmanna í * Kaupþingssaln-
um í Eimskipafélagshúsinu í kvöld
kl. 8, Áriðandi að félagar fjölmenni,
Mörg merkileg mál á dagskrá.
Stjórnin.
11» P> S«
S.s. Lyra
fer héðan fimtudaginn
4 dez. kl. 6 síðd. til
Bergen um Vestmanna-
eyjar og Færeyjar.
Flutningur afhendist í
dag. Farseðlar óskast
sóttir sem fyrst.
Nie. BJarnason.
1. tl. KOL.
Fljót afgpeiðsla!
Kolaverzlnn
Onðna & Einars*
Fyrirspnrn.
Borga vátryggjendur skipið
„Amjetu“, þar eð skipstjórinn hafði
ckki réttíndi, og borga vátryggj-
endur farminn af sömu ástæðu,
og fær sýslumaður sekt eða á-
vítur fyrir að hafa lögskráð skip-
stjí? Hefði ríkið borgað vátrygg-
ingu háseta, ef þeir hefðu farist,
og gerist ekki þetta annars stað-
ar á íslandi, að lögskráðir eru
ákipstjórar og stýrimenn án rétt-
inda ? Spurull.
Spurningu þessari vísast til
réttra aðilja að svara. Mun rúm
til þess fást hér í blaðinu.
SÍNI
Eitt þeirra mála, sem hreyft
var á verklýðsráðstefnunni, var
takmörkun barneigna. Petta mál
er nú mjög rætt erlendis og
mikið um það ritað bæði með og
móti, en hér á landi er almenn-
ingi enn þá litt kunnugt um
stefnu þessa, rök hennar og mót-
bárur gegn henni. Um langt skeið
hafa efnaðri stéttirnar, sem geta
veitt börnum símim hið bezta
uppelidi, í imörgum löndum, t. d.
i Frakklandi, takmarkað barn-
eignir mjög, en yfirleitt hefir fá-
tækustu stéttinni, sem mest þarfn-
ast þess, verkalý'ömim, engar upp-
lýsingar verið veittar um þessi
efni. Þó er nú svo komið í
nokkrum löndum, að opinbermn
upplýsingastofum hefir verið
konrið á fót í stærstu borgunum
þar sem konur geta fengið hjálp
og leiðbeiningar í þessum efnum
endurgjaldslaust.
Enginn hedlvita maður neitar
því, að undir ríkjandi skipulagi,
meðan hið opinbera lætur fram-
færslu og uppeldi barna afskifta-
laust nema að þ.ví er fátækralög
og fræðslulög ná til, þá er það
oft eitthvert mesta ólán eigna-
Lausra verkamanna og kvenna
að eignast mörg börn. Það er
jafnmikið ólán fyrir bæði, börnin
og foreldrana. Verkalaunin
hrökkva skamt til að fæða og
klæða stóran barnahóp, borga
fyrir rúmgott húsnæði og kosta
börnin tíl verklegs eða bóklegs
náms. Undiir slikum kringuyi-
stæðum verður barnaeignin böl.
Móðdrin verður oft heilsuLaus af
hvildarlausu basli, áhyggjum og
tíðum barneignum og fær aldrei
hvíld. Faðirinn slítur sér út fyrir
timann á látlausu striti, og börnin
verða að fara flests á mis, búa
við Laka aðbúð, ef ekki beinan
skort, fá lélega fræðslu og lítinn
þroska. Og oft verður strit for-
eldranna að því Leyti árangurs-
laust, að neyðin knýr þá til að
Leita á náðir sveitasjóðanna til
að geta haldið lífinu í sér og
börnunum. En auðvaldinu kemur
þetta vel, því að tiðar barneignir
hjá verkafóiki þýðir mikið „fram-
boð af vinnukrafti" og „failbyssu-
fóðri", er bömin vaxa upp.
Verklýðsráðstef nan satmþyk ii
eftirfarandi ályktíi n:
Bezta Clgarettan I 20 stb. pðfekum,
sem hosta 1 krónu, er:
Commander,
§ Westiuinster,
Virginla,
Cigarettur.
Fást i olium verzíunum.
I hverjnm pakfca er gnlltalleg Sslenzh
mynd, og fær hver sá, er safnað hefir BO
myndnm, eina stæhkaða mynd.
Opinbert uppboð verður haldið í Aðajstræti 8, fimtudaginn 4.
þ. m. kl. 10 f. h., og verða þar seldar fyrst vefnaðarvörur, fatn-
aðarvörur, frakkar og fataefni, peysur, sokkar, margar teg., nær-
fatnaður, skyrtur, borðdúkar og ísaumaðir dúkar, alls konar teppi
og rekkjuyoðir o.m. fl. Þá verða seld tvenn betristofuhúsgögn (ný),
skrifborð, skjalaskápur, taurulla, gramm.ófónn með ísl. plötum.
Enn fremur skuldalistar og ýmsar mjög góðar bækur. Listi yfir
skuldir og bækur liggur í skrifstofu lögmanns.
Lögmaðuriinn í Reykjavjk, 2K dezember 1930,
BJHrn Þérðarson.
„Ráðstefnan beinir því til
stjó'rna verklýðsfélaga og jafnað-
armannafélaga að vekja athygb
félags-manna og -kvenna á stefnu
þeirri, sem nú er mjög uppi víða
erlendis: takmörkun bameigna."
Nýbýii.
Frá Önundarfirði er FB. skrif-
að:
Merkilegustu landbúnaðarfram-
kvæmdir hér um slóðir voru unn-
ar á nýbýli á Ingjaldssandi. Ung-
ur imaður, bóndasonur þaðan,
sem unnið hefir ýmsa vinnu all-
fjarri undanfarin ár, flutti heim
og setti nýbýli á fót. Braut hann
í fyrrahaust 11 dagsláttur af ó-
ræktuðum móuni og sáði fræi í
það land í vor. Þá byggði hann
og úr steinsteypu fjárhús rneð
járnþaki yfir 200 fjár. I vetur
hefir liann í þeim húsum ekki að
eins búfénað sinn, heTdur og hey
sitt alt, nokkuð á 2. hundrað
hesta, nema vothey, — og býr
þar sjálfur með fjölskyldu sinni.
Er isú íbúð bæði vistleg og
smekkleg, svo vel er frá henni
gengið og búið að, þótt kallað
sé' fjárhús. Viðbótarbyggingu, bæ
og hlöðu, hyggst bóndi að
byggja, þegar ræktun hans eykst
og fénaði fjölgar. .
Frá Hoaver Bandaríkjaforseta.
Washington, 2. dez,
Uniited Press, — FB,
1 hiinni árlegu tilkynningu sinni
til þjóðþingsins fer Hoover for-
seti fram á, að þingið samþykki
fjárveitingu, að upphæð 150 millj-
ónir dollara, til þess að hraða
ýmsum framkvæmdum hins op-
inbera til þess að draga úr at-
vinnuleysinu. Enn fremur fer for-
setinn fram á aultin Lán til að-
stoðar bændum í ríkjum þeim,
þar sem'uppskerubrestur varð af
völdum þurkanna, og verði lán-
urarni aðaLlega varið til matvæla-
og fóður-kaupa. Vegna kreppunn-
ar telur forsetinn líklegt, að liall-
inn á ríkisbúskapnum verði 180
miLljónir dollara, en áður en
kreppan kom var gizkað á tekju-
afgang, er næmi 123 milljónum.
Um dð&fginn og vegiasas.
f U NDÍRNw^TI lkynn íncar
AUir templarar eru vinsamlegast
beðnir að muna eftir bazarmum,
sem halda á laugardag 6. þ,
m. og sunnudag 7. þ. m. í
Bröttugötu til styrktar hús-
byggingarsjóðnum. Mununum
veita nefndarkonurnar viðtöku.
EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld
kl. 8V2, Inntaka. — AlILr fé-
lagar stúkunnar beðnir að
mæta.
*