Morgunblaðið - 15.07.1976, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 15.07.1976, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULl 1976 VEU/AKANDI Velvakandi svarar í síma 10-100 kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags 0 Lífshætta á vegarbrún „Mönnum mun í fersku minni hió voveiflega bifreiðaslys í Grímsnesinu 20. september s.l. Fjórir ungir stúdentar voru á feró. Ökumaður missti vald á bíln- um í beygju og bifreiðin lenti á tveimur rafmagnsstaurum, sem báðir brotnuðu. Tveir hinna ungu manna létu lifið við áreksturinn, en hinir tveir slösuðust mjög alvarlega. Ég minnist ekki að hafa séð þess getið í sambandi við þetta slys, að rafmagnsstaurarnir stóðu svo nærri vegarbrún, að ekki nam tveim metrum. Engin aðvörunar- merki voru fyrir ökumenn. — Daginn eftir voru nýir staurar komnir í stað hinna fyrri — og nákvæmlega á sama stað. — Eng- in aðvörun, þótt nú mætti að minnsta kosti öllum vera ljóst, að þarna er lífshætta. Þessi haútustaður er ekki eins- dæmi. Simastaura og rafmagns- staura reisa menn hvar sem er, án tillits til þjóðvega, að vísu ekki á miðjum vegi, en jafnvel á vegar- brún. Auðvelt er að nefna dæmi þess. Engin aðvörunarmerki eru sett við þessa staði, ekki svo mikið sem glitmerki á staurana. Hvernig yrði mönnum innan- brjósts, ef annað áþekkt slys yrði á þessu sumri á sama stað og í fyrra. Yrði þá komin fram næg ástæða til að færa staurana frá vegarbrún? Hér virðast ýmsir aðilar bera ábyrgð: Rafmagnsveitur ríkisins, Landssíminn, vegalögreglan. Eru ekki í gildi lagaákvæði um vissa lágmarksvegalengd mannvirkja frá þjóðvegum? Vinsamlegast bregðist fljótt við og afstýrið þessum voða, hvar sem þess er þörf um allt land Ingólfur Astmarsson Mosfelli." Þetta var þörf ábending, en eitt brýnasta verkefni okkar í umferð- armálum eru fyrirbyggjandi aðgerðir. 0 Stórbrim í tebolla „Vart getur gleggra dæmi um skilningsleysi heimskra ein- staklinga meðal yngri kynslóðar- innar en smágrein sú, í Velvak- anda 4. júlí sl. sem nefnist: Prest- ar tilgangslausir? Ég þykist raun- ar vita, að ritstjörinn hafi sett spurningarmerkið — sem mildara tákn. Það mundi nú i sjálfu sér ekki hafa þótt tiltökumál þó að presta- stéttin hefði verið gagnrýnd af um á því andartaki sem hún væri að deyja: ÞETTA ER HEFNDIN: ÉG HEFÐI EKKI ATT AÐ KOMA HINGAÐ. ÉG HEFÐI EKKI ATT AÐ VERA AÐ HUGSA UM ÞETTA ÖLL ÞESSI AR. .. Hún náði ekki að hugsa hugsun- ina ti) enda. Ailt f einu var koddanum lyft af andliti hennar. Gluggí var opn- aður og einhver hvarf út um d.vrn- ar eins og skugga. Brátt lágu allir í hvílum sfnum og fullkomin kyrrð rfkti á Hall. Aðeins Petrus þjáðíst af mar- tröð I fbúð sinni f nokkurra kflð- metra fjarlægð... 6. kafli En Malin var heilsuhraust og ung og það mðtstöðuafl sem hún beítti gegn dauðanum var langt- um sterkari en hafði verið hjá veslings Jóni. Smám saman tókst henni að lyfta sór upp úr svim- andi djúpi meðvitundarle.vsisins, hún greip andann á lofta og hún fann nfstandi sársauka við gagn- augun. An þess að skilja eða muna um sinn það sem gerzt hafði teygði .sanngirm og pekkingu, en þvi er einmitt ekki að heilsa í nefndri smágrein. Hitt er hneykslanlegra, og var þó gott að fram kom, að láta um leið óbeinlínis i ljós vel- þóknun sina á glæpa- og klám- myndum. Ekki er nú menningar- þroskanum fyrir að fara. Þa>r háttvirtu frúr, sem talað hafa gegn slíkum myndum eru með rétta stefnu i því máli En hins vegar er undirritaður þeim ekki sammála um útvarpsmess- urnar. Þær mega gjarnan missa sig, eins og sagt er á sla.‘mri is- lenzku. Þó er ekki fólgið í þessum orðum mínum að prestar séu til- gangslausir. Utvarpsmessum tná fækka í bili. Þvi að vitanlega stendur verkfallið ekki nema um stundarsakir. Vita þá ef til vill jafnvel þeir sem eru af 59- árgerðinni, hvað þeir hafa átt áð- ur en þeir misstu. Samt er einnig á það að líta. að kærulevsi mitt og annarra gágnvert útvarpsmessum stafar fyrst og fremst af þvi að meirihluti prestanna, sem flutt hafa messur sínar í útvarpið sið- ustu misserin, virðast vera á öðru máli en frjálslynda guðfra'ðin innan mótmælendakirknanna. Hér á landi virðist hafa verið kynnt undir svonefndri gamal- guðfræði, síðustu áratugina. Bók- starfsþrælkun með „modern"- glansmyndabjarma yfir sér náð yfirtökunum. Siðfra'ði miðalda- kirkjuhöfðingjanna, ofurlitið fa'gð með idealiskum sandpappir, er borinn á borð í alls konar rit- um. Alla frjálslyndu guðfra'ðina, frikirkjustefnu aldamótaáranna. störf sr. Haralds Níelssonar og sr. Jakobs Kristinssonar er reynt að gera að engu. Snúist er aðallega og á mjög einha'fan hátt gegn spíritistum. En aldrei er minnst á það dilkadráttarhópa, sem aðvent- istar, hvítasunnumenn og ýmsir fleiri einkum hinir fáránlegu vottar Jehóva, hafa smalað sam- an. Þetta eru þö einkum þeir menn sem á að kveða niður. Ekki síst fyrir öheilaglegt, hva'sandi og grenjandi guðsþjónustuform. Guðsþjónustuform mötmæl- endakirkjunnar á Islandi er ágaút þegar því er beitt af frjálslyndum prestum. Andúð gegn þjóðkirkju, hvernig sem hún er í andanum, da'mist óréttmæt. Andúðinni á að stefna gegn þeim sem óha'fir eru innan hennar. Þó að orð Krists beri allmjög af orðum annarra mannlegra spá- manna, er þó engan veginn óhugs-' andi að eiga sér aðeins Búddatrú. Báðir þessir innvígðu menn ósk- uðu hins sama um betri heim, og skynsömustu þjóðfélagsmálapost- ular nútimans. Guðþjónustuform og prestar eru ekki tilgangslausir hlutir, aðeins þau öfl sem utanað hafa tll áhrif á þá. Einn af 1909 árgerðinni." Bréfritari nefnir að gagnrýni skuli vera sanngjörn og af þekk- ingu, og getur Velvakandi tekið undir það og þá má nefna líka að þáttur í heilbrigðri gagnrýni er að skrifa hana undir fullu nafni en ekki felast bak við duinefni. Öll rökræða og umræða verður ein- mitt ákveðnari og skynsamlegri þegar menn vita við hvern þeir eiga orðastað. Það er að visu e.t.v. ekki alltaf hægt f dálkum Velvak- anda en eigi að siður fer hann fratn á að bréfritarar hafi þetta i huga. HÖGNI HREKKVÍSI H.F. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði verður lokuð vegna sumarleyfa frá' og með 19. júlí—16. ágúst 1 9 76. Viðgerðarþjónustan verður opin í sumarleyfinu, simi 25322. H.F. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Kópal línan Sumar’76 Kópal Dyrotex Málningin, sem hlotið hefur viðurkenningu þeirra sem reynt hafa. Kópal Dyrotex er framleidd hjá okkur í Kópavogi. Framleiðslan er byggð á reynslu okkar og þekkingu á íslenzkum aðstæðum. Kópal Dyrotex er akryl málning til málunar utanhúss, — málning með viðurkennt veðrunarþol. Hressið upp á útlitið með Kópal Dyrotex. Kynnið yður Kópal litabókina og athugið hina mörgu fallegu liti, sem hægt er að velja. Veldu litina strax, og málaðu svo einn góðan veðurdag. má/ningh/f 8TOFM TQNi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.