Alþýðublaðið - 16.12.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1930, Blaðsíða 1
Ctotfö ffl «f AlÞý&BflokbBHffi 1930. Þiiðjudaginn 16. dezember. 308. tölubiað. ;iáiu i» H Hinn danzandi æskniýðnr. Áhrifamikill og lærdómsríkur sjónleikur i 9 þáttum, hljóm- mynd frá Metro Qoldwyn Mayer. Aðalhlutverk leika: Joan Crawíortl, Niels Asther, Anita Page. Yvette Bfigel söngkona syngur nokkur lög. Leikhúsið: Hrekkir Seaplns.£g Gamanleikur í 3 páttnm eftir Moiiére. Leikið verðnr á morgun kl. 8 e. h. í Iðnó. Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á morgun frá kl. 1—8 síðd. Alt, sem inn kemur, rennur i samskota- sjóðinn vegna Aprii-slyssins. Sími 191. Sími 191. Amerísk tónmynd í 9 pátt- um; Tekin eftir samnefndu ástarkvæði H. W. Longfellows. Leikin af Dolores del Rio. Siðasta sinn i kvöld. Kanpið Alþýðublaðið. Elzta og stærsta hljóðíæraveizSun landsins. Aust- urstræti 1 — Útbú Laugavegi 38. Simar 656 og 15. Símnefni: Hljóðfærahús. HU ÓÐFÆRAHÚSIÐ. 1931 1931 HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR NY SKRÁ 1931 YFIR PLÖTUR, GRAMMÓJ’ÓNA, PÍANÓ, ORG- EL, NÓTUR o, íi ÓKEYPIS. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund annað kvöld í Kauppingssalnum. Árni Ágústs- son flytur erindi um Karl Marx. Ýms félagsmál á dagskrá. Fé- lagar! Fjölmennið. Karlakór Reykjavikur Samæfing í „K.-R.“-húsinu í kvöld kl. 9. Síðasta æfing fyrir Jól. Togararnu-. „Hannes ráðherra'* kom frá Englandi í gærkveldi og fór á veiðar í nótt „Tryggvi gamli“ kom af veiðum í morg- un með 1400 körfur ísfisk]'ar. tsfisksala. „Belgaum" seldi afla isinn i Bretlamdi í gær fyrir 1019 sterlingspund og „Barðinn“ fyrir 888 stpd. Hest tjfrir minsta peninga. HVEITI á 20 aura 1/2 kg. — - HVEITI á 25 aura 1/2 kg- STRAUSYKUR . á 25 aura 1/2 lcg. EGG á 16 aura og alt annað til bökunar með lægsta verði. SULTUTAU frá Chiver’s, óviðjafnanlegt að gæðum. JARÐARBERJA 1 kg. krukka á kr. 2,25 DO. V2 kg. krukka á kr. 1,25 BLANÐAÐ 1 kg. krukkur á kr. 1,50 DO. 1/2 kg. krukkur á 85 aura ANANAS 1 kg. dós á I krónu og verð á öðrum dósaávöxtum eftir því. Mikið úi’val af nýjum ávöxtum.. Fyrsta flokks vara með lægsta verði. Frá þessu lága verði verður gefið 5 o/0 af öllum vörum. Notið tækifærið og verzlið þar, sem pér fáið mest fyrir minsta peninga. Hjðrtur HJartarson. Sími 1256 (Bræðraborgarstíg 1). Tízkubúðln býður ávalt beztu kjörin 1©°|0 afsláftur af ölSu pessa viku, auk pess happdrættismlði með hverjum 4 króna kawpum. Bendum yður sérstaklega á: Kjóla- og sloppa- efni, einnig tilbúna onglingakjóla, miög ódýra náttkjóla, hanzka, lúffur o. fl. Sokkana parf ekki að nefna, peir eru löngu viðurkendir. Tizkabúðina, Grnndarstlg 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.