Morgunblaðið - 15.07.1976, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULI 1976
25
Guðjón A tli Árna-
son — Minning
Fregnin um á hvern hátt andlát
Atla frænda bar að garði var reið-
arslag fyrir okkur öll. Þvilik
harmafregn. Við eigum erfitt með
að sætta okkur við þetta. Maður
fer ósjálfrátt að leiða hugann að
þvi, hvers konar þjóðfélag þetta
sé sem við búum í, þar sem lifið
virðist metið svo lítils.
Atli frændi var sérstakur mað-
ur. Hann var einn af þeim mönn-
um sem gera allt fyrir alla ef
þeim er það unnt. Hann var sér-
staklega greiðvikinn jafnt ætt-
ingjum sinum og vinum sem
ókunnugu fólki. Hann var vel gef-
inn, skemmtilegur og mjög lag-
hentur. Gat hann gripið í hvað
sem var, en það kom sér vel, þar
sem hann var heilsuveill siðan
hann varð fyrir slysi sem ungling-
ur.
Atli bjó með Engilbertu Sigurð-
ardóttur í 18 ár, en hún lézt á
síðastliðnu ári. Þau eignuðust
engin börn og var hann þvi mjög
einmana eftir lát hennar.
Við eigum öll eftir að sakna
mjög heimsókna Atla frænda, vin-
áttu hans og greiðvikni hans við
okkur systkinin og við biðjum
góðan Guð að styrkja ömmu, sem
hér hefur misst einkason sinn.
Atli frændi var hagmæltur eins
og afi var og viljum við kveója
hann meó innilegri þökk fyrir allt
sem hann hefur gert fyrir okkur
með þessari bæn sem afi orti.
Góði Jesú. veg mér vísa
veikan siyrk minn andans þrótt.
Kærleiks geisla láttu lýsa
lífi mfnu dag og nótt.
vetur, sumar, vor og haust.
Vertu hjá mér endalaust.
Gefóu sfóast frió ég finni
— frió í dýróar birtu þinni.
(Árnl Erasmusson).
Magga, Siggi, Oila og Solla.
Til viðskiptavina
Blikksmiðjunnar Grettis
Vegna sumarleyfa verður lokað frá og með 1 9.
júlí til 3. ágúst.
Blikksmiðjan Grettir h.f.
Ármúla 1 9.
Gallabuxurnar eftirspurðu nýkomnar
verð kr 2 300 -
Terylenebuxur frá kr. 2.675,-
Peysuskyrtur o.fl. i ferðalagið.
Karlmannaföt kr. 9.080 -og 10.975 -
Andrés Skólavörðustíg 22 A
Fæddur 18. júní 1927.
Dáinn 6. júlí 1976.
1 dag fer fram í Fossvogskirkju
útför frænda okkar Guðjóns Atla
Árnasonar. Hann var fæddur 18.
júni 1927 i Reykjavík og voru
foreldrar hans Arni Erasmusson.
sem er látinn og Sólveig Ólafs-
dóttir, en hún er á lifi, komin á
niræðisaldur.
Við systkinin kynntumst Atla
eins og hann var alltaf kallaður
betur en oft vill verða um móður-
bræður, þar sem amma býr hjá
okkur og hann því næstum því
daglegur gestur á heimili okkar.
Frá þvi við munum fyrst eftir
okkur, munum við eftir honum
alltaf hressilegum og oft mjög
skemmtilegum og þegar tímar
liðu og við urðum eldri var hann
okkur ekki aðeins frændi, heldur
einnig góður vinur. Alltaf var
hann reiðubúinn að hjálpa okkur
systkinunum eins og honum var
unnt.
Það er leikur einn að
slá grasflötinn með Nörlett
i
Nú fyrirliggjandi margar gerði
á hagstæðum verðum*.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl AL'GLÝSIR l’M ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ ALGLYSIR I MORGUNBLAÐINL
JÖTUL
Arinofnarnir
komnir aftur
Brenna öllu
V E R Z LU N I N
GEísiPI
I wtl
lSSb
l u||
ii \ jantM'rii
\
Brautryðjendur lækkaðs vöruverðs
tilkynna:
KÖNNUN VERÐLAGSSTJÓRA
SÝNIR GREINILEGA AÐ
MATVÖRUVERÐ OKKAR ER
HVAÐ LÆGST í LANDINU ÖLLU
OPIÐ
FÖSTUDAGSKVÖLD TIL 10
LOKAÐ LAUGARDAGA í SUMAR