Alþýðublaðið - 03.12.1930, Qupperneq 4
AEÞ3ÐUB12AÐÍBI
Bezta hangikjötið 0
viðurkenna allir, er reynt hafa, að sé pað, sem er reykt og að
Sllu leyti verkað hfá oss.
Það er ávalt fyrirliggjandi hjá útsðlum vorum:
Matardeildinni, Hafnarsíræti 5, simi 211,
Matarbúðinni, Laugavegi 42, simi 812, og
Hrossadeildinnl, Hafnarstræti 19, sími 2349.
Sláturfélag Suðnrlands.
Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík f. h. ríkissjóðs og að
imdan gengntun úrskurðd verður lögtak látið fram fara fyrir
ógreiiddum tekju- og eigna-skatti,fasteignaskatti, lestagjaldi, hunda-
skatti og ellistyrktarsjóðsgjöldium, sem féllu í gjalddaga á mann-
talspingi 1930, kirkju-, sóknar- og kirkjugarðs-gjöldum, sem féllu
í gjalddaga 31. dezember 1929, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu pessarar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 2, dezember 1930.
BJðrn Þórðarson.
Hjarta«ás
sm|0jrlikið
er bezt.
Ásgarður.
WILLARD
eru bezíufáan-
legir rafgeym-
aribílafásthjá
Eiríki
Hjartarsyni
Húsmæður!
Þægilegustu og bez uatarkaupinl
eru: m
Medister- »íja»
Nfirnberger- pyfisur
Vínar- da®le®a
frá okkur.
Benedikt B, fiuðmundss. & Co.,
Sími 1769. Vesturgötu 16,
Nwturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Laugavegi 49, sími 2234.
Bazar góðtemplarastúknauna.
Góðtemplarar hér í bæ halda
bazar næst komandi laugardag
og sunnudag, 6. og 7. p. m., í
fundarsalnum við Bröttugötu. —
Bazaiinn er haldinn til eflingar
byggingarsjóði Reglunnar, og er
pess vænst, að allir velunnarar
reglunnar og allir peir, er sjá
þörfina á að hrinda pessu nauð-
synjamáli hennar — húsbygging-
unni — áfram, styrki hann á
einn eður annan hátt, með mun-
um eða öðrum gjöfum, helzt ekki
seinna en á föstudaginn. Gjöfun-
um veita móttöku: Gróa Ander-
son, Þi-ngholtsstræti 24, Elín Sig-
urðardóttir, Óðinsgötu 22 A, Krist-
ín Einarsdóttir, Skálholtsstíg 2,
Guðný Guðmundsdóttár, Lauga-
vegi 74, Þóra Pétursdóttir,
Bræðraborgarstíg 21, Guðrún
Pálsson, Túngötu 16, Guðbjörg
Guðmundsdóttír, Skólavörðustíg
5, og Hólmfriður Kristjánsdóttir,
Klapparstíg 2 (efnisvörður lands-
simans).
Bæjarstjórnai fundur
verður á morgun.
Rafmagnsstöðin að Núpi
í Dýrafirði — fyrir Núps&kól-
ann — er nú fuliger og Bjarni
Runólfsson rafvirki frá Hólmi í
Landbroti og Þorsteinn Einars-
son á Höfðabrekku, félagi hans,
sem unnið hafa að þvi verki,
komnir að vestan. Mun stöðin
kosta 28—30 þús. kr. Vélaxnar
eru af allra nýjustu gerð og
sjálfvirkar að raestu. Þetta mun
vera 65. rafmagnsstöðin, sem
Bjarni liefir gert, —• hin stærsta
munntóbak
er bezt.
og vandaðasta peirra allra. —
Stofnandi Núpsskólans, séra Sig-
tryggur Guðlaugsson, opnaði fyr-
ir vatninu inn á straumhvelið
(„túrbínuna") pegar stöðin var
vígð og setti vélamar í gang.
Voru 40—50 menn þar saman
komnir til pess að gleðjast yfir
mannvirkinu. (FB.-frétt.)
Togarinn
„Þorgeir skorargeir" kom í
gærkveldi úr Englandsför dálítíð
bilaður, hafði laskast í ofviðrinu.
Félag Vestur-íslendinga
heldur skemtífund annað kvöld
kl. 8V2 í alpýðuhúsinu Iðnó uppi.
Verður margt til skemtunar. Öll-
um, sem dvalið hafa vestan hafs,
er boðið á fundinn. .
Sálarrannsóknarfélag íslands
heLdur fund annað kvöld kl.
8V2 í alpýðuhúsinu Iðnó. Halldór
Jónasson og séra Kiistinn Daní-
elsson fljdja erindi.
Hvað er að fréfta?
Skípafréttir. „Brúarfoss" og
„Lyra“ kom,u í nótt frá útlönd-
um.
Isfisksala. „Baldur" seldi afla
isinn í Bretlandi í fyrra dag fyrir
821 sterlingspund.
Úr Önundarfirdi er FB. skrifað
19. nóv.: Veðrátta er hér all-
hörkuleg, frost nokkur og frem-
úr stöðug. Þó hafa komið blotar
og skerpt um beit, pegar frysti
aftur, pví að snjór er yfir öllu.
— Gæftalítið hefir verið í haust
til sjóróðra. Jafnframt pví hefir
verið lítill afli, pegar gefið hefir
á sjó. En síðustu viikur hefxr held-
úr vænkast um hvorttveggja. —
Framkvæmdir í jarðrækt og
byggingum voru hér allmiklar í
sumar. Búnaðarfélögin í firðin-
um keyptu dráttarvél 1929 og
vann hún pá um haustið og í ár
bæði í vor og haust. Hún hefir
brotíð land á mörgum jörðum,
mismunandi mikið, mest 10 dag-
sláttur á einni jörð. Samibygg-
iingar á hlöðum og fjárhúsum
fara mjög í vöxt og eru jafnan
að meira eða minna leyti úr
steinsteypu. Til íbúðarhúsa er
steypa lika notuð meira og meira
ár frá ári.
Til Strandarkirkju. Áheit frá B.
J. GI 10 kr.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverfisgötu 8, sími 129-1,
tekur að sér alls kon-
ar tækifærisprentun.
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittanir,
reikninga, bréf o. s.
frv., og afgreiðir
vinnuna fljótt og við
réttu verði.
Geisistór loftskip
er nú venið að smíða í Englandi,
og eftir því, sem stendur í Daily
fllervara nýkomin
t. d. skálar, iöt og blóm-
sturglös. bezt og ódýrast.
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 29. Simi 24
Grammófónaviðgerðlr. Gerum
við grammófonar fljótt og vel.
öminn Laugavegi 20 A, simi 1161.
Falleg Jólakort fást i Berg-
staðastræti 27.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar di-
vana eða önnur húsgögn ný og
vönduð — einnig notuð —, pá
komið í Fomsöluna, Aðalstræti
16, síml 991.
Matrosatðt og stakar síð-
buxnr (ehevlot). Blóssnr og
matrosabútnr. Vörubúðln,
Langavegi B3.
Sokkar, Sokkar. Sokkar
frá prjónastofunni Malin eru is-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastír.
MnnlA, að líölbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötu
11, simi 2105.
KOL, Kolss |
bezta tegund, með bæjarins m
ægsta verði, ávalt fyrir- 5$5
liggjandi. w
G. Kristjánsson, w
Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús
inu. Símar iJI > ( 100J.
Vetrarkápnir.
Samkvæmiskjóla- etnl,
Flanel*
Prjónasilki i tallegum
lltnm,
Undirtntnaður alls-
konur, kvenna og
barna,
Smóbarnatatnaður og
margt tleira.
Verzlnn
MattbiIdarBjðrnsd.
Laugavegi 23.
Herald, eru sum þeirra miklu
stærri en Do. X, sean er nú
stærsta loftskip heimsins.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður :
Haraldur Guðmundsson.
Aipýðuprentsmiðjan. .