Morgunblaðið - 17.10.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1976
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Innheimtustarf
eða símavarzla
Kona óskar eftir starfi við innheimtu eða
símavörzlu hefur bíl. Er vel kunnug í
bænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25.
okt. merkt: „Stundvís — 291 1".
Símavarsla
Stúlka óskast til símavörslu hálfan daginn
frá 1 . desember n.k.
Tilboð er greini aldur og fyrri störf leggist
á augld. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt
„Reglusöm: 2538".
Trésmiður
vanur verkstæðisvinnu. Aðstoðarmaður á
verkstæði með bílpróf óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 86894.
Tréval h. f.
Tækniteiknari
Tækniteiknari með nokkurra ára starfs-
reynslu óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar í síma 14307.
Opinber stofnun
Óskar að ráða starfsmann til aðstoðar á
skrifstofu og sendiferða.
Svar er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt
„O — 2920".
Hagvangur hf.
Ráðningarþjónusta
í stjórnunarstöður
Hagvangur h.f. rekur skipulagða þjónustu
við ráðningu og starfsleit í hvers konar
stjórnunarstöður og stöður, sem krefjast
sérþekkingar og sérmenntunar. Þjónust-
an felst m.a. í eftirfarandi:
— Hagvangur h.f. aðstoðar við að finna
hinn rétta starfskraft í stöðuna.
— Hagvangur h.f. aðstoðar, ef þess er
óskað, við gerð starfslýsingar og val þeirr-
ar manngerðar, sem auglýsa skal eftir.
— Hagvangur h.f. aðstoðar fólk í starfs-
leit við að finna stöðu við þeirra hæfi
— Hagvangur h.f. gætir fyllsta trúnaðar,
bæði gagnvart þeim sem æskja starfs-
leitar, og þeirra sem auglýsa eftir starfi.
Allar frekari upplýsingar veittar í síma
28566.
Hagvangur h. f.
Rekstrar- og þjóðhagfrædiþjónusta,
Klapparstíg 26, Reykjavík.
Sími 28566.
Atvinnurekendur
Reglusamur matreiðslumaður óskar eftir
góðu starfi við mötuneyti eða kjötiðnað.
Einnig kæmi til grelna skuttogarapláss
minni gerð.
Upplýsingar í síma 43207.
Umboðssali
Sölumaður
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir umboðs-
sala eða sjálfstæðum sölumanni til að
annast dreifingu á þekktum hreinlætis- og
snyrtivörum.
Tilboð með sem nánustu upplýsingum
leggist inn á augld. Mbl. fyrir 25. þ.m.
merkt: „Umboð: 2537".
Ferskfiskmatsmaður
óskast til starfa í Reykjavík. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir er tilgreini m.a. menntun og
fyrri störf sendist stofnuninni fyrir n.k.
mánaðarmót.
Framleiðslue ftirlit sjávara furða.
Hátúni 4a.
Óskum eftir
að ráða
starfskraft til vélritunar- og almennra
skrifstofustarfa. Umsókn sendist okkur
eigi síðar, en mánudaginn 18. október
1976.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar,
Háaleitisbraut 9.
Skrifstofustörf.
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða starfsmann til að annast bókhald eða
útskrift reikninga og gjaldkerastörf. Um-
sóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf
sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 23.
þ.m. merkt: Reynsla 2873. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
SÉRFRÆÐINGUR í Þvagfæraskurðlækn-
ingum óskast til starfa á Handlækninga-
deild spítalans frá 1 . desember n.k.
Umsóknir er greini aldur námsferil og
fyrri störf ber að senda Stjórnarnefnd
ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 20.
nóvember n.k.
AÐSTOÐARLÆKNIR. Tveir aðstoðar-
læknar óskast á Barnaspítala Hringsins.
Annar frá 1 desember n.k. í 6 mánuði,
hinn frá 1 . janúar n.k. í eitt ár. Er þar um
námsstöðu að ræða.
Umsóknir, er greini aldur, námsferil og
fyrri störf ber að senda Skrifstofu ríkis-
spítalanna fyrir 20. nóvember. Taka skal
greinilega fram um hvora stöðuna er sótt.
Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á
Landspítalanum.
Saumakonur
Okkur vantar nokkrar vanar saumakonur
strax.
Módel Magasín h. f., Tunguhálsi 9,
Árbæjarhverfi, sími 85020.
Vélavinna
Menn óskast.
Vaktavinna og mikil eftirvinna.
Umsækjendur komi til viðtals kl. 1 0—1 1
og 1 5 — 1 6 mánudag.
Plastprent h.f., Höfðabakka 9.
Fóstra óskast
að leikskólanum Kvistaborg, Fossvogi.
Hálfs dags starf kemur til greina
Uppl. veitir forstöðukona.
Okkur vantar
bílstjóra
Fiskbúðin Sæbjörg.
Bókhald—aukavinna
Góður bókhaldari með verzlunarskólapróf
og áralanga reynslu í bókhaldi og upp-
gjörum óskar eftir að taka að sér bókhald,
launaútreikninga o.fl. fyrir smærri fyrir-
tæki eða einstaklinga
ATH. Stutt til áramóta
Tilboð merkt „Trúnaður — 2536", send-
ist Mbl. fyrir 22.10.
Hagvangur hf.
óskar eftir að ráða
Verksmiðjustjóra
fyrir einn af viðskiptavinum sínum.
Fyrirtækið:
— Framleiðslufyrirtæki, tengt byggingar-
iðnaði.
— Fyrirtæki í örum vexti.
— Fjöldi starfsfólks 25 — 30 manns.
/ boði er:
— Verksmiðjustjórastaða, þ.e. stjórn
framleiðslu og umsjón með verkstæði,
vélum og gæðaeftirliti.
— Ágæt laun.
Við leitum að starfskrafti:
— Sem er ákveðinn, atorkusamur og
góður verkstjóri.
— Sem helst er járniðnaðarmaður, vél-
stjóri eða tæknifræðingur að mennt.
— Sem er nákvæmur.
— Sem er 30 — 50 ára.
Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir
menntun, starfsferil og mögulega með-
mælendur sendist til:
Hagvangur h. f.
c/o Sigurður R. Helgason,
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26, Reykjavík.
Farið verður með allar umsóknir sem
algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.