Morgunblaðið - 15.07.1976, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLI 1976
Faðir okkar
SÆMUNDUR HELGASON
fyrrverandi deildarstjóri
Frimerkjasölu Póststjórnarinnar
sem dó á Landspítalanum fimmtudaginn 8 júli verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunm mánudaginn 19 júlí kl 1 3 30
Helgi B. Sæmundsson,
Elin Sæmundsdóttir Finborud,
Sigurlaug Sæmundsdóttir.
Eiginmaður minn + EINAR NORÐFJORÐ,
ðy99'n9ame'Stari,
andaðist 1 3 júli í Borgarspitalanum )
Sólveig Guðmundsdóttir.
+
Móðir min,
GUÐRÚN ÞORV>\LDSSON.
Flókagötu 5,
lést i Landspitalanum 14 júli.
Jón Hjaltalin Stefánsson.
+
Systir okkar
GUOMUNDA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Bræðraborgarstig 4
andaðist i Borgarspitalanum 13. þ m.
Systkini hinnar látnu.
Sonur minn
EGILL ÞORSTEINSSON
Tollvörður
verður jarðsungmn frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 16. júlí kl 2 e h
Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim, er vilja minnast hins látna, er
bent á Innri Njarðvikurkirkju
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Steinunn Guðbrandsdóttir.
+
Þökkum heilshugar samúð og vinarhug okkur auðsýndan við andlát og
útfór.
GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR
frá Helgastoðum, Stokkseyri.
Börn, tengdaborn og barnabörn
+
Innilegt þakklæti sendi ég öllum fyrir auðsýnda samúð og vinarhuq
viðandlát og útför mannsins míns
SIGURLINNA PÉTURSSONAR.
Ennfremur sendi ég sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunacfólks á
Vífilsstöðum Fyrir hönd barna og annarra vandamanna
Vilhelmína Ólafsdóttir.
+
Maðurinn minn. faðir okkar, tengdafaðir, afi, fóstursonur og tengda*
sonur
KRISTJÁN HALLDÓRSSON
kennari
frá Patreksfirði
Laufásvegi 36, Reykjavík -
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i dag kl 14. Blóm afþökkuð, en
þeim, sem vildu minnast hins látna. er vinsamlega bent á Hjartavernd
Jóhanna Ólafsdóttir
Ólafur Barði Kristjánsson
Hanna Karen Kristjánsdóttir
Guðriður Kristjánsdóttir Helgi Geir Valdimarsson
Gunnar Kristjánsson Helga Loftsdóttir
Kristján Halldórsson
Gestur Gunnarsson
Ingibjörg Ólafsdóttir
Elin Jónsdóttir
Minning:
Þorsteinn Loftsson
F. 17.10. 1904
I). 5.7. 1976
Líf kviknar og deyr, það er lög-
mál sem vió þekkjum. Það eina
sem við eigum alveg víst hér i
heimi, er að allt lif sem einu sinni
hefur vaknað, það deyr að lokum.
Þó erum við alltaf jafn óviðbúin
þegar að því kemur að samferða-
fólkió er burtu kallað, og eins fór
nú fyrir mér.
Það eru ekki mörg árin siðan ég
kynntist Steina á 17, eins og við
nágrannarnir kölluðum hann, en
fullu nafni hét hann Þorsteinn
Loftsson og bjó að Heiðargerði 17
hér i borg. Ættir hans kann ég
ekki að rekja, en veit þó að þær
lágu austur fyrir fjall. Ættir
manna eru ekki heldur alltaf það
sem mestu máli skiptir í sam-
skiptum meðal fólks, þar getur
ætíð hrugðið til beggja vona.
hvernig til tekst með hverja per-
sónu, en hitt er ég jafn viss um að
Þorsteinn á sinn hlut með sæmd
með ætt sinni.
Við sem til þekktum vissum að
Þorsteinn gekk ekki heill, aldur-
inn var einnig orðinn nokkuð hár,
en starfslöngunin var svo rík með
honum að með fádæmum var, og
engan mann kominn á hans aldur
hefi ég þekkt, sem var jafn vak-
inn og sofinn að búa i haginn
fyrír sig og sína. Hann notaði sinn
starfskraft til hinstu stundar, því
ekkert var honum fjær skapi en
iðjuleysi, og eitt er vist að erfitt
hefði honum reynst að sækja sitt
til annarra. Hann var af þeirri
kynslóð, sem hafði það efst í huga
að vera sjálfum sér og sinum for-
sjá, sem hægt var að reiða sig á.
Ég og fjölskylda mín eignuðumst
trausta og góða vini þar sem þau
hjón voru, Sveiney og Þorsteinn,
á þá vináttu hefur engan skugga
borið þau ár, sem við höfum notið
samvista. Smátt og smátt jukust
okkar samfundir, og það var orðið
jafnvíst og dagur rann, hvort sem
var vetur, sumar, vor eða haust,
að þá var farið að hella á könn-
una, því nú gat Guðrún verið
væntanleg á hverri stundu i morg-
unsopann. En vildi svo til að það
gat brugðist, sem ekki kom nú oft
fyrir, þá fór Steini að gá hvort ég
væri ekki á leiðinni, eða þá ,að
+
Útför
HREFNUBÖÐVARSDÓTTUR,
fyrrum húsmóður
Lauqardalshólum,
verður gerð frá Selfosskirkju, laugardaginn 1 7. júll kl. 1 3.30.
Jarðsett verður að Laugarvatni.
Fyrirhönd vandamanna
Bornin
Bálför + GUÐJÓNS A. SIGUROSSONAR,
fyrrverandi garðyrkjubónda,
Gufudal, Olfusi,
sem andaðist 1 1 júlí verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 1 7
júlikl 10 30 Þórunn og böm.
+
Móðir okkar
LJILJA HALLDÓRSDÓTTIR
MelstaS,
Nesveg 67, R.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. júllkl. 10 301 h
Fyrir hönd barnabarna, fósturdóttur, tengdasona og annarra ættingja
Þórný Axelsdóttir
Birna Axelsdóttir.
+
Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengda
móður og ömmu,
HANNESÍNU RUTAR ÞORBJÖRNSDÓTTUR,
Vesturgötu 51 c.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Vifilsstaðaspltala fyrir góða
umönnun og hjúkrun
Þorbjörn Friðriksson, Elln Helgadóttir.
Friðrik Friðriksson, Esther Pálsdóttir.
Guðbjörg Friðriksdóttir, Sigurður L. Einarsson
Þórunn Friðriksdóttir, Kristján Ólafsson,
Einar B. Gunnlaugsson
og barnaböm.
+
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns míns, bróður, föður okkar, tengdaföður og afa
ÓSKARS A. GÍSLASONAR
skipamiðlara,
Tómasarhaga 9, Reykjavik
Sérstakar þakkir eru færðar Oddfellowreglunni, stjórn og starfsfólki
Eímskipafélags íslands, starfsmönnum Eimskipafélags Reykjavikur og
Knattspyrnufélaginu Haukum
Lára Guðmundsdóttir
Hermann Gislason
Sigríður Maria Óskarsdóttir Július Sólnes
Sjöfn Óskarsdóttir Árni Gunnarsson
Sigrlður Jorundsdóttir Hafsteinn Júliusson
og barnaborn.
velta því fyrir sér, hvers vegna ég
kæmi ekki.
Það er mjög lærdómsríkt að
vera samvistum við sér eldra fólk,
en þótt hart nær 30 ára aldurs-
munur væri á milli okkar fann ég
aldrei neitt kynslóðabil. Að vísu
kynntist ég fleiri en einni hlið á
hverju málefni þegar við ræddum
saman, og það gerðum við bæði
oft og lengi, því Þorsteinn hafði
sína skoðun á hverju máli og hélt
fast við sitt þar til annað reyndist
réttara, en óbilgjarn var hann
ekki.
Öll erum við að gera okkar lífs-
mynd og nú hefur Þorsteinn lokið
við gerð sinnar lifsmyndar. Allt
lífið með öllum sinum atburðum
hvern dag, er sem ótal glerbrot,
margvísleg að lit, gerð og lögun,
og í lokin er við höfum raðað
þessum brotum saman, er lifs-
myndin fullgerð með ljósum sin-
um og skuggum. í ævimynd Þor-
steins var hvort tveggja. En þeim
mun betur skynjum við birtuna
þar sem einnig skugga ber á, og
þannig fór honum, hann kunni að
gleðjast og njóta björtu hliðanna
á lífinu, en dró úr skuggunum
eftir því sem honum var unnt.
Ekki er hægt að minnast svo
Þorsteins, að Sveineyjar konu
hans sé ekki einnig getið. Svo var
þeirra líf samofið eftir margra
+
ÓSKAR PÉTURSSON
frá Hrossholti
er látinn.
Fyrir hönd vandamanna
Sesselja Björnsdóttir
+
Útför
SIGURBJARGAR
SIGURFINNSDÓTTUR
Tjarnargötu 10,
Keflavik,
fer fram frá Keflavikurkirkju laug-
ardaginn 1 7 júli kl 1 4
Sigrlður Sigurf innsdóttir,
Sigrún Ólafsdóttir,
og aðrir vandamenn
+
Þökkum auðsýnda samúð vegna
andláts og útfarar
GUÐNÝJARBERGSDÓTTUR
Sérstakar þakkir til deildar 3 cá
Landspltalanum og kvenfélags
Eyrarbakka
Aðalsteinn Sigurjónsson,
Isak ísaksson
Sunneva Jónsdóttir,
Guðmundur Lárusson
Hrefna Pétursdóttir.
Ásdis Bergþórsdóttir,
Sigurbjorg Bergþórsdóttir
útlaraskreytingar
blómouot
Groðurhusið v/Sigtun simi 36770