Alþýðublaðið - 04.12.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1930, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið ÍefiS *» «f AQiýftiflflkkM Bljéðfærahúslð opnar útbú á morgnn kl. 9 £.h. á Laugavegi 38. ferðlaunmniði fflgir ollnni kanpnm. Qegar störborgin sefnr. Afar-spennandi leynilögreglu- saga í 8 páttum. Metro-Goldwyn-Mayer-hljóm- mynd. Aðalhlut^erkin leika: Lon Ghaney. Anita Page. Garoll Nye. Efnisrik og áhrifamikil mynd, sem skarar langt fram úr venju- legum myndum af liku tæi. Félag nngra kommúnista lieldur fund í kvöld kl. 8,30 í Kaupþingsalnum. . Nýir félagar verða teknir inn, Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Sonur okkar, Ragnar Björgvin, andaðist i gær. Hafnarfirði, 3, dez. 1930. Margrét Oddsdöttir. Þorleifur Jónsson. Kristján Kristjánsson syngur í Iðnó annað kvöld (föstudag) kl. 9. EMIL THORODDSEN aðstoðar. Aðgöngumiðar hja frú K. Viðar, sími 1815, Rússland f dag. Fyrirlestur heldur Aðalblðrn] Pélnrsson í Templarasalnram við Brðttugðtn á morgun föstudag 5, dez. kl. 81/® eftir hádegi. Fyrirlesarinn hefir dvalið í Rússlandi i sumar og ferðast víða um landið, par á meðál til Kákasus, Ukraine og viðar sem meðlimur í fjölmennri sendinefnd frá fimm löndum. — Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðíærahúsinu, Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn og kosta 1 kr. Mýjfa liié Svarfa hersveltin. (The Black Watch). Hljóm- og söngvakvikraynd í 7 páttum frá Fox-félaginu, gerð undir stjórn JohnFord. Aðalhlutverkin leika: Victor Mclaglen og Myrna Loy. j Aukamynd: Frá sýningunni i Stock- Uólmi siðastliðið sumar. Hljóm-, tál- og söngva-mynd. GardfnnstenguF. gyltar og brúnar, ódýrastar f Bröttn- gðtn 5, Sími 199. St Verðandi nr. 9. ’Danzleikur — Eldri danzarnir næstkomandi sunnudag (7, p. mj i Templara- húsinu. — Áskriftarlisti i skóverzlun Jóns Þorsteinssonar, Aðalstræti 9, sími 1089. — Að eins fyrtr templara, »JAIavðrnr« með tækifærlsverði. Speglai, Myndarammar, Veggskildir, Veggmyndir, Skraut- pottar, Blómsturvasar, Reyksett, Kertastjakar, Saumakassar, 'Saumakörfur, Saumasett, Burstasett, Manicure, Kvenveski, Silfurplettvörur, Skrautskrín, Vindla- og Vindlinga-kassar, Flaggstangir og BARNALEIKFÖNG, nýkominí fjölbr. úrvali. Vegna pess, að verzlunin á að hætta, verður gefinn 10—50o/o afsláttnr af ðllam vðrnm. Verzlnn Þórnnnar Jónsdóttnr, Klapparstíg 40. Verzlan Sig. D. Skjaldberg, Laugavegi 58. Símar 1491 og 1953. Samanburður á vöruverði hjá mér og N. N. kaupm., samanber grein í Alpýðublaðinu 30. nóvember, „Morgunblaðið og veiðlagið". Hjá veizl, Sig. Þ. Skjaldberg Hjá N. N. kaupm. Steinolía líter kr, 0,28 kr. 0,30 Stiásykur kg. — 0,50 — 0,60 Hveiti, Alexandra, kg. — 0,45 — 0,60 Hafiamjöl — 0,48 — 0,60 Molasykur - 0,60 — 0,70 Kaffi brent og malað — 4,00 — 4,20 Kartöflur — 0,60 - 0,80 Sveskjur — 1,20 — 1,60 Hrísgrjón — 0,50 — 0,60 Súkkulaði Consum — 4,20 — 5,00 Kaupið þar, sem pið fáið bæði 20 % lægra verð og meiri vörugæði. — Kaupið ávalt „Alexandra“-hveiti. Trygging viðskiftanna er vðrugæði. Verslið við þá, sem auglýsa i Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.