Alþýðublaðið - 08.12.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1930, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið Ctotfll <1 «9 ÍQiýftaflafckaae 1930. . m MH ■ Parfs! Hljóm-, tal- og söngva- kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverk: MAUBICE GHEVALIER. Afarskýr mynd og skemti- leg, mynd, sem allir hafa gaman af að heyra og sjá. Jólavörur. Jólaverð. Kjólasilki allskonar í öllum nýtízku-litum. Upphlutaskyrtuefni, mikið úrval. Silkiflauel, rósótt afar-fallegt. Georgette, einl. og misl. Silkl-undirföt, i mörgum litum. Kaffidúkar, hv. og misl. Silkirúmteppi. Kj.ólakragar. 10 % — 20°/o afsláttur af öllum vörum verzlunar- innar. Versl. Karói. Benidikts Njálsgötu 1. Sími 408. Systrafél. ,Aifa‘ faeldur hinn árlega BAZAR sinn ,á morgun, þriðjudaginn 9. dez., í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg (gengið inn um norðurdymar upp á loft). Húsið verður opnað M. 4 e. h. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnár. STJÓRNIN. Seíjnnarntsalan í Sambandshúsinu heldur á- fram. Vörur verksmiðjunnar hafa jafnan líkað mjög vel. Á útsölunni er mikið úrval af fatadúkum við allra hæfi. Enn iremur teppi, band, lopi o. fl. Allar vörur seldar með 10—40% afslætti. Mánudaginn 8. dezember. 298. tðlublað. 58 KOL, Koks jfj bezta tegund, með bæjarins m ægsta verði, ávalt fyrir- 5» liggjandi. ysr G. Kristjánsson, xx Hafnarstrætl 5. Mjólkurfélagshiis yy, ti. Sfmar 807og 1000. ÍOS Kirkjuhlj ómleikar verða haldnir. í dómkirkjunni annað kvöld kl. 8V2. EFNISSKRÁ: L Söngflokkux dómkirkjunnar syngur. 2. Emil Thorodds<en: Flygelsóió. 3. Sigurður Birkis: Einsöngur. 4. Samspil: Þórarinn Guðmundsson, Sören Jensen, G. Takács og A. Woid. Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar, Ársæli Árnasyni og Pétri Halldórssyni. Verð 1 kr. Kirkjunefndin, SSYNDISALAN í IHilkarfélagshnsinii. Kaffiö, Flðttinn frá Dartmoor. ift Ensk tal-, hljóm- og söngva- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi danskí leikarf CARL BRISSON. Aukamynd: EQMONT OVET0RE eftir van Beethoven. Sökum upplausnar firmans Árni & Kristján verða allar vöiv ur firmans seldar með stór-aff öllum. I dag og næstu daga verður selt: Karlmannarykfrakkar, sem áður kostuðu kr, 145,00, 135,00, 120,00, 110,00, 92,00, 73,00, 64,00, — kosta nú: 95,00, 85,00, 80,00, 75,00, 65,00, 45,00, 35,00. Vasaúr, sem áður kostuðu kr. 245,00, 235,00, 85,00 og 38,00, — kosta nú: kr. 175,00, 165,00, 55,00 og 20,00. Tóbaksklútar frá kr. 0,50. Vasaklútar frá kr, 0,45. Axlabönd frá kr. 1,50. Sokkabönd á kr. 1,50, Vöndiuð kjólaefm fyrir 10—35 kr. í kjólinn. Teskeiðar (tveggja turna) á kr. 0,35, 0,45, 0,65, 0,75. Matskeiðar (tveggja turna) á kr. 1,40 og 2 Jcr. Matgafflar á kr. 1,25, 1,50, 2,00 og 2,25. Kökuspaðar á kr. 1,75 og BorðhnífaT, afar-vandaðir, á kr. 2,50. Miklar birgðir af Morgunkjölum, Svuntum og afar-vönd- uðum Kvenvetrarkápum (með ekta skinnkrága) seljast nákvæmlega með innkaupsverði. Kvensilfurhringar með 60 0/0 afslætti. Armbönd og herrahringar með 50 0/0 afslætti. Vetrarfrakkar frá 35 krónum. Húfur á 1,75. Regn- og ryk-frakkar í'á 8 krónum. Vetrarfrakkaefnd frá 35 kr. Golftreyjur frá 5 kr. Vetraxkápuefni frá 35 kr. Karlmannahattar frá 5 kr. Fataefni frá 25 kr. Kvenhattar frá 5 kr. Kvensokkar frá 0,75. Náttkjólar frá 5,25. Handklæði frá 0,65. Stakar buxur kr. 9,50—12,50. Morgunkjólatau og tvisttau með 50<>/o afslætti. Um 200 sett tilhúin föt frá 45 krónum. Léreft frá 0,40. Lakaléreft fyrir 2,50 í lakið. Samgurveradamask fyrir 6 kxónur í verið. 1 Sængurvexatvistur á 3,50. Náttföt á 12 kr. settið. Khakiskyrtur á 4 krónur. Barnasokkar frá 1 kr. Dömukjólar, sem áður kostuðu 192,00, 129,00, 98,00, 45,50, 45,00, — kosta nú 95,00, 65,00, 45,00, 20,00 og 15,00. Enn fremur verða seld um 12 Smoking-efni, og um 40 efni í „City dress" með miklum afslætti. (Við útveg- um saum, ef þess er óskað). Allar aðrar vörur verzlunarannax verða seldar með 20— 60 0/0 afslætti — því að alt á að seljast. Verzlunin á að hætta, og allar vörur eiga því að seljast Hér er því ekki um neina venjulega haustútsölu að ræða — né heldur venjuleg útsölugæði. Kontið og athugið vörugæði okkar. — Gerið síðan saman- buxð. Að eins nokkrir dagar eftir. sem selt er í lausri vigt, er hreiriasta afbragð. Verslunin Hamborg, nýlenduvörudeildin. Laugavegi 45. f dag og á morgun selst Jólatréskraut 50% nndir heildsðluverði« VerzIuDln FELL, NJálsgðta 43, sfmi 2285. Peysufata- silkið er komið aftur í uerzlun Matthildar Bjðrnsd. Laugavegi 23. Bióm & Avextir. Afskorin blóm daglega. Blaðplóntur. Biómaílát, Kranzar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.