Alþýðublaðið - 05.12.1930, Side 4

Alþýðublaðið - 05.12.1930, Side 4
▲ SÞS&iDB&AÐÍÐ ft pegar stórborgis sefar. Afar-spennandi leynilögreglu- saga i 8 þáttum. Metro-Qoldwyn-Mayer-hljóm- mynd. Aðalhlutvrerkin leika: Lon Chaney. Anita Page. Caroli Nye. Efnisrík og áhrifamikii mynd, sem skarar langt fram nr venju- tegum myndum af liku tæi. Höfum fengið herra frá Berhn, sem vinnur alt að hárgredðslu eftir nýjustu tizku. HárgFeiðslustofa, Kirkjustræti 10. Ágætt Spaðkjöt, Rúllupylsur, Tólg og Svið. Enn fremur Smjör og Ostar frá Mjólkurbúi Kaupfélags Eyfirðinga. S. í. S. Sími 496! Húsmæður ! E>ægilegustu og beztu matarkaupin eru: Medfster- Nýjar Nurnberfjer- pirlsur Vínar- daHlega frá okkur. Benedikt B. Geðmuttdss. & Co., Sími 1769. Vesturgötu 16, Peysufata- silkið er komið aftnr í verzlnn Matthildar Bfðrnsd. Laugavegi 23. 1 KOli, Koks | M bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt fyrir- ^ w Hggjandi. w w G. Kristjánsson, w Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús yj SX Inu. Simar 887og 1009. M s Innilegt pakklœti fyrir vinsemd og uirðingu . á silfurbrúðkaupsdaginn. Hólmfriður S. Björnsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Njarðargötu 61. Fnndarhoð. Sunnudaginn 7. p. m., kl. 4. e. h., veíður fundur hald- inn í húsi K. F. U. M. i Hafnarfirði, tii þess að ræða um stofnun kvennadeildar í Slysavarnafélagi Islands. Æskiiegt er, að sem flestar konur í Hafnarfirði mæti á fundinnm og kynni sér þetta mikla nauðsynjamál, Fjöldi góðra ræðumanna verður á fundinum og því ágætt íækifæri til þess að kynnast þessu góða málefni. Kvennadelld Slysavarna* félags fslands. Skiftafundur í protabúi Gísla J. Johnsen, útgerðarmanns, Túngötu 18, verður haldinn í bæjarpingstofunni í hegningarhúsinu laugardaginn 6. þ. m. kl. 2 e. m. Verður þar væntanlega tekin ákvörðun um sölu eða aðrar nauðsynlegar ráðstafanir gerðar á eignum búsins. Reykjavík, 3. dezember 1930. ■ i Þórður Eyjólfsson. skipaður skiftaráðandi. Hljóðfærahúsið opnaði í dag úthú á Laugavegi 38, þar sem áður var verzlun Ingvars Ólafssonar. Kristján Kristjánsson söngvari syngur í kvöld kl. 9 í alþýðuhúsinu Iðnó. Emil Thor- oddsen aðstoðar. Jól. Nú er að byrja að færast jóla- svipur yfiT viðskiftalííið í bæn- um. Nokkrar jóla-söluauglýsingar hafa birst í blöðunum, og jóla- bækurnar eru nú sem óðast að koma út. JóLahefti tímaritsdns „Perlur" kemur út í dag, og er það mjög prýðilegt. Til gönilu konunnar 3 kr. frá Lngu. Veðrið. KL 8 í jmorgun var 1 stígs frost í Reykjavík. Útlit: Suðvestan- og vestan-átt, stundum allhvöss hér um slóðir og éljaveðnr. Framsóknarfélag Reykjavikur heíir beðið Alþýðublaðíð að geta þess, að félagið haldi fund i Sambandshúsinu annað kvöld kl. 8V2 og að Jónas Jónsson ráð- herra hefji umræöur. Fyrirlesturinn um Rússland, er Aðalbjörn Pétursson heldur, verður kl. 81/2 í kvöld í templ- arasalnum við Bröttugötu. Guðspekifélagið. Fundur í „Septímu" í kvöld á venjulegum stað og tíma. Fundar- efni: Hólmfríður Árnadóttir les upp þýðingu á viðtali við Krishnamurtí. Formaður flyt- ur stutt erincLi. Engir gestir. Hvað ©b* að frétta? Útdráttur skuldabréfa fór fram á bæjarstjórnarfundinum í gær. Var það eiitt skuldabréf af Lauga- nessláni, dregið nr. 7, og 5 skuldabréf af baðhússláni, dreg- in nr. 47, 55, 69, 76 og 90. Togararnir. „Arinbjöm hersir“ kom af veiðuin í gær með 1600 körfur ísfiskjar. Skipafréttir. „Lyra" fór utan í gærkveldi. Til Strandarkirkju. Áheit frá konu í Hafnarfirði 5 kr. Svarta hersveitin. (The Black Watch). Hljóm- og söngvakvikmynd í 7 þáttum frá Fox-félaginu, gerð undir stjórn JohnFord. Aðalhlutverkin leika: Victor Mclaglen og Myrna Loy. Aukamynd: Frá sýningurmi i Stock- hólmi siðastliðið sumar. Hljóm-, tal- og söngva-mynd. Með PFAFF-saumavélum getið þér, auk venjulegs saumaskapar, einnig, stoppað í sokka og léreft. — Einkasali ’ Magnús Þorgeirsson. Bergstaðastræti 7, Símí 2136. Grammófónaviðgerðir. Gerum við grammófonar fljótt og vel. örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. Falleg jólakort fá$t i Berg- staðastræti 27. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið á Fomsöiuna, Aðalstræti 16, slmi 991. Bðkonaregg. KLEIN, Baldursgötu 14. Slmi 73. S I M I 1. IL KOL, F ljót aIHreIOsla< Kolaverzlnn Gnðnn & fiiiaaris. Sokkar. ESmkferaK*. Sokkair frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzklr, endingarbeztir, hlýjastir. Míuæiö, að Hölhrevttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugöta 11, sími 2105. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.