Morgunblaðið - 15.07.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 15.07.1976, Síða 6
6 ARr\i/\o MEIL.LA m Þessar ungu stúlkur, sem heima eiga í Breiðholts- hverfi, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu tæpl. 7.600 krónum. Stúlkurnar heita: Bryndís Osk og Berglind Berghreinsdætur, Hildur Júlíusdóttir, Ifanna Ólafs- dóttir, Kristfn Halldóra Kristinsdóttir og Vilborg Hrönn Hreinsdóttir. Áttræðisafmæli á i dag, 15 júlí Sigurbjörg Benediktsdótt ir, Arnörvatni Mývatnssveit. Sigurbjörg er enn furðu ern og býr þar ásamt systur sinni, Bót- hildi — Kristján S I laugardag voru gefin sam- an tvenn brúðhjón í Mývatns- sveit I Reykjahliðarkirkju þau Kristjana Valgeirsdóttir, Reykjahlið, og Skúli Sigur- valdason til heimilis i Kópa- vogi; í Skútustaðakirkju Ólöf Ásta Ólafsdóttir frá Sauðár- króki og Ásgeir Böðvarsson Gautlöndum Séra Örn Frið- riksson gaf brúðhjónin saman FRÁ HÖFNINNI PEI\ll\iAVII\JIR 80 ára varð 13. júli sl. Kristfn Jónsdóttir frá Austur-Meðalholtum til heimilis að Langholtsvegi 164. I KOPAVOGI er 14 ára stúlka, sem vill eignast pennavini Nafn hennar og heimilisfang er Sólrún Ingimundardóttir, Birkihvammi 3 Víðtæk rannsókn á starfsaðferðum í dag er fimmtudagurinn 1 5 júlí, Svitúnsmessa hins s — 13 vika sumars og 197 dag- ur ársins Árdegisflóð er í Reykjavík kl 08 52 og síðdeg- isflóð kl 21 11 Sólarupprás er í Reykjavík kl 03 41 og sólarlag kl 23 24 Á Akureyri er sólarupprás kl 02 55 og sólarlag kl 23 38 Tunglið er í suðri í Reykjavik kl 04 24 (íslandsalmanakið) Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, herra. Heyr þú raust mína, lát eyru þin hlusta á grátbeiðni mína. (Sálm. 130. 1 — 3) Það er kotninn tími til að alþjóð fái að vita, hvaða óþverraaðferðir þið notið til að koma alltaf upp um okkur! ÞESSI skip hafa komið og farið frá Reykjavikurhöfn i fyrradag og i gær Togarinn Þormóður goði fór á veiðar, en togarinn Vigri kom af veiðum i gær- morgun, og á þriðjudagskvöld ið kom Hvassafell. | TAPAO-FUtMOIO | BRÚN leðurlyklakippa með 6—7 lyklum tapaðist sl. surmudag, 11. júli. Finnandi vinsamlega skili henni til lög- reglunnar I Rvik. (Miðbæjar- stöð). rFRÉ~r~rn=i ~ | Dregið hefur verið í happ- drætti St Georgsgilda á ís- landi. Upp komu þessi númer 14757 Ferð fyrir 2 til Kaup- mannahafnar 3962 Ferð til sólarlanda 12586 Vöruúttekt hjá Guðna Jónssyni og Co 9806 Tjald og 2 svefnpokar frá Belgjagerðinni hf 12534 Adamsföt frá Adam hf 11054 Vöruúttekt í Skátabúðinni 9794 Vöruúttekt í Skátabúð- inm 8670 Vöruúttekt í Skáta- búðinni 4129 Vöruúttekt í Skátabúðinni 13083 Vöruút- tekt hjá Stefáni Thorarensen Heildverzlun. 8621 Vöruúttekt hjá Friðrik Berthelsen. 278 Armbandsúr frá Franck Mikael- sen 6313 Ritsafn Jakobs Thorarensen, Almenna Bókafé- lagið 1334 Vöruúttekt hjá Davíð S Jónssyni 7522 Vöru- úttekt hjá Email. 12880 Postu- linsstytta frá Blómabúðinni Dögg 6771 Vöruúttekt hjá Álafoss hf 9758 Sjónauki frá Hans Petersen 6315 Sjónauki frá Hans Petersen 1441 Úti- grill frá verzluninni Geysir. Vinningshafar geta vitjað vinninganna tí I Þorsteins Magnússonar, Laufásveg 41, Reykjavik, simi 24950 Laugarnessókn Séra Garðar Svavarsson, sóknarprestur i Laugarnes- sókn, er i sumarleyfi til 3 ág- úst Staðgengill hans er séra Jón Þorvarðsson í Háteigs- sókn, simi 19272 FRÁ FÉLAGI AUSTFIRZKRA KVENNA. Félagið fer I sína árlegu sumarferð á sunnu- daginn kemur, 18. júli. Konur geta leitað frekari uppl. f sfma 34789 og 33470, en fyrir fóstudagskvóld þarf að tilkynna þátttöku sina. LANGHOLTSSÖFNUÐU,R. Sumferðferð eldra fólks verð- ur að Laugarvatni miðviku dag 21. júlf kl. 1 e.h. Bifreið- ar frá Bæjarleiðum Þátttaka tilkynnist f sfma 33580 sem allra fyrst. Dagana frá og með 9. júlf til 15. júlf er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna f borg- inni sem hér segir: í Háaleitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22.00. nema sunnudaga. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Simi 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl 9—12 og 16—17. sími 21230 Göngu deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. B— 1 7 er hægt að ná sambandí við lækni í sima Læknafélags Reykjavfkur 11510. en þv! aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands f Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidogum kl. 17—18. Q imi/daui'io heimsóknartím OjUlxnMnUo AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18 30—19 Grensásdeild: kl. 18 30------- 19 30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heílsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. — föstud. kt. 19—19.30, laugard. —- sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl 15—16 og 18 30—19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidógum. — Landakot: Mánud. — föstud kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30—- 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16 15 og kl. 19.30—20 CrírAI BORGARBÓKASAFN REYKJA OUMM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9— 18. Sunnudaga kl. 14— 18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 1 6. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýníng i Árnagarði Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardógum kl. 2—4 siðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju sími 36270 Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16 Opjð mánudaga til fóstudaga kl. 16—19. — SOL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga til fóstudaga kl 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð f Bústaðasafni, simi 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 í sima 36814. — FARANDBÓKA- SÓFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Eng.n barnadeild er opin lengur en til kl. 19 — KVENNA- SÓGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasáfnið er opið til útlána mánudaga — fóstudaga kl. 14—19, laug- efd,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, tímarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) heftir grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabilar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júni til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1-30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 1 3.30— 1 6. ÞJÓOMINJASAFNIÐ er opið alla daga vik- unnar kl. 1.30 — 4 slðd. fram til 1 5. septem bern k. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. í Mbl. fyrir 50 árum BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- fnanna Birt er frásögn úr færeyska blaðinu Dimmalætting um yfirnáttúulega lækn- ishjálp frá Islandi. — Þar segir greinar- höfundur, Sandö að nafni, frá þvf að hann hafi „sent skeyti til Margrétar í Öxnafelli f Eyjafirði til að biðja hana um aðstoð Friðriks hins læknandi anda í sjúkdóms- tilfelli 10 mán. gamals sonar. Hafi dreng- urinn verið mjög þungt haldinn og talið vonlaust um bata.“ Sfðan segir að eina nðtt hafi Friðrik komið kl. hálf fjögur. Næstu nótt þar á eftir hafi barnið verið albata. GENGISSKRÁNING NR 130 — 14. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala ! Bandarfkjadollar 183.80 184.20* 1 Sterlingspund 327.70 328.70* 1 Kanadadollar 189.65 .190.15* 100 Danskar krónur 2984.30 2992.40* 100 Norskar krónur 3296.10 3305.10* 100 Sænskar krónur 4115.35 4126.55* 100 Finnsk mörk 4732.20 4745.00* 100 Franskir frankar 3840.10 3850.60* 100 Belg. frankar 462.70 463.90* 100 Svissn. frankar 7426.65 7446.85* 100 Gyllini 6733.00 6751.30* 100 V.-Þýzk mörk 7136.60 7156.00* 100 Lírur 21.95 22.01* 100 Austurr. Seh. 1004.10 1006.80* 100 Escudos 586.80 588.40* 100 Pesetar 270.45 271.15* 100 Yen 62.82 62.99* 100 Beikningskrðnur — Vöruskiplaliind 1 Reikningsdollar — Vöruskipalönd 99.86 100.14* 183.80 184.20* * Breyling frá slðustu skráningu. V.. .J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.