Morgunblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1976 LOFTLEIBIR TT 2 1190 2 11 88 /^BILALEIGAN— l&IEYSIR • LAUGAVEGI 66 ^ 24460 ^ 28810 n Utvarpog stereo. kasettutæki CAR RENTAL Nýtt—Nýtt Mikið úrval af tréklossum fyrir dömur, herra og börn Nýjar gerðir Póstsendum V E R Z LU N I N GEísiP" AK.'I.VStNíiASIMINN ER: jk 22480 Útvarp Revkjavik FIM41TUDAGUR 15. júll MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthfasdóttir les fyrri hluta þýðingar sinn- ar á indverska æyintýrinu „Fögur sem dúfa“. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög tnilli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Tómas Þorvaldsson í Grindavík — annar þáttur. (áður útv. ( október). Morguntónleikar kl. 11.00: György Sandor leikur á píanó Sónötu nr. 9 í C-dúr op. 103 eftir Prokofjeff /Juillard strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug“ eftir Sterling North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (5). 15.00 Miðdegistónleikar André Prepin, Raymond Leppard og Claude Viala leika á flautu, sembal og selló Sónötu I F-dúr eftir Jean-Baptiste Loeillet. Arthur Grumiaux og Robert Vevron-Lacroix leika á fiðlu og píanó Sónötu I a-moll op. 137 nr. 2 eftir Schubert. Michael Ponti og Sinfóníu- hljómsveitin f Hamhorg leika Planókonsert í c-moll op. 185 eftir Joachim Raff; Richard Kapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn Sigrún Björnsdóttir sér um tfmann. 17.00 Tónleikar 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum — VI „Walden“ eftir Henry David Thoreau Bárður Jakobsson lögfræð- ingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 1 sjónmáli Skafti Harðarson og Stein- grímur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Samleikur í útvarpssal Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika saman á klarí- nettu og pfanó. a. „Premiére Rhapsodie" eft- ir Debussy b. Þrjú smálög eftir Stravinsky. c. Sonatfna eftir Martinu. 20.25 Leikrit: „Fjársjóður- inn" eftir Jakob Jónsson (Áður útv. 1965). Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Hjálmar sjómaður Gfsli Alfreðsson Séra Karl ...Gestur Pálsson Lilja, kona Hjálmars....... Kristín Anna Þórarinsdóttir Jói, sjómaður JónJúIfusson Brynhildur .. Guðbjörg Þor bjarnardóttir P’ormaður Valdimar Lárus- son Sjómenn og stúlkur á dans- leik: Bragi Melax, Hrefna Ragnarsdóttir, Ágúst Eyjólfsson, Halldóra Hall- dórsdóttir, Einar Logi Einarsson, Sigrún Reynis- dóttir og Einar Þorbergsson. 21.25 Einsöngur: Jussi Björling svngur sænsk lög með hljómsveit undir stjórn Bertils Bok- stedt. 21.50 „Yrkjur" eftir Þorstein Valdimarsson Oskar Halldórsson les úr síð- ustu bók höfundar. 22.00 Frétti Leikritið í kvöld: Fjársjóðurinn LEIKRIT vikunnar heitir Fjár- sjóðurinn og er eftir dr. Jakob Jónsson. Leikritið var áður flutt f útvarpi árið 1965. Jakob Jónsson fæddist að Hofi í Alftafirði eystra árið 1904. Að loknu guðfræðiprófi frá Háskóla íslands stundaði Jakob nám f sálarfræði við Winnipeg háskóla og f kcnni- mannlegri guðfræði f Lundi. Hann gerðist sfðan sóknar- prestur í Norðfirði og var þar árin 1928 til 1935. Jakob þjón- aði í mörgum byggðum íslend- inga vestanhafs til ársins 1940, en varð þá prestur f Hallgrfms- prestakalli. Jakob hefur auk preststarfanna stundað Dr. Jakob Jónsson, höfundur leikrits vikunnar. kennslu og tekið þátt í félags- málum. Hafa kotnið út eftir hann rit um ýmis efni, þ.á.m. safn sex leikrita árið 1948. Fjársjóðurinn er úr þvf safni. í leikritinu segir frá sjó- manni, Hjálmari, sem kemur til sóknarprests síns til að létta á samvizkunni. Hjálmar er orð- inn ekkill og eftir dauða konu hans hefur margt komið í Ijós, sem Hjálmar vill komast til botns f. Gfsli Alfreðsson leikur Hjálmar sjómann og Gestur Pálsson sóknarprestinn, Séra Karl. Aðrir leikarar eru Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Jón Júlíusson, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Valdimar Lárusson o.fl. l-^XB ER^ HQS HEVRH 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn" eftir Georges Simenon Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (11). 22.40 Á sumarkvöldi Guðmundur Jónsson fjallar um blóm og tré f tónlist. 23.30 Fréttr. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. júlí MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. F’réttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthfasdóttir les sfðari hluta þýðingar sinnar á indverska ævintýr- inu „Fögur sem dúfa". Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Julius Baker og hljómsveit Ríkisóperunnar f Vín leika Flautukonsert nr. 2 f D-dúr (K314) eftir Mozart: Felix Prohaska stj. / Fílharmoníu- sveitin nýja leikur Sinfónfu nr. 1 í B-dúr „Vorsinfóní- una“ eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk.vnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug“ eftir Sterling North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Melos hljómlistarflokkurinn í Lundúnum leikur Kvintett f B-dúr op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Lilly Laskine og Lamoureux- hljómsveitin f Parfs leika Hörpukonsert nr. 1 f d-moll op. 15 eftir Nícnlas Chales Bochsa: Jean-Baptist Mari stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Eruð þið samferða til Afrfku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sfna (11). 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- ' kvnningar. KVÓLDIÐ_____________________ 19.45 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 Íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson 20.00 Frá tónleikum Tónlist- arfélagsins í Háskólabfói 15 maí s.l. Emil Gilels leikur þrjár píanósónötur eftir Beethov- en. a. Sonata nr. 25 f G-dúr op. 79. b. Sónata nr. 26 í Es-dúr op. 81 a. c. Sónata nr. 27 f e-moll op. 90. 20.40 I deiglunni Árni Bergmann blaðamaður og Magnús Þórðarson fram- kvæmdastjóri ræða um nýaf- staðið þing evrópskra Kommúnistaflokka í Austur- Berlín. Baldur Guðlaugsson stjórnar þættinum. 21.15 Kórsöngur Svend Saaby-kórinn syngur gömul dönsk vfsnalög. 21.30 Utvarpssagan: „Æru- missir Katrínar Blum" eftir Heinrich Böll. Franz Gíslason les þýðingu sfna(9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn" eftir Georges Simenon Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (12). 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Ég er nú bara sjö ára, en ég er strax búinn að fá ógeð á stjórnmála- mönnum. Áróðurkl. 19.35 Þátturinn f Sjónmáli er á út- varpsdagskránni f kvöld kl. 19.35. Umsjónarmenn eru þeir Steingrímur Ari Arason og Skafti Harðarson. Þeir hafa í þessum þætti tekið fyrir ýmis hugtök og fyrirbrigði og reynt að skilgreina þau. Við hringd- um í Skafta og spurðum, um hvað vrði fjallað f kvöld. „Aróð- ur, bæði pólitískan og við- skiptalegan, þ.e. auglýsingar. Við erum að vona, að við vekj- um til umhugsunar, að e.t.v. getum við orðið til þess, að sá áróður, sem daglega dvnur yfir okkur f fjölmiðlum, verði skoð- aður með opnu hugarfari." „Við fengum þá Þorbjörn Broddason þjóófélagsfræðing og sr. Jónas Gfslason, sem báðir kenna við Háskólann, til að spjalla Iftillega um hugtakið áróður og svo ræðum við sjálfir málið frá ýmsum sjónarhorn- um. Vitanlega verður áróðri ekki gerð greinileg skil á 25. mfnútum, en vonandi halda hlustendur áfram að hugleiða þetta eftir að þátturinn er bú- inn.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.