Morgunblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FJMMTUDAGUR 15. JULÍ 1976 FLUGUVEIÐI- MEIMN! Enn er hægt að fá veiðileyfi í stór-urriðaveiðina í Laxá í S. Þing. — Gisting t.d. í veiðihúsi í Aðaldal, á Skútustöðum eða á tjaldstæðum við ána. Allir fluguveiðimenn velkomnir l/ersl. SPORT Laugavegi 13 Sími 13508. ------FYRIRTÆKI-------------- TIL SÖLU: 1. Matvöruverzlun í austurborg. Velta ca. milljónlr á mánuði. 2 Matvöruverzlun á Teigunum. Velta ca. milljónir á mánuði. 3. Skóverzlun á Laugaveginum, glæsileg verzl- un. 4. Hannyrðaverzlun í stórri verzlunarmiðstöð. 5. Verzlunarhúsnæði á Grettisgötu. Al/ar frekari upplýsingar i sima og á skrifstofunni. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 1 7, sími ^6600 SINIAR 21150 - 21370 Bjóðum til sölu m.a 2ja herb. góð fbúð í Túnunum á aðalhæð Fremur litil 40 — 50 fm. Sér inngangur, sér hitaveita, gott sturtubað. Laus strax Útb aðeins 2,5 millj. Stór og góð við Hjarðarhaga 3ja herb ibúð á 4 hæð 90 fm. Teppalögð með góðri innréttingu. Tvöfallt verksmiðjugler Góð sameign. Frá- bært útsýni. Verð 8,5 millj. Útb. 6,5 millj. 4ra herb. í háhýsum Sólheimar 7. hæð Stór úrvals ibúð. Stofa borðstofa. 3 rúmgóð svefnherb Nýtt parket á öllu Tvennar lyftur. Fullgerð sameign. Frábært útsýni Við Ljósheima á efstu hæð í háhýsi 96 fm Sér hitaveita. Sér inngangur af svölum. Mikið útsýni. 6 herb. ódýr sérhæð Á mjög góðum stað í smáíbúðarhverfi- Efri hæð 136 fm. í góðu standi. 2 herb. sér með sér snyrtingu. Bílskúrsréttur. Trjágarður. Verð kr. 10 millj. Útb. kr. 7 millj. Einbýlishús— vinnupláss — bílskúr Nýlegt steinhús á mjög góðum stað í Kópavogi sunnan- megin. Með 7 herb íbúð um 150 fm. Vinnupláss alls um 65 fm. Bílskúr 24 fm Mikið útsýni. Skipti koma til greina á minna einbýiishúsi. Ódýrar íbúðir m.a. við: Grettisgötu 3ja herb. endurnýjuð hæð um 80 fm. með bílskúr. (3ja fasa raflögn) Bergstaðastræti neðri hæð í steinhúsi 4ra herb. 85 fm. Tvíbýli. Nokkuð endurnýjuð Sér hitaveita, góð sam- eign Þessar íbúðir ásamt fleirum fást á mjög góðu verði með lítilli útborgun. Ný söluskrá heimsend Kynnið ykkur söluskrána. LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 L.Þ.V. S0LUM J0HANN Þ0RÐARS0N H0L ALMENNA FASTEIGNASALAN 2.5 3.9 81066 Vesturbær 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð Rúmgóð íbúð. Gaukshólar 2ja herb. 60 fm stórglæsileg íbúð á 6. hæð. Rýjateppi Óviðjafnanlegt útsýni. Maríubakki 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús. Gott útsýni. Jörfabakki 3ja herb. 85 til 90 fm íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús og búr inn af eldhúsi. íbúð í góðu ástandi. Eyjabakki 4ra herb. 1 1 0 fm íbúð á 3. hæð. Sérþvottaherb. í íbúðinni. Gott verð og greiðsluskilmálar. Hraunbær 4ra til 5 herb. 1 1 5 fm íbúð á 3. hæð. íbúðin er 3 svefnherb. á svefnherb. gangi, borðstofa, stofa og húsbóndaherb. Sérþvottahús og búr inn af eld- húsi. Gott útsýni. Eyjabakki 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Sérþvottahús í íbúðinni. Kríuhólar 5 herb. 128 fm ibúð á 5. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Ný teppi. Gott útsýni. í smíÓum Krummahólar 2ja herb. 60 fm ibúð t.b. undir tréverk á 3. hæð. íbúðinni fylgir bílskýli. Verð 5.2 millj. Útb. að- eins 2.9 millj. ö HIJSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luövik Halldcxsson F’etur Guömundsson BergurGuðnason hdl Fasteignatorgið grofinni 1. GOÐHEIMAR 3 HB 100 fm. 3ja herb. ibúð á jarð- hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er öll í mjög góðu standi. Verð: 8,6 millj. HRAUNBÆR 4HB 125 fm, 4ra—5 herb. íbúð á jarðhæð. Sér þvottahús í íbúð- inni. Endaíbúð. Verð: 9 — 9,5 m. LEIRUBAKKI 4HB 100 fm, 4ra herb. íbúð. Mjög góðar innréttingar. Þvotth. i ibúðinni. Falleg íbúð. Verð: 8,5 m. Útb.: 6 m. PATREKSFJÖRÐUR EINBH Litið einbýlishús á Patreksfirði til sölu. Húsið er járnklætt timbur- hús á steyptum kjallara. Til greina koma skipti á litlu húsi eða íbúð t.d. á Suðurnesjum. TÝSGATA 4HB 80 fm, 4ra herb íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétt- ing. Góð teppi. Verð: 6,5 m. Útb.: 4,5 m. ÖLDUSLÓÐ 3HB 70 fm, 2 — 3ja herb. íbúð á neðri hæð i tvibýlishúsi til sölu í Hafnarfirði. Sér hiti (hitaveita). Stórt og fallegt eldhús. Verð. 5,5 m. Útb.: 3,5 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoega hdl. Jón Ingölfsson hdl Fasteiéna to^iir GRÓFINNI1 Sími:27444 Vesturbær 4ra herbergja íbúð við Vesturgötu til sölu. íbúðin er á 3. hæð. Lyfta er í húsinu. Nánari upplýsingar í síma 1 3204. Fasteignaviðskipti, Bankastræti 6 3. hæð, sími 27500 EINBÝLISHÚS við Starhóla Kópavogi 135 fm. á einni hæð ásamt kjallara með innbyggðum bílskúr. Húsið er ekki fullgert, en vel íbúðarhæft. Stendur á kyrrlátum stað, meðstórrilóð oggóðu útsýni. Verð 17,5 millj. Skipti á íbúð um eða yfir 100 fm. koma til greina. BÝLI í MOSFELLSSVEIT með vel innréttuðu 120 fm. íbúðarhúsnæði. Útihús fylgja ásamt 1 . ha. lands, umhverfis eignina. Tilvalin aðstaða fyrir hesta og til hænsnaræktar. Verð 20 millj. Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. FASTEIGNIR að ýmsum stærðum ásamt einbýlishúsum, rað- húsum og íbúðum á byggingarstigi til sölu og í skiptum Björgvin Sigurðsson Hrl. Heimasimi 36747 Ragnar Guðmundsson Sölusimi kvöld og helgar 71 255. ""Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarson sölust Benedikt Björnsson Igf til sölu Vandað raðhús í Hafnarfirði Hagstætt verð Vandað raðhús við Langholtsveg 140 fm á tveim hæðum Bílskúr á jarðhæð Góð lóð Einbýlishús í Hafnarfirði Vandað hús við Flókagötu Bilskúr Fokhelt einbýlishús í Hafnarfirði Teikningar á skrifstof- unni. Fokhelt einbýlishús i Mosfellssveit Teikningar á skrif- stofunni 4ra herb. vönduð íbúð í háhýsi innst við Kleppsveg 4ra herb. vönduð endaíbúð á fyrstu hæð innst við Kleppsveg 4ra herb. vönduð íbúð á fyrstu hæð við Eyjabakka 4ra herb. vönduð endaibúð við Dvergabakka ásamt herb í kjallara 4ra herb. vönduð íbúð við Rauðarárstig 3ja herb. rúmgóð ibúð við Ásbraut í Kóp ásamt bfl- skúr 2ja herb. íbúð á 3ju hæð við Hraunbáe 2ja herb. ný fb«ið 7 hæð við Asparfell 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Kópavogsbraut Samþykkt íbúð Kvöld- og helgarsfmi 30541. Þing- holtsstræti 15 sími 10—2—2.0mm LAUFÁSl FASTEIGNASALA LÆEKJARGATA 6B .3:15610 &25556. Símar: 1 67 67 tíisöiu 1 67 68 Tilbúið undir tréverk i Breiðholti 5 herb. endaíbúð með 4 svefn- herb. Þvottahús á hæðinni. Skipti á 2. herb. ibúð æskileg. Endaraðhús við Vikur- bakka ca 200 fm. með stórum stofum og 4 svefnherb. Innréttingar all- ar mjög vandaðar. Bílskúr. Lóð frágengin. Nýleg 5 herb. sérhæð í Kópavogi í mjög góðu standi. Þvottahús í íbúðinni. Fallegur garður. Bílskúrsréttur. Bollagata 4 herb. íbúð á 1. hæð ca 108 fm. Skipti á 2 til 3 herb. ibúð æskileg. Drápuhlíð 4 herb. risibúð ca 100 fm. í góðu standi með góðum tepp- um. Tvöfalt gler, harðviðarhurð- ir. Útb. 4,5 millj. Má skipta verulega. Fálkagata 2 herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 2,5 millj. Byggingarlóð á góðum stað i Vesturbæ. Elnar Sigurðsson. hrf. Ingólfsstræti4, Víkurbakki Glæsilegt raðhús á fjórum pöll- um 200 fm. stór stofa, mjög fallegt eldhús 3 svefnherb. hús- bóndaherb. og forstofuherb. Mjög vandaðar innréttingar, ný teppi á öllu. Stórt og þægilegt þvottaherb. Bílskúr. Flókagata Húseign á tveimur hæðum og kjallara. Kjallara má nota sem sér ibúð. Á 1. hæð er stór stofa með suðursvölum og eldhús. Á efri hæð 3 svefnherb. og baðherb. Allt teppalagt. Bílskúrsréttur. Mjög fallegur garður. Einbýlishús við Álfhóls- veg Hæð (120 fm.) og kjallari (70 fm.) lítið niðurgrafinn. Kjallarann má nota sem sér íbúð, 3 svefn- herb. og baðherb. i upphækkaðri svefnálmu. Stofa og rúmgott eld- hús. Allt teppalagt. Ræktuð lóð. Bílskúrsplata tilbúin. Útb. 15 millj. Rauðilækur 145 fm. 6 herb. íbúð á 1. hæð. Bilskúr. Graslóð með trjám. Verð ca. 1 5 millj. Barmahlið 125 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Góður bilskúr. Graslóð með trjám. Útb. ca. 7,5— 8 millj. Laugarnesvegur 3ja herb. ibúð 85 fm. Graslóð. Útb. 5,5—6 millj. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. ibúð á 3. hæð 85 — 90 fm. Stofa með svölum, hjónaherb. með parketgólfi, barnaherb., rúmgott hol sem nota má sem borðstofu. Útb. 6 millj. Álftamýri 106 fm. 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Útb. 7 — 7,5 millj. Sæviðarsund Raðhús á einni hæð. 165 fm. ásamt innbyggðum bílskúr. Stórt hol með arni sem nota má sem setustofu. Laus nú þegar. Höfum fjársterka kaupendur af ýmsum stærri eignum og 2ja—3ja herb. ibúðum. Ný söluskrá Heimsend. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðinqur s. 28370. og 28040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.