Alþýðublaðið - 04.12.1930, Blaðsíða 4
4
A-lí ÞVÐDBiíAÐIÐ
Tækiíærisverð.
Silfurpiettvörur, 2 turna.
Matskeiðar á kr, 1,25
Gafflar á kr. 1,25
Kökuspaðar á kr. 1,90
o. an. fl.
Munið, að ódýmstu ka«p- •
in á alls konar tilbúnum
í fatnaði gerið {uð í
Ódýrn bdlinni,
Vesturgötu 12.
LS
munntóbak
er bezt.
fiolftreyjnr
og heilu kvenpeys-
Qrnar kauplð pér
góðar og ódýrar I
KLÖPP.
Málverkasýning
Ólafs Túbals.
Meðal allra beztu skemtana,
sem Reykvíkingar eiga kost á að
njóta, eru málverkasýningarnar.
og sýningar annara myndlisita-
verka. Allar slíkar sýningar, sem
veigur er í, gleðja og menta í
senn, ef sýningargestir gera sitt
til að veita viðtöku fegurð þeirra
og tign eða nema þá sögu, er
myndimar hafa að segja.
Þessa dagana hefir ólafur Tú-
bals málverkasýningu í sýning-
arsalnum á Laugavegi 1. Þar
getur að líta yfir hundrað mynd-
ir, flestalt landslag§myndir. Feg-
urstar eru 3. og 1. myndin: Myr-
dalsjökull (af Steigarhálsi), und-
urfögur og litauðug mynd, og
„Eftir regn“, frá Múlakoti í
Fljótshlíð, en paðan er Ólafur.
Á Jreirri mynd sýnir hann trjá-
skrúðiö á hinum blómlega bæ,
sem ferðafólkið keppist um að
sjá. — Af vatnslitarmyndunum
vil ég sérstaklega geta nr. 46. Það
er Vatnsdalsfnynd, — skýr og
falleg mynd af fögrum stað.
Aðsókn að sýningunni hefir
verið góð, eftir ])ví, sem hér ger-
ist; en sýningar listamanna vorra
eru venjulega sóttar siður en
skyldi, — því að skemtun sú,
er listaverk veita, er flestra
skemtana gildismest, pví að við
pað að sökkva sér niðuir í skoðun
fegurðar peirra lyftist hugurinn
og viðsýnið eykst.
Gudm. R. Ólafsson
úr Grindavík.
Bökun í heitnahúsum.
Leiðarvisir eftir Helgu
Sigurðardóttur (búnaðar-
málastjóra).
Bók pessi er lítið en snoturt
kver, með mörgum nýtízku fyr-
irsögnum um bökun.
í formálanum segir höfundur-
inn meðal annars:
„Margir hyggja, að fyrirhafnar-
minna og ódýrara sé að kaupa
alt brauð í brauðbúðum. Vera
má, að áhyggjum og ýmsum örð-
ugleikum sé létt af húsmæðrum
á pann hátt. En ef pví verður við
komið, er hentugra, kostnaðar-
minna og skemtiLegra að .baka
heirna, auk pess er heimagert
brauð máklu betra, ef bakstur og
tálbúningur lánast vel.“
Þá telur höfundurinn upp ýms
efni, sem notuð eru til brauð-
gerðar. Síðan er leiðarvísir um
tilbúning á 100 brauðtegunaum,
og gætir par ýmsra grasa.
Pappír og prentun er hið vand-
aðasta.
Bókin fæst hjá höfundinuim í
Lækjargötu 14 (Búnaðarfélags-
húsinu).
Bretar m Rússar.
Lundúmum, 4. dez.
United Press. — FB.
Henderson utanríkismálaráð-
herra hefár tilkynt í neðri ímálstof-
unni, að sendiherra Breta í
Moskva hafi fengi.ð skipun um
áð mótmæla pví við ráðstjórn-
ina, að á priðjudaginn var út-
varpað fregnum frá Rússlandi,
sem í voru eggjanir til enskra
Verkamanna um að hefja bylí-
ingu. Var pessu útvarpað á ensku
og eftir pví, sem næst' verður
komást, var útvarpsstöðin í bygg-
ingu j verkamannafélaganna í
Moskva. í útvarpstilkynningunum
var komist svo að orði, að ráð-
stjórnar-Rússland væri tilbúið að
hjálpa brezkum verkamönnum, ef
til ófriðar kæmi. Þótt hér væri
ekki um að ræða alvarlega til-
raun til að koma á byltingu í
landinu, kvað Henderson ráð-
stjórnina hafa brotið loforð sín
um að hætta allri undirróðurs-
starfsemi.
Um daggimo og veginm.
St. SKJALDBREIÐ nr. 117. Fund-
ur í G.-T.-húsinu við Vonar-
t
stræti kl. 8V2 á morgun. Agæt-
ur ræðumaður flytur erindi.
Inntaka og fleira.
ÍÞAKA. Fundur í kvöld á venju-
legum stað og tíma. Þrjár
systur annast hagnefndaratriöi.
ATHUGIÐ hinn skemtilega danz-
leik, sem st. ípaka auglýsti hér
í blaðinu s. 1. miðvikudag.
Næturlæknir
er í nótt Halldör Stefánsson,
Laugavegi 49, sítni 2234.
Fjórðungsping fiskifélagsdeilda
í Sunnlendingafjórðungi verður
á morgun í Kauppingssalnum í
Eimskipafélagshúsinu og hefst
kl. 1.
Bæjarstjórnai fundurinn.
Á dagskrá bæjarstjórnarfundar-
ins í dag er m. a. 1. umræða
um fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og
hafnarsjóðs, „2. umræða“ um 300
púsund kr. bráðabirgðalántöku
handa bæjarsjóði og framhalds-
umræða um mjólkursölumálið. —
Fyrri umræðan um lántökuna fór
fram 20. febrúar s. 1., samkvæmt
pví, sem sfegir í fundarskjölunum.
Aðalbjðrn Pétursson,
sem heldur fyrirlestur um Rúss-
land í templarasalnum í Bröttug.
annað kvöld, hefir áður haldið
fyrirlestra um sama efni á Norð-
urlandi, í Vestmannaeyjum og
Hafnarfirði. Mun óefað margan
hér fýsa að heyra fregnir af nú-
verandi ástandi í pessu margum-
talaða landi.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina Knistbjörg Sveinbjarnardótt-
dr að Heiðabæ í Þingvallasveit
og Guðmuridur Guðmundsson að
Högnastöðum í Hrunamanna-
hreppi.
Veðrið.
KJL 8 í imorgun var 2 stiga hiti
i Reykjavík, mestur á Seyðisfirði,
7 stig. Útlit á Suðvesturlandi
vestur um Breiðafjörð: Allhvöss
suðvestan- og vestan-átt. Skúra-
og élja-veður.
Krlstján Kristjánsson
söngvari syngur annað kvöld
kl. 9 í alpýöuhúsinu Iðnó.
„Upp til fjalla“
heitir nýútkomin bók eftir ólaf
Isleifsson lækni i Þjórsártúni;
bókin fjallar um ferð í óbyggð-
um.
Höfundurinn tengir náttúrufeg-
urð fjallanna og dalanna og
jafnvel ógöngur og erfiðleika
ferðamannsins svo snildarlega
við mannlífið, að lesandinn hefir
ánægju af og kemst ekki hjá pví
að virða sérstaklega fyrir sér
pann samanburð.
Bókin hefir tvo höfuðkosti: hún
glæðir göfugar hugsjónir og
stækkar sjálfkrafa í höndum
hvers lesanda, sem á brot af í-
hugunarhæfileika.
Bókin kostar 1 kr. og fæst hjá
útgefendanum á Frakkastíg 24.
Á. J.
Soið, soðin og súr, sviðasulta,
hangikjöt, spaðkjöt, smjör, egg.
Saltfiskur, 15 aura Va kg. Kjpt-
búðin, Grettisgötu 57, sími 875.
Ódýru, klæðaskáparnir komnir aftur og mikið af litlum borðum. Vörusalinn, Klapparstíg 27, sími 2070.
■ ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alis kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf 0. s. írv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði.
Glervara lýkomii t. d. skálar, föt og Móm- sturglös. bezt og ódýrast. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24.
Grammófónaviðgerðir. Gerum við grammófonar fljótt og vel. örninn Laugavegi 20 A, sími 1161.
Falleg jólakort fást i Berg- staðastræti 27.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið í Fomsöluna, Aðalsfræti 16, simi 991.
Bðknnaregg. KLEIN, Baldursgötu 14, Sími 73.
Blóm & ivextir. Afskorin blóm daglega. Blaðplöntur. Blómaílát. Kranzar.
S í M I 595 i n.K01.
Fljvt aEgreifisla!
Kolaverzlun Guðna & Einars.
Húsmæður! Þægilegustu og beztu matarkaupin eru: Medlster- sýfar Nilrnberger" pylSUr Vinar~ daHleHa frá okkur. Benedikt B, Guðmundss. & Co., Sími 1769. Vesturgötu 16.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson.
Alpýðuprentsmiðjan.