Morgunblaðið - 15.07.1976, Page 11

Morgunblaðið - 15.07.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JUI.I 1976 11 Síðasta höndin lögð á verkið, Fortuna í slipp Bátasmiðjunnar við Gelgjutanga í Elliðavogi. Skírnarathöfnin: Jón eys bátinn sjó og nefnir hann Pétursdóttir, kona Jóns, Agnar og Pétur synir þeirra. FORTUNA skal hún heita“ sagði Jón á ellefu og skvetti sjó úr fötu yfir skútuna sína. „Nei, það er ekki vegna þess að ég er bindindismaður, þótti bara tilhlýðilegt að skira hana úr því, sem hún á að fljóta á“. Margir Reykvíkingar kannast við Jón Ó. Jóns- son bátasmið, eða Jón á ellefu eins og hann hefur verið nefndur allt frá þvi hann var smástrákur og átti hei á Framnesvegi 11. Skútuna Fortuna teiknaði hann og smíðaði sjálfur ásamt strákunum sínum, Pétri og Agnari. Ég er svona búinn að vera við að smíða hana í 3 ár, og strákarnir eru eiginlega aðalmennirnir í þessu. Við höfum verið að þessu í fríum og eftir vinnu hér í Bátastöð- inni“. ,,Ég fékk bátabakter- iuna rétt eins og svo margir aðrir Vestur- bæjarstrákar“, bætti Jón Fortuna. Frá vinstri: Þóra Ljósm. OliK. við. Og rétt eins og svo margir strákar í Vestur- bænum spilaði hann lika fótbolta með KR, var vinstri innherji í meistaraflokknum árin 1940 til 49. „Bátabakterían eltir mig hvert sem er, en fót- boltann er ég hættur að spila. Þó er ég auðvitaó KR-ingur enn þá, þótt ég sé kominn í auturbæinn. Þar er ágætt að búa, a.m.k. leið mér vel eftir að ég sá KR—peysur á snúrunum þar líka.“ jyjs „Fortuna skal hún heita” tt lfW«» StfOftí* 1. Ekkert slit 2. Nákvæmni er svo mikil að ekki skakkar nema nokkrum sekúndum á ári. 3. Rafhlöður duga heiltár. 4. Úrið sýnir: a. Klukkustundir. b. mfnútur. c. sekúndur d. vikudaga e. mánaöardaga. f. fyrir eða eftir hádegi. 5. hetta erframtíðin. 6. 1 árs ábyrgð Verðfrá kr. 16.852.— til 25,357 — Simar 23800, 23500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.