Morgunblaðið - 15.07.1976, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULt 1976
Spáin er fyrir daginn f dag
Iirúturinn
1*HÍ 21.marz — 19. april
Þú átt þér mikið metnadarmál, og einn
vina þinna verður þér mjög hjálplegur
við framkvæmd þess. Vertu ekki of fljðt-
fær f fjármálum.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þér herast góðar fréttir, Ifklegast erlend-
is frá. Vertu vingjarnlegur við gamlan
vin, sem leitar til þfn og biður um hjálp.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Þér er illa við að þurfa að hiðja aðra að
gera þér greiða, en þú átt fullan rétt á
því. Þú ert óþarflega metnaðargjarn.
Krabbinn
-3P4 21. júní — 22. júlí
Þú ættar ekki að vera mikið í sviðsljósinu
f dag. Þú gætir lent f deilum. Þvingaðu
ekki skoðunum þfnum upp á aðra.
M
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Þér er gjarnt að hafa áhvggjur út af áliti
fólks á þér. Þetta er góður dagur fvrir þá.
sem stunda hvers konar viðskipti.
IVIaprin
23. ágúst -
■ 22. sept.
Þú færð langþráð bréf, sem mun veifa
þér svar við spurningu, sem þú hefur
lengi velt fyrir þér. Kvöldið verður
ánægjulegt.
B0 Vogin
W/IÍT4 23. sept. — 22. okt.
Lfklega þarftu að skipuleggja langa ferð
með litlum fyrirvara. Ilaltu þig utan við
f jölskv Idudeilur.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú átt erfitt verk fyrir höndum. F'arðu að
öllu með gát. ein mistök geta eyðilagt
allt. Ilvfldu þig f kvöld f faðmi fjölskyld-
unnar.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Til þín verður leitað sem ráðgjafa í
deilumáli. Sýndu hvað í þér býr, þú ert
maður til að leysa þessa deilu. ef þú vilt.
Qíu Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Ef þú ert ekki vel á verði, er hætta á að
ófyrirsjáanleg atvik komi þér úr jafn-
vægi. Dagleg störf fara eitthvað í taug-
arnar á þér f augnablikinu.
:fðl Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Áhrif stjarnanna eru þér í hag. Þú verð-
ur var við vissa öryggistiifinningu. sem
veldur þvf, að þú afkastar miklu f dag.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
(iættu fvllstu varkárni í umgengni við
annað fólk f dag. Þig langar að segja
vissri persónu frá leyndarmáli. en það
skaltu láta ógert.
TINNI
Js/4... þarrra ft/ó/ar /Jar
í bminrr á g*m/a re/ð/r/ó/-
/nu toa/rs JÓ*eps...
I Unqfrú /aí/a.
fjefur yefti fron
um fr/ f/á *fi/*q
L/m Þá mr /óÁS/m
friði/r, ToóÞi!
Vió s/Ti/i//77 a/fur 1
aí ftus/rro•, /aus/r \
v '/Ó <//a/nr/ð frá
, f/nqraérf//Tf/r/rir/rr\
——7------ f—rr tw-'
X 9
__ EG SKIL VEL HVAÐ þu XlT
VlÐ HR CORRIGAN )3AÐ
ER SPILUNG INNAN
ER SPILLING INNAN,
LÖGREGLUNNAR HER
l' BORG ... __ r
SHERLOCK HOLMES
E-G HEF SJALOAN SEÐ MANN 7AFN HEILLÁf>AN
AF KONU OG HENRy BaRCÍN VARAFUNGFRÚ
stapleton.
__ r<
BASED ON STORIES OF
WORGUN EINN SÁ EG, AF TUVlLlUN,
HENRY BARCÍN OG UNGFRÚNA A j
LEyNlFUNDl ÚTI 'A HElDARSTlGNUM
.^1976 Mitliam H Barry iii>t by Advmturc Faatura Syndicata
SKYNDtLEGA VARÐ EG pESS VAR
AÐ EG VAREKKl EINI SJÓNAR-
VOTTURINN AÐ FUNDI þEIRRA-
LJÓSKA
HVAO ER
SVONA HLÆGI-
LEGT?
EG VAR AÐ HUGSA
UM SVO FYNDINN BRANDj
ARA, SEM MAGSA
SAGOI MER t"
FERDINAND
SMÁFÓLK
l’l A\t I N
D£AR POCINP-
. 'áNOTHER A HEAOED KIP...
LETTER FR0M) GUESS U)HAT
5N00PV? 1 HAPPENE0' ",
' I FOUND MY 5ISTEK
BELLE... ANPWHAT A
REUNION WE'gE HAVIN6Í
6ELLE 15 JU5T A5
6EAUTIFUL A5 EVER (/
UNFOCTUNATELV', I
CAN'T 5AV MUCH FOR
HER TEEN-A6E SON "
Annaó bréf frá Santa?
„Kæri kúluhaus ... hvað heid-
urðu að hafi gerzt!"
Ég hafði upp á systur minni,
henni Frfðu ... og hvflfkir
endurfundir! Frfða er alllaf
jafn falleg."
Því miður get ég ekki haft
mörg orð um táninginn, son
hennar.