Morgunblaðið - 15.07.1976, Síða 7

Morgunblaðið - 15.07.1976, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULÍ 1976 Orlof Flestir íslendingar, sem eru á starfsaldri og í fullu fjöri, vinna lang- an vinnudag, myrkr- anna á milli, nær allan ársins hring. Þessu veld'ur hvorttveggja: fá- menni þjóðarinuar, sem eykur á gildi hvurs ein- staklings, og þörfina fyrir starfskrafta hans f stóru og harðbýlu landi, og sú staðreynd að við þurfum, bæði sem þjóð og einstaklingar, að leggja hart að okkur til að viðhalda þeim lffs- kjörum velmegunar- þjóðfélagsins, efnaleg- um og menningarleg- um, sem talin eru ómissandi f dag. Þessir vinnuhættir gera þörf- ina fyrir árlegt orlburð- inn við önnur lönd. Það er a.m.k. ekki örgrannt um, að fegurstu ætt- jarðarljóðin hafi orðið til undir erlendum hlyni. Tengsl tslendingsins við eigið land, sögu og náttúru, eru sterk, og því fer hann gjarnan f orlofsferðir um sögu- slóðir og íslenzk öræfi. Tengsl hans við æsku- slóðir, ef hann býr að- Jluttur f þéttbýli, sem alSengt er, og við ætt- ingja á fyrri heimaslóð- um, ráða og miklu um orlofsferðir. Löngunin til að skoða hinn stóra heim er ekki sfður hverjum íslendingi í brjóst borin; sterk arf- leifð, sem gengið hefur frá kvnslóð til kynslóð- ar, þó nú séu, þrátt fyrir allt (gjaldeyrishömlur og skriffinnsku), meiri og almennari möguleik- ar til að veita henni út- rás. Sumar- og vetrarfrí Júlfmánuður er sennilega mesti orlofs- mánuður tslendinga, einkum og sér f lagi þeirra, sem kjósa ferða- lög um heimaslóðir. Samgöngur innanlands á landi, f lofti og á legi eru nú orðið með þeim hætti að auðvelt er kom- ast staða á milli — og gönguferðir og hesta- mennska njóta vaxandi vinsælda á ný. En þrátt fyrir bættar samgöngur er vissara að velja rétta árstfmann til ferðalaga, ef fara á upp f öræfi, eða hringveg um landið (og þá er jafnframt átt við hringvegina um Vestfirði og Snæfells- nes; skemmtilegan út- úrkrók á Norðurlandi um Strákagöng við Siglufjörð og Ólafs- fjarðarmúla; að þvf ógleymdp að skreppa með bifreiðina til Vest- mannaevja með Herj- ólfi, nýju bflferjunni milli Þorlákshafnar og Heimaeyjar). En það er lfka hægt að njóta náttúrufegurð- ar innan og rétt utan borgarmarka Revkja- vfkur. Inn f borginni eru mörg ágæt göngu- svæði og garðar, t.d. f Laugardalnum og við Tjörnina. Og f nágrenni Reykjavíkur er slfkur fjöldi fagurra og for- vitnilegra staða að furðu gegnir. Ferðafé- lögin, eða jafnvel ein- hver borgarstofnunin, mættu gjarnan koma á framfæri við almenning leiðbeiningum (endur- teknum af og til) um hvern veg njóta megi útivistar f borginni sjálfri og næsta ná- grenni, ásamt tilmælum um að umgangast um- hverfi sitt af varúð og væntumþykju. Heita vatnið og snjór- inn setja og svip á land okkar. 1 nágrenni Reykjavíkur er hægt að sækja f gott skíðaland frá hausti til vors — og allt árið f heilsubrunna sundstaðanna. Sólarferðir íslendingar vinna i lengri vinnudag en flestar aðrar þjóðir. | Þeir búa og við langt | skammdegi en stutt I sumar, oft sólarvana. Það er þvf síður en svo i undarlegt þótt þeir ‘ sæki f rfkari mæli en | áður á suðurslóðir í or- i lofum sfnum. Slfkt er 1 ofureðlilegt og allt að | því nauðsynlegt, svona i af og til, ef menn gleyma ekki í leiðinni | þvf, sem þeirra eigið | land hefur upp á að ' bjóða. Það er ekki um- | talsverð gjaldeyris- I eyðsla sem fer f sólar- ferðir hins almenna I borgara ef grannt er I skoðað og vinnst senni- lega upp aftur f betri I starfskröftum. Það er I ánægjuefni að fleiri og . fleiri hafa aðstæður til I að láta undan þeirri I ferðaþrá, sem blundar f . allra brjósti, og njóta I suðrænnar sólar eða I kynna við fjarlæg lönd , og lýði. Og máske er I einhver sannleikur f | þvf fólginn, sem sagt i hefur verið, að þeir 1 kunni betur að meta | land sitt og fslenzkar i aðstæður allar, sem hafi I samanburðinn við önn- , ur lönd. Það er a.m.k. ‘ ekki örgrannt um að I fegurstu ættjarðarljóð- , in hafi orðið til undir ' erlendum hlyni. Neikvæð umsögn um baðstað í Nauthólsvík BORGARSTJÓRN Reykjavfkur vfsaði nýlega framkominni til- lögu um bætta baðaðstöðu f Naut- hólsvík til heilbrigðismálaráðs borgarinnar. Sjóbaðstaðurinn hefur undanfarin ár ekki verið nýttur vegna mengunar í Kópa- voginum. Eftir könnun gerði heil- brigðismálaráð eftirfarandi bók- un: „Með skfrskotun til upplýsinga borgarlæknisembættisins um ástand sjávar og stranda við Naut- hólsvfk og næsta nágrenni telur heilhrigðismálaráð útilokað að hægt sé, nema með miklum til- kostnaði, að gera aðstöðu til sjávarbaða þannig úr garði, að lágmarkskröfu um heilbrigðis- hætti sé framfvlgt. 127 E 3 > w D) 2:? « -C *e| ú: » z Fáanlegur 2ja og 3ja dyra Krómaðir hurðarhúnar Ryðfríir stállistar með gúmmikanti Nýir hjólkoppai r ^ ... ^ Berlina og Special 2ja og 3ja dyra nýkominn til afgreiðslu strax. FIAT 127 er vinsæll bíll um allan heim vegna aksturseigin- leika og glæsilegs út- lits. ------------------------- Nýr hitamælir Nýtt mælaborð úr mjúku plastefni — Kveikjari Kraftmikil 2ja hraSa miUstöö. FIAT 127 var í ödru sæti íhinni erfídu Rally-keppni 1976 og sýndi med því sína frábæru FIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI Davíð Sigurðsson hf. SÍÐUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888 HYLTE barnabliastólar ðryggl f lyrirrúml HYllTE barnabílstóllinn er sá fyrsti sem fær skilyrðislausa viðurkenningu sænska um- ferðaráðsins X 001 SB HYLTE barnabílstóllinn hefur því staðist ströng- ustu öryggisprófun heims. HYLTE barnabílstólinn má taka úr bíl og setja í aftur á örfáum sekúndum. íslenzkur leiðarvísir. Sendum í póstkröfu um land allt. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 I* frístandandi hillurúrbrenni Tilvalið í barnaherbergi, sumarbústaði, búr o.fl. Hillurnar eru ósamsettar og því þægilegar í flutningi. Vorumarkaðurinn lif. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113 V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.