Morgunblaðið - 15.07.1976, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULl 1976
23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðlistinn auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun. Sími 31330.
Verslunin hættir
Allar vörur seldar með mikl-
um afslætti. Allt fallegar og
góðar vörur á litlu börnin.
Barnafataverslunin Rauð-
hetta, Iðnaðarmannahúsinu.
Köflóttar sumarblúss
ur
verð frá kr. 1 500 -
Elizubúðin, Skipholti 5.
Nýr amerískur
tjaldvagn
til sölu. Uppl. í síma 50572.
Pils og blússur
í st. 36—48. Gott verð.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Kynditæki
Til sölu 7 ára gamall 4 fm.
ketill ásamt brennara og til-
heyrandi hitastillum. Einnig
hringrásadæla, mótorloki. og
hitavatnsdunkur. Sími
42732.
Til sölu skermkerra
og vönduð barnavagga,
keypt í Vörðunni. Uppl. i s.
51439.
Beitiloðna til sölu
Simi 92-65 1 9.
húsnæöi :
óskast
Óska eftir 2ja—4ra
herb.
íbúð í Hafnarfirði. Uppl. i
sima 53762 á verzlunartima.
Hreingerningar
Hólm-bræður, sími 32 118.
Bilasprautun.
Föst tilboð.
Simi 41 583.
Arinhleðsla —
Skrautsteina-
hleðsla. Sími 84736.
húsnæöi
ípoöi
Keflavik
Til sölu vönduð 4ra herb.
íbúð við Mávabraut. Laus
strax. Einnig eru til sölu 2ja
herb. íbúðir við Suðurgötu
og Tjarnargötu.
Fasteignasalan Hafnargötu
27,
Keflavík Sími 1 420.
3 hvolpar til sölu
af Puddle-kyni. Upplýsingar i
sima 21079 fimmtudag og
föstudag.
til sölu strax. Uppl. í
53762 á verzlunartíma.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Gestir tala.
HjálpræÓisherinn
Fimmtudag kl. 20 30 al-
menn samkomr. Fjolskyldan
Eide frá Noregi ásamt fiokks-
foringjum stjórna og tala AII-
ir velkomnir.
Nýtt lif
Unglingasamkoma i Sjálf-
stæðishúsinu í Hafnarfirði i
kvöld kl. 20.30. Ungt fólk
vitnar og syngur Líflegur
söngur. Beðið fyrir sjúkum.
Allir velkomnir.
SÍMAR. 1 1798 og 19533.
Föstudagur 16. júli kl.
20.00
1. Þórsmörk
2. Hveravellir — Kerlinqar-
fjöll.
3. Landmannalaugar
4 Einhyrningur — Markar-
fljótsgljúfur.
Fararstjóri: Þorgeir Jóels-
son.
5. Gonguferð um Kjalar-
svæðið.
Laugardagur 1 7. júli
Lónsöræfi 9 dagar. Farar-
stjóri: Sturla Jónsson. Horn-
strandir (Hornvík) 9 dagar.
Fararstjóri: Bjarni Veturliða-
son.
Þriðjudagur 20. júli
Borgarfjörður eystri 6 dagar
Fararstjóri Karl Sæmunds-
son.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunm.
Ferðafélag Islands
UTIVISTARFERÐIR
Fimmt.d. 15/7 kl. 20
Austan
Afstapahrauns. Fararstj
Einar Þ Guðjohnsen Verð:
500 kr.
Föstud. 16/7 kl. 20
Þórsmörk, ódýr tjaldferð,
helgarferð og vikudvol
Aðalvík, 20 —28 júii.
Fararstj. Vilhj. H.
Vilhjálmsson.
Lakagígar, 24 —29 júlí
Fararstj Þorleifur Guð-
mundsson.
Grænlandsferð,
22. — 28. júlí. Fararstj Jinar
t>. Guðjohnsen.
Utivist,
Lækjarg 6, simi 14606.
Farfugladeild
Reykjavikur
16. til 18. júli
1 Þórsmork
2 Tindafjallajókull.
Nánari uppl á skrifstofunni.
Laufásveg 41, simi 24950
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Sportbátur til sölu
Shetland 640, 21 fet með eldunarað-
stöðu og salerni, svefnpláss fyrir 4. 1 55
ha innanborðs Chnyslervél. Báturinn er
fluttur inn í sept. '75. Er til sýnis bak við
Slysavarnarfélagshúsið á Grandagarði í
dag kl. 5 — 7. Einnig uppl. í síma 20874
frá kl. 7 — 1 0 í kvöld.
1 2 feta plastbátur
og kerra
til sölu. Verð 1 50 þús. Til sýnis að
Löngubrekku 1 2, Kópavogi, sími 41882.
5 lesta bátur til sölu
byggður 1955, endurbyggður 1970 og
1974. 4 nýjar rafdrifnar handfærarúllur.
Nýr dýptarmælir. Línuspil. Til afhending-
ar strax.
Aðalsklpasalan, Vesturgötu 1 7,
sími 26560
Guðmundur Karlsson, heimasími 74 156.
þjónusta
Húseigendur
Blómaverslun
í fullum rekstri til sölu. Tilboð leggist inn
á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld
merkt: Blómaverslun — 6268.
Nú er tækifærið til að fá malbik á heim-
keyrsluna. Leggjum malbik á heimkeyrsl-
ur innan við 120 fm. að stærð. Önnumst
einnig almennan lóðafrágang. Gerum föst
verðtilboð. k'entva/
Sími 21 148
AUííLÝSINGA-
SÍMINN KR:
22480
Kristján Jón Hall-
dórsson -Minning
Fæddur 5. janúar 1912.
Dáinn 5. júnf 1976.
Þegar aldamótin síðustu voru
liðin og tuttuga$ta öldin hóf
göngu sína, var þjóðin búin að
yfirstíga ýmsar þrautir og komast
yfir margár raunir, en gat varla
látið sér koma til hugar þau
straumhvörf í lifi þjóðarinnar,
sem áttu eftir að koma í ljós á
næstu áratugum.
Þrautseigja og dugnaður voru
aðaleinkenni þess fólks, sem
byggði landið og það hafði trú á
þvi að fiskisæld á miðunum kring-
um það og ræktun búpenings gæti
skapað þjóðinni viðunandi lífs-
skilyrði,
Við þá staðhætti hóf lífsferil
sinn sá sem ég vil minnast hér
með nokkrum orðum.
Kristján Jón Halldorsson var
fæddur 5. janúar 1912 f Hnífsdal
við ísafjarðardjúp. Foreldrar
hans voru hjónin Ingibjörg
Margrét Þórðardóttir og Halldór
Auðunsson. Foreldrar Ingibjarg-
ar Margrétar voru Þórður Gunn-
laugsson, ættaður úr Rauðasands-
hreppi í Barðastrandarsýslu og
Helga'Guðmundsdóttir frá Svína-
nesi í Gufudalssveit i Barða-
strandarsýslu. Þórður var við sjó-
róðra við ísafjarðardjúp og
kenndi fyrstur Patreksfirðingum
að beita línu og fiska með henni.
Halldór var ættaður við Isafjarð-
ardjúp. Hann var mikið þrek-
menni og talinn þriggja manna
maki að afli og til vinnu. Þau
hjónin áttu stóran hóp barna og
afkomendur þeirra eru mikió
dugnaðarfólk. Þau fluttu til Hafn-
arfjarðar, Halldór var lengst af
togarasjómaður og talinn með
dugmestu mönnum.
Þegar Kristján var tveggja ára
gamall var hann tekinn í fóstur af
móðurbróður sinum Jóni Þórðar-
syni, skipstjóra á Patreksfirði, og
fyrri konu hans Guðríði Sigurðar-
dóttur, þau voru barnlaus.
Jón var skipstjóri á seglskútum
og síðar mótorskipum, sem
veiddu með hándfærum. Hann
var harðsækinn og talinn góður
sjómaður. Hann stundaði sjó-
mennsku fram til hálfáttræðisald-
urs og var síðast bræðslumaður á
togurum. Hann var gerður heió-
ursfélagi Patreksfjarðarhreppsfé-
lags þegar hann var 75 ára gam-
all.
Hjá þeim hjónum ólst Kristján
upp og gengu þau honum í for-
eldrastað,
Guðriður dó þegar Kristján var
ennþá barn að aldri. Jón giftist
aftur Ingibjörgu Olafsdóttur,
Björnssonar frá Sperlahlið í
Arnarfirði.
Ingibjörg gekk Kristjáni í móð-
urstað. Þau Jón og Ingibjörg eign-
uðust fjögur börn, sem öll komust
upp og eiga heimili og börn.
Guðríður og Haraldur búa í Kópa-
vogi og Seltjarnaresi, en Héðinn
og Hörður eru skipstjórar og búa
á Patreksfirði.
Kristján var fóstursystkinum
sinum góður bróðir og sýndi þeim
alltaf mikla ástúð.
Kristján hlaut gott uppeldi,
hann var tápmikill krakki og allt-
af, stór og sterkur eftir aldri.
Hann var eftirsóttur leikfélagi,
lundarfar hans var þannig að
hann var góður leikbróðir.
Móðir hans og fóstri voru syst-
kini föður okkar systkinanna á
Hól. Hann var hálfu ári yngri en
ég, sem skrifa þessar linur, og
hálfu ári eldri en bróðir minn
Helgi, en við vorum annar og
þriðji að aldri af ellefu systkin-
um.
Hundrað metrar voru á nilli
heimila okkar. Það var því eðli-
legt, allra aðstæðna vegna, að leið-
ir okkar lægju aman strax og við
gátum farið að hreyfa okkur eitt-
hvað að ráði. Hann varó fjöl-
skyldubróðir okkar og sú vinátta,
sem tengdi okkur saman i barn-
æsku, varði alla tíð.
Hann varð strax móður okkar
og föður okkar kær. Strax, barn
að aldri, vann hann ástúð þeirra
og sú ástúð entist meðan þau lifðu
bæði. Hann var ekki óþægi strák-
urinn, sem kom í heimsókn, held-
ur jafnvel þó hann væri, eins og
við, dálitið fyrirferðarmikill
stundum, var það fyrirgefið
vegna þess kærleika, sem hann
ávann sér strax i huga þeirra.
Móðir okkar hafði mikið dálæti á
honum, hún lifði skammt, en við
föður okkar var hann nærgætinn
og góður félagi meðan báðir lifðu.
Snemma komu í ljós eiginleikar
Kristjáns að vera barngóður og
vera tUlitssamur við eldra fólk.
Þessa eiginleika varðveitti hann
vel alla ævi sina. Skyldmennum
sínum var hann oft hjálplegur
þegar þau þurftu á hjálp að halda.
og það þótti ávallt gott að leita til
hans.
Við frændurnir, eins og margir
aðrir jafnaldrar okkar. vorum að-
eins 8—10 ára gamlir þegar við
fórum að hjálpa feðrum okkar að
beita línu og.hjálpa til við önnur
sjóvinnustörf.
Kristján fór um ferntingaraldur
með fóstra Sinum til sjós. Jón var
þá skipstjóri á vélskipinu Patrek-
ur, um 40 lestir að sta'rð. og þótti
það i þá daga mikill íarkostur, og
ntikill vegsauki að vera þar unt
borð.
Upp frá því stundaði hann ýrnsa
sjóvinnu. Hann reri á opnum mót-
orbátum, var formaður á opnum
vélbát. sem fóstri hans átti. Hann
var á síldveiðum fyrir Norður-
landi, vetrarvertiðum sunnan-
lands og nokkur ár á togurum.
Að loknu barnaskólanámi var
Kristján á unglingaskóla á Pat-
reksfirði. Siðar fór hann á Kenn-
araskólann og lauk þaðan prófi.
Hann var kennari og skólastjóri i
um 35 ár, meðal annars á Patreks-
firði og Bíldudal. Siðan var hann
kennari i Reykjavík, lengstan tim-
ann við Melaskólann. þar sem
hann var starfandi kennari þegar
hann lést.
Kristján gerði margt til þess að
gera skólastaríið fjölbreytilegt.
Hann ra'kti starf sitt af santvisku-
semi og lifandi áhuga. Honum var
meðskapað að umgangast börn
meö fullri tillitssemi og velvilja
fvrir uppeldi þeirra. Hann samdi
kennslubækur i reikningi. ásamt
ýmsum verkefnum sent hann
gerði sér far um að leiöa-i ljós.
Hann santdi barnaba’kurnar
Púkana á Patró, en þar lýsti hann
leik okkar sent krakka og miirg
Framhald á bls. 27