Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 3
ILaugardagur 4. október 1958 Alþý8ablaSi« 3 Alþýðublaöiö Útgefandí; Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurlnn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Aiþýðubúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. Hep pileg ráðstöfu n RÍKISSTJÓRNIN heíur sett reglur um. sjúkraflutninga brezku skipanna hér við land. Samkvæmt þei.m er herskip- um óleyfilegt að flytia veika togarasjómenn til lands, og verða togararnir sjáifir að annast það verk. Ákvörðun um hvenær i'erskipum leyf.st að flvtia siúka menn af áhöfn sinni til hafnar verður hins vegar tekin hveriu sinni. Jafn- framt er fram tekið, að íslendingar muni veita sjúkum brezkum sjórr.önnum móttöku og lækn shjálp eins og fram- ast sé auðið. Alþýðublaðið fag'nar því, að settar hafa verið ákveðn- ar reglur í þessu efni, enda fór það þess á ieit fyrir nokkr- um dögum. Hlutaðeigendur vita bá fyrirfram að hverju er að hverfa, og seiflutningar sjúkra manna milli togara og herskipa munu hætta. Virðist engum vafa bundið, að sjálfsagt sé, að togararnir annist sjúkraflutninga sinna manna, en herskip bví aðeins, að sjúklingarnir séu úr hópi áhafna þeirra. Alþýðublaðið mælti með því fyrirkomu- lagi í ábendingu sinni til ríkisstjórnarinnar. Morgunblaðið og Þjóðviljmn reyna að eigna sér ákvörð- un ríkisstiórnarinnar í þessu máli. Þau um bað. En afstaða þessara blaða var sannarlega með þeim hætti, að hún var á engan hátt takandi til fvrirmvndar. Hún var í fáum orðum sagt sú að fordæma þá ráðstöfun dómsmálaráðherra að nota ekki flutning siúks togarasjómanns sem tllefni þess að hand taka fyrsta brezka veiðibiófinn eftir stækkun landhelginnar. Þetta mál er svo þrautrætt, að engu þarf við að bæta. Hins vegar ættu sanngjarnir menn þegar að hafa sannfærzt um, að ráðstöfun dómsmálaráðherra var siálfsögð. Morgunblað- ið og Þjóðviljinn hafa ekk; fiallað málefnalega um þetta atriði heldur látið stjórnast af andúð og offorsi í garð hlut- aðeigandi ráðherra. Slíkt nær engri átt óg er þjóðareining- unni í landhelg smálinu næsta hættulegt. Mestu máli skiptir að reglur þær, sem ríkisstjórnin hefur sett, reynist vel eins og vonir standa til. Og það er út af fyrir si-g gott og blessað, að Morgunblað'ð og Þjóð viljinn eigni sér þær. bótt í barnaskap sé. Nefnd blöð hætta þá vonandi beim óhenpilega málflutningi, sem þau hafa undanfarið í frammi haft. en ímvnda sér í staðinn, að framkvæind landhelgisgæzlunnar sé í þeirra mynd. Hitt er annað, hversu komið væri málstað íslendinga í landhelgisdeilunni við Breta, ef liandtöku fyrsta brezka togarans í nýju landhclginni hefði borið að með þeim hætti, sem þeim lék hugur á. Framkvæmd landhelg'sgæzlunnar er miög mikilvæg, og sannarlega má enginn blettur falla á skiöld okkar íslend- inga í því efni. Öllu slíku hefur verið forðað til þessa. — Starfsmenn landhelgisgæzlunnar hafa getið sér mikinn orðstír með alvöru sinn', stillingu og festu. Hlutaðéigandi yfirvöld hafa sömuleiðis last allt kapp á að skipuleggja land- helgisgæzluna sem bezt. Allt betta er vert að þakka. Og regl ur þær um sjúkraflutningana, sem nú eru komnar til sög- unnar, munu reynast heppileg ráðstöfun til að tryggja, að enginn blettur falli á íslenzka skjöldinn. vantar unglinga til að bera út blaðið í þessi hverfi : BARÓNSSTÍG VESTURGÖTU MELUNUM LAUGATEIG GRÍMSSTAÐAHOLTI HÖFÐAHVERFI Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. TEIGAGERÐI KLEPPSíIOLT. Alþýðublaðið Togarameníi vcry ösvaðir og cviðbúnir, segir Pétur Jónsson, skipherra á MINNSTA varðskip íslenzku landhelgisgæzlunnar, ,,Óðinn“, kom til Reykjavíkur í fyrradag. Blaðið náði í gær tali af skip- herranum, Pétri Jónssyni, og spurði hann frétta af þeim um- deilda atburði, er varðskips- menn voru kallaðir aftur úr togaranum „Paynter11, sem þeir höfðu náð á sitt vald, og liann látinn sigla sinn sjó. — Við sendum sjö menn af ,,Óðni“ um borð í togarann og mættu þeir meiri mótstöðu en búizt var við. Notuðu Bretar ýmis vopn gegn okkar mÖnn- um, hnífa, axir, spanna o. fl. Þó held ég að Þelr hafi verið óvið- búnir, er við lögðum að. því-að fáir menn voru á síðu, en fleiri komu brátt hlaupandi. Eg held að okkur hefði ekki .tekizt að fara um borð, ef Bretarnir hefð'u verið viðbún'r. VÉLSTJÓRINN MEIDDIST. „María Júlía“ kom fljótt á vettvang, setti álíka marga menn um borð í togarann og náðu okkar menn þá yfirhönd- inni. í átökunum hlaut Krist- inn Steindórsson véistjóri mik- ið högg í kviðinn, en hann var nýlega skorinn upp við kvið- sliti. Þarf sennilega að skera hann upp aftur af þessum sök- um. ÓVÆNT ÁKVÖRÐUN. Pétur kvað varðskipsmenn hafa verið búna að koma vélum j togarans í gang og verið að ráðg i ast um, hvort draga skyldi inn akkeri eða sleppa því, þegar fyr irmæli um að yf.rgefa togar- ann komu „eins og þjófur úr heiðskíru lofti“. Sagði hann, að það hefði komið mjög á óvart til að byrja með og valdið óánægju j varðskipsmanna. Þetta gerðist j um 12 sjómílna mörkin og var herskipið ,,Diana“ skammt frá á leiðinni frá Patreksfirði. — Sagði Pétur, að sennilega hefði herskip.ð tekið togarann í sína vörslu og útilokað hefði verið að komast með hann inn fvrir þriggja mílna landhelgina. — Togarinn er gamall og gengur 10—12 mílur, en herskipið 35 mílur, alvopnað með fiölmer.ni sjóliða um borð. FLESTIR ÖLVAÐIR. — Togaramenn voru flestir ölvaðir, sagði Pétur, og senni- lega nýbúnir að fá sinn dag- lega rommskammt þegar okkar menn komu um borð. Komu þeir jafnvel upp til skipstjóra að biðja um meira, meðan á þessu stóð. Skipstjórlnn var stilltastur togaramanna, en hins vegar var 1. stýrimaður fremst ur í flokki í baráttunni við ís- lendinga. LÖG UM SJÓRÁN? Pétur kvaðst hafa lieyrt því fleygt, að til væru ævagömu! lög í Bretlandi, sem heimili brezkum skipum sjórán, svo framarlega sem innlend skip væru ekki rænd. En eins og kunnugt er, halda Bretar fast í ganilar venjur, og eftir fram- ferði þeirra á íslenzkum miðum virðist sem lög þessi séu enn í fúllu gildi! rt MEÐFERÐ SJÚKLINGSINS. Bretar ætluðu ekki að láta varðskipsmenn sjá þegar þeir fluttu veika togaramanninn yf- ir í herskipið, sem fór með hann til Patreksfjárðar. Sagði Pétur, að ekk. hefði verið að siá af meðferðinni á manninum, að um iárveikan sjúkling v-æri að ræða, því að honum var flevgt til, eins og kartöflupoka. Ekki fór hsrskipið strax í land með sjúkiinginn, heldur sendi bát yfir í annan togara. Ekki er vit i að í hvaða erindum sú ferð var farin. Sagði Pétur, að sér fynd- stundar landhelgisgæzlu á vetr. um. Pétur er kvæntur Vilborgu Þórðardóttur og eiga þau sjö börn. GÓÐ FRAMMISTAÐA UTANRÍKISRÁÐHER.RA. Að lokum kvaðst Pétur vilja taka það fram, að sér fyndist Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, hafa staðið sig mjög vel í landhelgismál- inu að því leyti sem Þao mál hefur komið til hans kasta. Einnig kveðst hann viss um, að yf rmenn landhelgisgæzl- unnar í landi geri það eitt, sem - i • Pétur Jónsson, skipherra á „Óðni.” ist far.ð aftan að varðskips- mönnum með því að leyfa her- skipi að fara með togarasjó- mann til hafnar, þar sem togar- arnir þyrftu ekki einu sinni að fá leyfi til þeirrar ferðar. ÁSIGLINGAR- TILRAUNIR. Stundum hefur það komið fyrir, að togarar hafa tekið inn vörpuna og farið að elta varð. skipin og reyna að sigla á þau. Segir Pétur, að togaraskip- stjórar fái til þess leyfi og sani þykki fulltrúa brezkra togara- eigenda, sem er um borð í einu herskipanna, en telur ekki líklegt að skipherrar lier skipanna gefi skipanir eða leyfi til þess. SKIPHERRA í IVz ÁR. Pétur Jónsson hefur verið sk pherra á ,,Öðni“ í hálft ann að ár. Áður var hann stýrimað ur á varðskipum frá ársbyrjun 1954 og skipherra í afleysing- um. Auk þess var hann fyrst með vitaskipið ,,Hermóð“, er þeir telji heppilegast og réttast á hverjum tíma, enda þótt á- kvarðanir þein-a hafi valdið stundaróánægju meðal sumra, t. d. þegar fyrrnefndum togara var sleppt. Munu allir þjóðholi- ir íslend.ngar taka undir þessi ummæli Péturs einum rómi. Rigning GERÐU-það-sjálfur hreyfingin hefur nú borizt til Kína. Kín- verjar eru sumsé farnir að framleiða sitt regn sjálfir. Kínverska fréttastofan hef- ur tilkynnt, að í Kirin-fylki hafi verið gerðar fimm vel heppnaðar tilraunir með rign- ingarframleiðslu. 180 kílóum af þurrum ís var dreift í' 6700 metra hæð og myndaðist tals- verð rigning á 120 fej-'kíló- metra svæði. , k

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.