Alþýðublaðið - 16.12.1930, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.12.1930, Blaðsíða 6
6 AiJÞYÐÖBL&ÐÍÐ Minnispeningar Alpingishátíðarionar er tilvaim jólagjöf viraun sím,um atan lands og mnan. Aðalútsala á skrifstofu AlJVingishátíðaiinnar í LIVGRPOOL Karlmannafðt, s»ý sendltag. Blá Cheviot-föt, nýjasta snið, tvíhnept vesti, víðar buxur, Mislit föt — einhnept, - tvihnept. Vetrarfrakknr, Ryk- og Regn-frakkar, Drengjaföt, — Unglingaföt, — Matrosaföt. ' Mesta úrval. — fSestgs verð I S O F FÍU BÚÐ S. JOH AN NES DÓTTIR. mm i llafaat' feiag'n-S með síðnsta sMpism fallegt úrval af i rafmagnslSmpnui, s&álnm, Jólatréslðmpnm, og vasaSJósum. Seljum petta með mánaðarafborgunum, en pó ódýrt. — Lítií útborgun. Lágar afborganir. IJósakrónum, stranjórnum, hfólhestaluktnm Jón Ólafsson & Áberg. Hverfisgötu 64. BOHBmram Sími 1553. homskakkar og hlykkjóttar, og þá að byggja hús, sem væru svo dýr, ljót og óheilnæm, að óvið- unandi væri, og á hinn bóginn afmáðar allar pessar óteljandi forugu og/þó gamialþjóðlegu göt- ur, er eiga þetta haldkvæma fjái'- réttaryfirbragð í simnlenzkium haustrigningum, ef öllum verk- legurn afgíöpum væri hætt, hvað væri þá? spyr einfeldningurinn. Hvað annað en að menningin myndi flæða yfir í essinu sínu og leika m.enn grárra en gömlu grenin í haustrigning un um, ver en allar forugu götumar eru enn farnar að gera, því mennimgm myndi æða um eins og grenj- andi Ijón og gleypa menn í sig. Þess vegna vitum við Gríms- hyitingar, að reykvískri forsjón er fyrir að þakka, að hún hefir valið holtið okkar fyrir útrás ■menningarofhleðslun nar. Og ætt- um þá fyrst og fremst að gera okkur far um að skilja notagildi þess menningarhagræðis, sem við búum við. Þannig ættxmi við t. d. að skilja, að Grímshýhúsiji eru nauðsynleg til þess að eitra fyrir öllu framfarahófleysi i fá- tæklingahýsingu hér í bæ, að bréfhirðmgarstöðvarnar okkar, sem tryggja okkur bréfið í hend- urnar röskum mánuði eftir að það er skrifað niðri í bænxuix, eru líka nauðsynlegir liðir í köllun staðarins, og að götumar okkar irneð mjóaleggsfærðinni em það einna helzt, því þær tákna á sérstakan hátt hlutverk umhverf- isins, það, að vera eins konai’ vamarráðstöfun gegn offram- leiðslu reykvískrar menningar. 4. dez. Grímshyltingur. SPEGLAR eru altaf kærkomnar jólagjafirt Meira úrval en nokkru sinni áður. Laugavegi 15. FHíin yðar I veröa sem ný, ef pér komið þeim til fagmanns. Sérstök deild fyrir kemískafatah einsun á allskonar karlmanna- og kven-fatnaði, ásamt viðgerð og pressun (smá viðgerðir innifaldar i verðinu). — — Vinnan er framkvæmd með nýtizku vélum og áhöldum af æföu starfsfólki. V. SCIRABI klæðskerl, Frakkastíg 6, sími 2256. rýmt sé til fyrir sérhverjum nýj- um haustforða og þá hins, aðhald- ið sé í hemilinn á menningunni. Þeir myndu segja annað þeir góðu menn, ef borgin beinlinis kaffærðist í menningu, en það myndi hún sjálfsagt gera, ef lok- að væri fyrir menningarútrásina: safnþró óvitaskapaiins. Ef hætt væri að leggja nýjar götur og að gera þær enar sömu ófull- komnar fyrir handavömm, enn fxiemur að byggja hús, sem gerðu þær hvorttveggja í senn, bæði „Skinfaxi". Dezeimberhjefti ungmenxíkfélaga- tímaritsins er vandað og efnis- gott. Það byrjar á mynd af einu af listaverkum Ríkarðs og snjöllu kvæði eftrr Jóhannes úr Kötlum. Jóhannes Friðlaugsson skrifar um laufábrauðin norðlenzku og fyjigja myndif, bæði af brauðun- um og af Jóhann-esi sjálium. Guðmiundur Einarsson listatmað- ur skrifar um fjallaferðir og fylgja tvær fjallamyndár grein hans. Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir skrifar varnaðargrein við hugsunarlttlum eftiröpunum, Rit- stjórinn, Aðalsíemn Sigmundsson, ritar jskemtilega grein um Sxgur- jón Ölafsson myndhöggvara, og teru í heftinu myndir af Sigurjóni og þremux listaverkuim hans, þar á tmeðal verðlaunamiyndmni. Enn jer í heftínu laglegt jólaljóð eftif Aðalstein. Einnig ritar hann við- vörun við v indiin gareykingum ■o. fl. GrammöföHaviögei’ðir. Gerum við grammófonar fljótt og vel. Örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í Fomsöluna, Aðalstræti 16, sími 991. Stmokimgföt, alveg ný, mjög fínt efni og silkifóður, seljast undir hálfvirði á Hverfisgötu 71. Ódýrustu og beztu jóla-dívam- iamir fást í Vörusalanum, Klapp- arstig 27, sími 2070. Vörusalimn, Klapparstíg 27, tek- ur alls konar húsgögn og fatnað í runboðssölu, nýtt og notað, Vörur sóttar og sendar heim, símd 2070. FaSSeg Jólakort fást i Berg- staðastræti 27. Akra ©1» ©t 111 á smjðrííkmu, sem þér borðið. Blóm & ivextir, Hafnarstræti 5. Nýir og niðursoðnir á- vextir seldir þessa viku með 10 "/o afslætti. — Einungis 1. flokks vörur. Hvergi betri ávaxtakaup. Bióm & ivextir. Hafnarstræti 5. Þeir, senr vilja tryggja sér hjá okkur grenikranza og tú- lípana í ílátum fyrir jól, geri pantanir sem fyrst. Ifisiæðir! Efnisbesta, Bragðbezta, Drýgsta, fáið pér hjáokkur. Beneöikt G. Guðmnndss. & Go. Vesturgötu 16. Sími 1769. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiijóð, að- gðngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Gnðmundsson. Alþý’ðuprentsmiðjan. Kjðtíarsið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.