Morgunblaðið - 15.07.1976, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULI 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framtíðarstarf
Skrifstofustarf
Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan
mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðnr
ing til stutts tíma kemur ekki til greina.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt
.Atvinna 1228".
Fyrirsætur
Stúlka eða par óskast til að vera fyrir-
sætur í grein um ísland i norskt blað.
Þau sem áhuga hafa eru vinsamlegast
beðin um að skrifa á ensku eða norsku og
gefa upp símanúmer. Við munum vera í
Reykjavík í eina viku, frá og með 21 7.
Svar merkt: ,,Góð borgun — 6270"
sendist blaðinu
er nú þegar laust til umsóknar á Hafnar-
skrifstofunni. Laun samkvæmt kjara-
samningi starfsmanna Reykjavíkurborgar.
Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni
fyrir 2 1 . júlí n.k.
Hafnarstjór/nn í Reykjavík.
Sölustjóri
Ungur maður með reynslu og þekkingu á
sölustörfum og hefur s.l. 2 ár starfað sem
sölustjóri óskar eftir starfi hjá góðu fyrir-
tæki. Áhugamál útflutningur.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. júlí merkt:
..Söiustjóri — 6269"
Menn vantar
Óskum eftir laghentum mönnum við múr-
verk og viðgerðir ýmisskonar.
Uppl. í sima 13851.
Sjúkraliðar
Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða
sjúkraliða til starfa nú þegar og í septem-
ber. Nánari upplýsingar gefur forstöðu-
kona sjúkrahússins á staðnum og í síma
i 98-1955.
Hárgreiðslusveinn
óskast
hálfan daginn. Uppl. hjá hárgreiðslustofu
Gunnþórunnar, Grenimel 9, ekki í síma.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Frá 1 . október næstkomandi
óskast þriggja herbergja
íbúð tii ieigu.
Fyrirframgreiðsla að einhverju leyti, sé
þess óskað
Tilboð leggist inn i afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 24. júlí, merkt: „Barnlaus
eldri hjón" — 3573.
Bílkrani
Til sölu 20 tonna bílkrani.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Hegri h.f.
Mazda 61 6 coupe.
Til sölu er Mazda 616 coupe 1974
model. Bifreiðin er ekin 33 þúsund
kílómetra, Ijósgul á lit, vel með farin selst
með útvarpi og 4 nagladekkjum. Verð:
1.200.000.— staðgreitt. Upplýsingar í
síma 26235 milli 10—12 f.h.
Fóiksbílar til sölu:
19 74 Volvo 144 DL verð kr 1 800.000
1974 Volvo 144 DL verð kr 1950.000
1 974 Volvo 1 44 DL verð kr. 1 900.000
1 974 Volvo 1 42 DL verð kr. 1 900.000
1 973 Volvo 145 station verð kr. 1 850.000
1 973 Volvo 1 42 verð kr 1 420.000
1972 Volvo 1 44 DL verð kr. 1 22*0.000
1 972 Volvo 1 44 DL sjálfskiptur verð kr. 1 370.000
1972 Volvo 142 DL verð kr 1250 000
1972 Volvo 142 GL verð kr 1 300 000
1972 Volvo 142 verð kr 950.000
1 970 Volvo 1 64 verð kr 900 000
1970 Volvo 142 verð kr 81 5.000
196 7 Volvo Amason verð kr 450 000
1 974 Saab 99 verð kr 1 750.000
1 966 Fiat 1 500 verð kr 250 000
1 966 Land Rover bensín verð kr. 360.000
Vörubílar til sölu:
1974 Volvo F85 verð kr 4,5 millj
Óskum eftir bílum á söluskrá Mikil eftirspurn.
tiikynningar
Auglýsing
tii eigenda gjaldmælaskyldra leigubifreiða
Samkvæmt 1. gr. reglugerðar nr. 181 5.
maí 1974, sbr. reglugerð nr. 432 1 7.
sept. 1 975, um notkun gjaldmæla, og
auglýsingu nr. 228 31. maí 1 976, er
skylt að hafa gjaldmæli i öllum leigubif-
reiðum allt að 8 farþega, sem aka fólki
gegn borgun, á þeim stöðum þar sem'í
gildi eru reglugerðir um takmörkun þeirra
og útgáfu atvinnuleyfa, svo og sendibif-
reiðum í Reykjavík, sem aka vörum qeqn
borgun.
Gjaldmælar leigubifreiða skulu ávallt
sýna rétt ökugjald, sbr. 4. gr. reglugerð-
arinnar, en veittur er frestur í allt að 6
vikur til breytingar gjaldmælis verði verð-
sveiflur á ökugjaldi bifreiða, enda séu þeir
auðkenndir með skoðunarmiða að breyt-
ingu lokinni. Eftir að greindur 6 vikna
frestur er liðinn er notkun óbreyttra gjald-
mæla óheimil og varða brot refsingu
samkvæmt VIII. kafla umferðarlaga, enda
eigi frestur 3. mgr. augl. 228/ 1 976 ekki
við.
Hinn 24 mars 1976 heimilaði verðlags-
stjóri breytingu á ökugjaldi og er því hér
með vakin athygli á því, í samræmi við
ofanritað, að notkun óbreyttra gjaldmæla
eftir 1 5. maí s.l. er óheimil, og eiga menn
á hættu að bifreiðar þeirra verði stöðvaðar
og þeir látnir sæta refsingu að lögum
verði út af brugðið.
Samgönguráðuneytið.
tilboö — útboö
/ijaS
Úii>oð
Menntaskóli Austurlands
Tilboð óskast í að reisa og fullgera mótuneyti og heimavist
Menntaskóla Austurlands á Egilsstoðum.
Verkinu sé skilað 1. ágúst 1979. Útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík gegn 20.000 - kr
skilatryggmgu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 5. ágúst 1 976
kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RlKISINS'
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1 3.,
14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1 975 á Skeifu v/Nýbýlaveg, þinglýstri
eign Kristínar Viggósdóttur, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. júlí 1 976
kl. 14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62.,
63. og, 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1975 á Birkigrund 12, þinglýstri eign
Björgvms Haraldssonar, fer fram á eign-
mm sjálfri þriðjudaginn 20. júlí 1976 kl.
14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð. Á morgun, föstudag-
inn, 16 júlí, kl. 15, fer fram að Dals-
hrauni 4 Hafnarfirði, nauðungaruppboð
hjá Jóni V. Jónssyni s.f. á eftirtöldum
vélum: Jarðýtu Caterpillar D — 8. Jarðýtu
International DT—14. Beltakrani
Priestman Loftpressa.
Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði.
Vestfirðir
almennir
stjórnmálafundi
Matthías B|arnason, sjávarútvegsráð-
herra og Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son, alþingismaður halda almenna
stjórnmálafundi sem hér segir:
Mánudaginn 19. júli: REYKHÓLUM
(samkomuhúsinu) kl. 21.
Þriðjudaginn 20. júlí: PATREKSFIRÐI
(samkomuhúsinu Skjaldborg) kl. 21.
Miðvikudaginn 21. júlí: TÁLKNA-
FIRÐI (samkomuhúsinu Dunhaga) kl.
21.
Fimmtudaginn 22. júli: BÍLDUDAL
(félagsheimilinu) kl. 21.
BORGAKTUNI 7 SÍMI 26844