Morgunblaðið - 15.07.1976, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULÍ 1976
13
202 ljúka prófum frá HÍ
I lok vormisseris lukueft-
irtaldir stúdentar, 202 að
tölu, prófum við Háskóla
Islands:
Embættispróf f guðfræði
Sighvatur B. Emilsson
Skfrnir Garðarsson
Vigfús Ingvar Ingvarsson
Embættispróf í læknisfræði
Anna IVI. Helgadóttir
Björg Rafnar
Björn Þórarinsson
Brynjólfur K. Hauksson
Edward V. Kiernan
Einar Steingrímsson
Friðrik Kr. Guðbrandsson
Friðrik V. Guðjónsson
Gísli H. Sigurðsson
Gizur Gottskálksson
Guðjón S. Vilbergsson
Guðmundur Benediktsson
Guðmundur Grfmsson
Guðmundur Stefánsson
Guðmundur I. Sverrisson
Gunnar Baarregaard
Hafsteinn Guðjónsson
Halldór Jónsson
Halldóra Ólafsdóttir
Höskuldur Kristvinsson
Jens Þórisson
Jóhann S. Tómasson
Jón Guðmundsson
Jón A. Jóhannsson
Jón G. Snædal
Kári Stefánsson
Kjartan Magnússon
Konráð A. Lúðvfksson
Kristinn E. Eyjólfsson
Lára Halla Maack
Magnús Böðvarsson
Magnús Guðmundsson
Marfnó P. Hafstein
Ólafur Einarsson
Ólafur R. Ingimarsson
Páll M. Stefánsson
Páll Þorgeirsson
Pétur Thorsteinsson
Samúel J. Samúelsson
Stefán Björnsson
Mefán Carlsson
Stefán Eggertsson
Stetán Karlsson
Sveinn Kjartansson
Torstein Egeland
Vésteinn Jónsson
Þráinn Rósmundsson
Adstoðarlyfjafræðingspróf
Guðný M. Ólafsdóttir
Hildur Guðmundsdóttir
Kristfn G. Guðmundsdóttir
ólafur Siemsen
Óli S. Sigurjónsson
Rannveig A. Einarsdóttir
Sigurður Pálsson
Kandfdatspróf I tannlækningum
Egill Jónsson
Hlynur Andrésson
Magnús J. Kristinsson
Sigurjón Guðmundsson
Tómas Á. Einarsson
Þórólfur Ólafsson
Embættispróf í lögfræði
Bergur óliversson
Davfð Oddsson
Egill R. Stephensen
Gfsli Baldur Garðarsson
Guðjón Armann Jónsson
Gunnar Aðalsteinsson
Hjörleifur B. Kvaran
Jón Sveinsson
Lára G. Hansdóttir
Pétur Guðgeirsson
Róbert Á. Hreiðarsson
Sigmar Ármannsson
Signý Una Sen
Skúli Th. Fjelsted
Steinunn M. Lárusdóttir
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
Þorsteinn A. Jónsson
Þurfður I. Jónsdóttir
Ævar Guðmundsson
Kandidatspróf í
viðskiptafræðum
Aðalsteinn S. Guðmundsson
Arni Gunnarsson
Árni M. Magnússon
Einar Benediktsson
Einar E. Guðmundsson
Einar Marinósson
Guðbrandur Sigurbergsson
Guðmundur Halldórsson
Gunnar H. Hálfdánarson
Hrefna Sölvadóttir
Jóhann G. Sch. Bragason
Kjartan Gunnarsson
Knútur Signarsson
Kristján óskarsson
Kristján Þorsteinsson
ÓlafurÖrn Ingólfsson
Ólafur H. Jónsson
Ólafur M. Óskarsson
Ólafur Stefánsson
Ragnar Birgisson
Skúli Jónsson
Theódór K. Ottósson
Tómas Bergsson
Viðar H. Jónsson
Vilhjálmur G. Siggeirsson
Þórarinn Gunnarsson
Þórður Valdimarsson
Þorvaldur Baldurs
Ægir E. Hafberg
Örn Gústafsson
Kandidatspróf í sagnfræði
Ólafur Sig. Asgeirsson
Kandidatspróf í ensku
Erwin Koeppen
Halldór G. Ólafsson
Próf í íslenzku fyrir
erlenda stúdenta
Nelson Stefán Gerrard
Robert Vorel
B.A.-próf í heimspekideild
Ágústa H. Axelsdóttir
Aldfs U. Guðmundsdóttir
Anna Torfadóttir
Birna Arnbjörnsdóttir
Bryndfs Guðmundsdóttir
DagmarG.P. Koeppen
Fjölnir Ásbjörnsson
Gerður Guðmundsdóttir
Gitte K. Nielsen
Guðmundur I. Kristjánsson
Gunnar F. Guðmundsson
Haukur Matthfasson
Helga L. Guðmundsdóttir
Hreinn Ragnarsson
Jónfna Þ. Tryggvadóttir
Kristfn Oddsdóttir
Magnús Fjalldal
Margrét Lúðvfksdóttir
Ólafur Sigurðsson
Ólöf Kjaran Knudsen
Sigurður B. Jónsson
Sigtryggur Jónsson
Trvggvi Gunnarsson
Turið Sigurðardóttir Joensen
Valgerður Höskuldsdóttir
Þóra Kr. Jónsdóttir
Þórður Snorri Óskarsson
Þórdís Magnúsdóttir
Þorgeir Magnússon
Þorvaldur Kristinsson
B.A.-próf I almennum
þjóðfélagsfræðum
Edda M. Níels
Guðrún Jóhannesdóttir
Kristján Valdimarsson
Verkfræði- og raunvlsindadeild
B.vggingarverkfræði
Albert Guðmundsson
Gfsli Eirfksson
Hafsteinn Pálsson
Haukur Jónsson
Hermann Guðjónsson
Indriði Arnórsson
Jónas Snæhjörnsson
Jónas Vigfússon
Kristján Sigurbjarnarson
Níels (>uðmundsson
Sigurður M. Norðdahl
Steindór Guðmundsson
Vélaverkfrædi
Árni Ragnarsson
Geir Þórólfsson
Ólafur Árnason
Rafmagnsverkfræði-..
Andrés HvÞórarinsson
Árni Benediktsson
Guðjón Ó. Scheving Tryggvason
Halldór Krist jánsson
Hjalti Harðarson
Jón Bergmundsson
Ólafur Vigfússon
Ragnar I). Stefánsson
Þorsteinn Bjarnason
Þorvaldur B. Sigurjónsson
Efnaverkfræði, fvrri hluti
Teitur Gunnarsson
B.S.-próf í raungreinum
Anna Ingólfsdóttir
Jón I. Magnússon
Eðiisfræði
Garðar Mýrdal
Efnafræði
Björgvin S. Jónsson
Danfel Viðarsson
GuðmundurG. Haraldsson
Svana H. Stefánsdóttir
Jardfræði
Ágúst Guðmundsson
Jóhann Hclgason
Jóhann I. Pétursson
Grétar Ingvarsson
Landafræði
(■uðbjörg Kristinsdóttir
Ulfur Björnsson
Líffræði
Árni Bragason
Árni Einarsson
Björn Ævar Steinarsson
Borgþór Magnússon
(■uðrún Svansdóttir
Hanncs Þorsteinsson
Ifelga Friðriksdóttir
Ilelgi Harðarson
Jakob Kr. Krist jánsson
Jón Guðmundsson
Konráð Þórisson
Smári Haraldsson
Valgeir Bjarnason
Tæknimenn
sveiíarfélaga
síofna samtök
NÝLEGA voru stofnuð
Samtök tæknimanna sveit-
arfélaga. Markmiðið með
stofnun samtakanna er
m.a. það að vinna að bættri
menntun og aukinni fag-
þekkingu tæknimanna,
sem starfa á vegum sveit-
arfélaga og stuðla að skoð-
anaskiptum um verkfræði-
leg málefni. Samtökunum
er ekki ætlað að hafa af-
skipti af kjaramálum fé-
laga í samtökunum.
í samtökunum eru nú
þegar um 40 félagar og eru
þeir úr öllum sveitarfélög-
um landsins, sem hafa fast-
ráðna tæknimenntaða
menn í þjónustu sinni.
Formaður Samtaka tækni-
manna sveitarfélaga er Vilhjálm-
ur Grímsson bæjartæknifræðing-
ur í Keflavík. Aðrir í stjórninni
eru Þórður Þ. Þorbjarnarson,
Reykjavík, Þorgrimur Stefáns-
son, Borgarnesi, Þorsteinn
Jóhannesson, Siglufirði og Þórar-
inn Magnússon, Neskaupstað.
Stjórnin hyggur á nána sam-
vinnu við Samband islenzkra
sveitarfélaga. í fréttatilkynningu
frá stjórn Samtaka tæknimanna
sveitarfélaga segir m.a.: „Vegna
hinnar hröðu tækniþróunar, sem
átt hefur sér stað á undanförnum
árum, hefur komið í ljós vaxandi
þörf fyrir samstarf og upplýsinga-
miðlun á meðal þeirra, er sinna
tæknimálefnum sveitarfélag-
anna, þvi enda þótt vandamál ým-
issa bæjar- og sveitarfélaga séu
talsvert ólík, þá eru þó margir
þættir þeirra svipaðir og mögu-
leikar á að skiptast á hagnýtri
reynslu, sem fæst við úrlausn
verkefnanna."
Samtök tæknimanna sveitarfé-
laga munu taka þátt i norrænu
samstarfi hliðstæðra félaga á
Norðurlöndum, og i haust er ráð-
gert að halda fræðslufund á veg-
um samtakanna.
|i Boðdteg,.
:tmmímotfur
KIÆONIÞK5AVORUR GólWúkar Veggdúkor Gólífltsor Veggfisar Gólfdreglor Viócirþiljur Veggfóður Veggkoikur Gólfkorkur Gólfiistctr
UM Gólfdúkalím Flísaítm Griptím Tréli'm VfeggfóóursJím Lím fyrireinangrunarpiöfor Teppaiím Lítnbond Fugusemenf EFNAVARA Stt’Áubsi
Pöstuiínsi- e isir SlKA þéttiefni WC hreinéefni Kald golvanhúó Kítfi. hverskonar Handhreinsiefni Gólfgljói Þétfiboróor Eyóirfyrir WC
Sóteyóit F' .< c ' ) ' u <f i . neot HREINLÆTISTÆKI Handlaugar WC skótar WC sambyggó BiondunortÆki Róshetfur Tengirór
Vatnslósar Ho- " rugo/ ngr- C hóikor Sturtubotrrar Tengikranar Venttasett FVRiR BAF' "'RBERGIÐ Baótjöid Baóteppi Boó
Stu “iiai Boódregk laós jr Stortustancér Baóskópar Hancftkeóabenqi Haivlklceóadór Sópnkólar PappírshóL' »»C l *
Sna Gúm, >ftut ipos ir Ospegr msir ,ko. \RVS , , ''höta 3*. m ypxr Khá. r S n
Bak >fnar $ >ogr r H ta. - $tok, • at Tr, ur V FÆR >úka >r F ker< Jlers r Si>. *' ómá*—!I-r
Oanfoss fokar Þfýsíiminnkarar Hifaniœfor i.o rur Mak Sniftiolía Gengjutape Vafningar Konfravenffor Síong. Baulur
Einonarunarhólkor ÞAKEFNI og skyidar vórur Nagiar Þakpappi Þakjám Vi'rnet Rap|Xief Kjöljárn Þokrennur Niówfalisrör Múrfappar
Þéttikantar EINANGRUNAREFNi REYPtAST einongrun GteiuHoreinangan Fljótondi Pofyurethan e'nangrun Einonqrun fyrit baóker
KLÆÐNINGAVÖRUR Gólfdúkar Veggdúkar Gólffifsar Veggflísar Gólfdregfor Vióarþiijur Veggfóóur Veggkorkur Góifkorkur Góifiistai
LÍM Gólfdúkah'm Ftísaián Gnpiím Trélím Vegc
Fostulrishretnsir SiKA þéttiefní WC hreinsiefi
Sóteyóir Ematering Plasticcement HREINLÆT
Vbtnslásar Hcmdlaugafestingar WC hólkar 5
Sturíuhengi Baódreglar Baóstangii- Sturtustc
Snagar Gúmrm'moffur Sópusegiar Baóspegh
Bakctraofnar Sktápagrindur Hitablásarar Sto
Giuggasköfur Hjöiborur Garóstengur PÍPU
Danfoss fokot Þrýstiminnkaror Bitamœiar Lof
Einangrunarhólkar ÞAKEFNI og skyfcfar vorur
Þéftikantar EINANGRUNAREFNI REYPLAÍ
KLÆONINGAVÖRUR Góifdukar Vfeggdúkar
LÍM Gólfdúkah'm Ffeaifm Griplím Trélén Vegc
Pastulúnshreinsir SIKA þéttiefni WC hreinstefn!
Eins og sést á smáa letrinu,
er vöruúrvaiiá ótrúlega mikió.
Gjörió svo vel og lítió inn,
því vió erum sannfaeróir um
aó okkar lausn er betri lausn.
Stórglœsileg verslun á 2 hœóum
vió Skúlagötu 30.
Naeg bílastaeói fyrir framan húsió
og nú er einnig fjöldi nýrra
bílastœóa í portinu (ekió inn frá
Vitastíg).
"d Fugusen
Rósheítur Tei
Pappírshöidur vvc burstar
ar Sh'pikubbar SMvsfer
«tr Gólfnió^ki^^TTpur
S^.táyrfeJ
n einangrun Bnan<R
•kur Gólf^
Fugusement EFN/S
Gólfgljói Þéffibor
Sófeyóir Emdering Plasticcement HREiNLÆTiSTÆKi Haixllaugar WC skálar WC sambyggó Blöixlunartœki r
Votnslósai Hcmdfougafestingar WC hólkar Sfurtubgm-- *■ Ventlaseft FYRIR BAOHERBERGiO P
Sturtuhengi Baóclregfor Boóstangr Sturiustangir ' Handklceóaslór ScipusM
Snagar Gúmntímottur Sápusegiar Baáspegfor Ýms. -Q”. Busáhoki Eldovéiar O
Bakcraofnar Skópagrincfcif rttablásorai Stokkblásaiar , . .. Flísaskerar
Gfoggasköfur Hjólbörui- Garósfóngur PiPUlAGNiNGAVÖRUR Vatnspípu!
Danfoss fókar Þrýstimínnkaiai Ffifamcefor Loftskrúfur Mak Snittfotía Gengjutape >.
Einangrunarhólkor ÞAKEFNI oaskuúu,.- IMaabr Þckpappí ÞcJ<jarn Vírn&f Rappnet
Þéttikantar EINANGRUÞ illlBllllllilil llllll.
KLÆONINGAVÖRliR
LÍM Góifdúkatím F'
* ;
Postulfnshreinsir $t\
Sóteyóir Emateririg' .■js
Witnslásar Handfo.
öspeglar Ymsir au^.
jpogrindur Hitobiásctrar Stokkblásaiar Tröppur Vkh,r
jófbörur Garóslöngur PiPULAGNINGAVÖRUR
tskrúfur Mak Siv'ttidia
J. ÞORLÁKSSON & IMOROMAIMN
SkúlagBtu30 — Sími 11280 . 5**-
■ ■■ .
v
_ ■ :
:,||Í|á|S