Morgunblaðið - 15.07.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 15.07.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULt 1976 29 fclk í fréttum Þannig lítur Michael út I dag. Sonur Elísabet- ar Taylor reiður FYRIR 23 árum síðan eignaðist Elísabet Taylor son sem skírður var Michael. Hann var fædd- ur til að lifa í miklu ríki- dæmi, en varð þreyttur á öllu umstanginu og býr nú í kommúnu á eyðibýli í Wales. Og nú er Michael bál- reiður. Hann er reiður vegna þess að fólk segir að hann heimsæki móður sína aðeins þegar hann er peningaþurfi. Og nú síðast hefur fyrrverandi kona hans, Beth Wilding, tekið undir þessi orð. Reiðin lýsir af Michael þegar hann segir: Það er búið að reyna að eyði- leggja foreldra mína og nú á aö reyna að eyði- leggja mig. En það skal ekki takast. Auðvitað lifi ég ekki á móður minni. Þannig leit Michael Howard Wilding út stultu eftir aú hann fa'ddist. Hír er hann með for- eldrum sfnum, leikaranum Michael Wilding senior og Elisabet Ta.vlor. „Hún kemur aftur til mín ” + EFTIRað hin þýzka Silvfa Sommerlath giftist sænska kónginum og varð þar með drottning Svfa, hafa mörg leyndarmál frá fortfð drottn- ingarinnar lekið út. Sagt er að Silvía og kærasti hennar f þrjú ár, endurskoð- andinn Wolf Auler, hafi verið ákveðin f að giftast þegar Olympíuleikarnir f Múnchen væru afstaðnir. En í millitfð- inni skeði margt, sem breytti þeirri ákvörðun. Silvía og Auler hittust fyrst f vei/.lu f Munchen árið 1970 og voru saman öllum stundum. Nokkru seinna lenti Auler f slysi og Silvfa heimsótti hann á hverjum degi og sagt er að á þessu tfmabili hafi hún virki- lega orðið ástfangin af honum. „Hún blómstrar enn meira og geislar af hamingju. Hún talar ekki um annað en Auler,“ sagði vinkona Silvfu. Þegar hór var komið efaðist enginn um að Silvfu dreymdi aðeins um að giftast Auler, en hann vildi að þau biðu þar til Ólympfuleikarnir væru af- staðnir. Og þar sannaðist mál- tækið: Geymdu aldrei til morg- uns það, sem þú getur gert í dag, því þegar Ölympfulcikun- um lauk, hafði Silvfa ekki leng- ur löngun til aðgiftast honum. Hún var f öngum sfnum. Atti hún að hætta við hjónabandið með Auler, sem búið var að ákveða, vegna þess að hún hafði hitt krullhærðan og feim- inn Svfa, sem þar að auki nennti ekki að hringja f hana eftir að hann fór frá Múnchen og sem hún sá aftur og aftur f blöðunum með öðrum stúlk- um? En Silvfa vildi ekki snúa aftur til Aulers. Auler vildi ekki gefa Silvfu upp á bátinn og jafnvel þegar hann frétti af trúlofun hennar og Svfakonungs hélt hann þvf fram að það væri ekki satt og sagði að hún kæmi aftur til sfn. H:nn var viss um að ungur og Arið 1972 voru tveir menn í Iffi Silvíu, endurskoðandinn Auler, sem þangað til fyrir,£tuttu trúði að hún kæmi aftur til sfn, og hinn ungi sænski krónprins, Karl Gústav. vinsæll krónprins léti sig ekki einu sinni dreyma um að gift- ast borgaralegri stúlku, sem þar að auki væri útlendingur. En Silvfa sagði við hann að hún kæmi aldrei aftur til hans. „Þetta með Karl prins er al- vara,“ sagði hún. Og það var svo mikil alvara að nokkru seinna var hún gift Karli Gústafi og orðin drottn- ing Svfa. ---------------------------------\ Rafmagns- og dieselverkstæði okkar verða lokuð vegna sumarleyfa dagana 19. júlí til 2. ágúst að báðum dögum meðtöldum r HÚSMÆÐUR Kryddkynning í dag fimmtudag kl. 2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda. V VERIÐ VELKOMIN. Matardeildin, Aðalstræti 9. 12:30— verStt enn r -i kost |i*J Helm'ðisISf'aður, halda alla skartgrlpl og " islenikurn föstuoaga imagerOin sérstaeSa sem unninrt er úr ög sklnnavörum. Hinir vi tengari sýningar, *em samtökin og Rami ht þess aS kynna aerSir tithaðar,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.