Alþýðublaðið - 08.12.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1930, Blaðsíða 4
4 ABÞSSÐBBIiJCÐfÐ 38E Bezta Gigarettan f 20 stk. pokkum, sem kosta 1 krónu, er: Comnander, || Westminster, Virginia, ^ Cigarettnr. Fást i öllum verzlunum. I hverium pakfea er gnllfalleg íslenzk mynd, og Vær hver sá, er safnað heVir 50 msrndum, eina stækkaða mynd. Til jólagjafa mikiö úrval ný^omiö. Eitthvaö fyrir alla. Til dœinis 35 teg. Kaffistell. Kökudiskar og Ávaxtaseft. 2 turna silfurplett í 6 gerð- um. Einnig ein ný gerð af fmggja turna siifri, og afar-margt annað ágætt til jólagjafa: Spil, Kertd og mörg hundruð tegund- ix af LEIKFÖNGUM. Lægsta verð landsins. H. Elnarsson & Björnsson, Bankastræti 11. málverk llstamanna vorra eru einhverjar skemtilegustu jólagjaf- Imar, sem kostur er á að fá. Veðrið. /Kjfe, 8 í (morgun var 1 stigs frost i Reykjavík, en frostlaust viða mn land, 1—3 stiga hiti. Otlit hér um Suðvesturland: Allhvöss suðvestan- og vestan- átt í dag, len getur komist á norðan með nóttunni. Skúra- og élja-veður. — Otlit fyrir hvassviðri og hriðar- veður á Vestfjðrðuim. Reglulegur sambandsstjórnar- fundur er í kvöW kl. 8V2 í aljþýðuhús- ianu Iðnó, skrifstofu húsvarðarins. Kiikjuhljómleika halda margir listamenn annað kvöW kl. 81/2 í dómkirkjunni Á- anum verður varið til að skreyta kirkjuna. Til aðstandenda drengsins frá Flatey 5 kr. frá G. Ljóðmæli eru nýprentuð eftir Ólínu og Herdísi Andrésdætur, önnur út- gáfa aukin. Ljóðavinir fagna bók {ressari. H. J. Þrjár þulur eftir Kristján Sig. Kristjánsson eru nýlega prentaðar. Fyrsta þul- án er jólaþula, önnur heitir „Maanma er í ráðum“ og þriðja „Gekk ég upp á hamarinn". Birt- ist i þuLunum mannvit, trú- rækni og lofgjörð. Ytra borðið er snoturt. H. ./. FriðHjófs Nansens lanð. Rússneska vísindbamannafélagið hefir lagt til, að Franz Jósefs land yrði sklrt á ný og nefnt Friðþjófs Nansens land. Uppástunga þessi verðist ágæt. Franz Jósef gamli, setm var keisari í Austurriki, kom aliLrei til eyjaflokks þessa, er af undirlægjuhætti nokkurra þegna hans var skírður eftir honum, en Nansen hafði þaxna vetuxsetu; Franz gamli var meðalmaður á alla lund, en Friðþjófux mikil- menni, jafn á vöxt sem að and- legu atgerfi: hugTekki, drengskaj), snarræði, gáfum og anentun, og mun jafnan verða bent á hann sem einhvern hinn ágætasta mann borinn af norrænu kyni. Fylgjum hér Rússunum, og nefn- um eyjaflokkinn í blöðum vorum og bókum eftir norræna mikil- menninu: Friðþjófs Nansens land. Blaðriiari. HvaO er aO frétta? Otflutíar íslenzkar afurðir. (Skýrsla frá Gengisnefnd.) Útflutt i nóvember fyrir samtals 6096 þús. kf. Útflutt frá áramótuim til Hísaæðnr! ~ Kjðttarsið Drýgsta, a fáið þér hjáokkur. Benedikt G. Guðmumlss. & Go. Vesturgötu 16. Sími 1769. MUNIÐ: Ef ykkur vantax dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið f Fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 991. Grammófónaviðgerðir. Gerum við grammöfonar fljótt og vel. örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. Falleg jólakort fást í Berg- staðastræti 27. Þau eru sallalaus og hita bezt. Simi 1531. Sobfear, Sofefear, Sofekar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, en'dingarbeztir, hlýjastir. Mnraiil, að ijðlbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, simi 2105. Dfvan með teppi, skúffa og fótaflöl, borðstofnborð, Iftið borð og stólar og lftill sleði til sðlu fyrir litið verð, ef samið er strax, f TJarnargiitu S niðri. ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hveríisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf 0. s. frv., og afgreiðir vánnuna fljótt og við réttu verði. Kon nr! BiðJiO um Smára- smjorlíkið, þvíað Patent-tréleikfðng sem kostuðu kr. 3,90 i fyrra, seljast nú á kr. 2,00 stk. pað er efnsbefra en »14 annað smjðrlíki. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24. Nú er ég hættur að borða á SeljaLandi. Ég þarf að fá hærri eftirlaun, þó það séu ekki 6000 .kr. á ári. eins og frú Guðrún mín hefir Lárusdóttir. Oddur sterki Sigurgeirsson af Skagan- um, fyrrverandi og tilvonandi rit- stjóri. ‘nóvemberloka 1930 fyrir 54 469 100 kr., á sama tíma 1929 fyrir 65 619 010 kr„ á sama tíma 1928 fyrir 69 602 610 kr., á sama tíma 1927 fyrir 54 385180 kr. Innflutt og útflutt. í októberlok 1930 hefir frá áramótum verið innflutt fyrir 52 068 066 kr., út- flutt fyrir 48 469 100 kr. í okt.- lok 1929 innflutt fyrir 54 997 913 kr., útflutt fyrix 57 486500 kr. (Skýrsla Gengisnefndar.) Fiskaflinn. Skv. skýrslu Fiski- fél. Frá nýjári til 1. dez. 1930: 438 467 þurr skpd. 1. dez. 1929: 406463 þurr skpd. L dez. 1928: 391055 þurr skpd. 1. dez. 1927! 305 661 þurr skpd. Fiskbirgðir: Skv. reikn. Geng- isnefndar. Frá nýjári t.1 1. dez. 1930: 126049 þurr skpd. 1. dez. 1929: 55 806 þurr skpcL 1. dez. 1928: 46370 þurr skpd. 1. dez. 1927: 61 884 þurr skpd. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 73. S í N I 595 1 (L KO L. F||4t aloreldalnt Kolaverzlnn Gnðaa & Einara. Oardlnnsiengnp, gyltar og brdnar, ódýrastar I Bpöttu- gSto 5, sfml 198. Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson.. Alþýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.