Alþýðublaðið - 16.12.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1930, Blaðsíða 2
AEÞVÐEIÐbAÐIÐ l*jH» 0*3* fc Hnlfsdalssiállð. Ósignr itaaldsins. Verkfallið. I pvi heíir ekkert gerst ’þessa síöustu dagana. Alt situr við hið sama. Það er ekki unnið í garna- stöðinni og ekki að neinni upp- skipun eða framskipun fyrir S. i. S. Flestum mun í fersku minni, að rétt fyrir kosningarnar 1927 kærðu 4 vestfirskir sjómenn yfir kosningasvikum og kjörseðlaföls- un, sem fram hafði farið á at- kvæðum þeirra í Hnífsdal. Mörg- um, sem til pektu á Vesturlanidi, kom pessi kæra ekki undarlega fyrir sjónir. Þáð hafði legið orð á pví, að kösningasvik hefðu ver- ið höfð í framani af hálfu ihalds- ins bæði á ísafirði og í Norður- ísafjarðarsýslu við kosningarnar 1923. Álitu margir, að pau kosn- ingasvik hefðu meðal annars ráð- íð úrslitunum á ísafirði. En af þvi leiddi aftur pað, að íhalcls- stjórnin hefdi beinlínis setid ad völdum 1923—1927 vegna fals- áðra atkvœ'ða. En hvað sem var ran pað að segja, komust kosningasvikin belnMnis upp’ sumarið 1927, og féll pá strax grunur á tvo alpekta kosningasmala ihaldsins á Vest- urlandi, pá Hálfdán Hálfdánar- son og Eggert Halldórsson í Hnífsda.1, sem báðir voru rnjög handgengnir höfuðforkólfum í- baldsins. Rannsókn kosningasvikamálsins á Vesturlandi, sem í daglegu tali hefir síðan verið nefnt Hnífsdals- mál, hófst sumarið 1927. Þegar ihaldsstjórnin valt frá völdum pá um sumarið, hafði hún gert sitt til aö svæfa málið. Að tilhlutun íhaldsins var Steindór Gunn- laugsson lögfræðingur sendur til að rannsaka málið, en pegar hann hætti rannsókn sinni, taldi h. ann ekkert frekar í málinu að gera, og litla von til pess að upplýsa pað. Varð pví árangur- i. rin af rannsókn Steindórs lítill annar en allhár kostnaöarreikn- íingur, sem hann gerði þá grein fyrir að væri svo hár vegna ó- viinsæida, er. rannsóknin myndi baka honum! Mun ihaldsstjómin hafa látið sér pessi úrslit vel iíka, og gjarnan þegið að máliö félli par með niður. En réttlætinu í landinu vildi þaö; happ til, að inálið var ekkí svæft, eins og íhaldið hafði ósk- aó. Haustið 1927 var pað tekið upp að nýju, og tók Halldór Kr. Júlíusson, sýslumaður í Stranda- sýsliu, bá við rannsókninni. Hóf pá íhaldið og blöð þess ramimar árásir á rannsóknardómarann, og gerðu sitt til þess að æsa, menn upp á móii dómaranmn og jafn- vel nota við hann ofríki og of- beldi. Samtímis lintu blöð íhalds- ins ekki látum með það, að eigna Alþýðuflokksmönnum atkvæða- fölsunina og taka málstað sak- borninganna á alia lund. Hefir ihaldiö þannig fyrir milligöngu málgagna sinna tekið upp beina vörn fyrir kosningasvikarana, Var það ef til vill ekki óeðMlegt, en þó ekki hyggilegt. En rannsókn Hnífsdalsmálsin.s hélt áfram þrátt fyrir óp, öhljóð og blekkingar íhaldsins. Og eftir að leitað hafði verið áhts er- lendra sérfræðinga, var dómur kveðinn upp í málinu í undir- rétti á þá leið, að Hálfdán Hálf- dánarson var dæmdur í 8 mán- aða betrunarhúsvinnu fyrir föls- un á 2 atkvæðaseðLum, Eggert Halldórsson í 6 mánaða fangelsi fyrir fölsun 9 atkvæðaseðla. Var refsing Hálfdánar svo þung vegna þess, að hann var hrepp- iStjóri og átti að sjá um heima- kosningarnar i Hnífsdal. Auk þess var Hannes nokkur Hall- dórsson, útgerðamxaður á Isafirði og einn af höfuðsmönnum í- haldsins þar, dæmdur í 3 mán- aða fangelsi fyrir fölsun tveggja atkvæðaseðla úr Strandasýslu. Þegar dómur undirréttar var fallinn, hófu íhaldsblöðin harða árás á rannsóknardómarann og dóm hans. Þá voru dómstóla.rnir ekki friðheilagir! Samthnis lýsti íhaldið yfir því áliti sinu, að hæstíréttur myndd alveg sýkna sakbominga. Töldu þau það sjálfsagt, énda kröfðust sakborn- ingar allir þegar tafarlaust á- frýjunar og einnig þess, að undir- dómaranum væri stefnt til á- byrgðar og honum refsað fyrir málsmeðferð sína. Verjandi Hálf- dánar fyria' undirréttinum, Lárus Jóhannesson málafhn., var og af undirdómaranum dæmdur í sekt- ir fyrir meiðyrði i garð dómar- ans í vörninni. Hnífsdalstmálið kom síðan fyr- ir hæstarétt. Sækjandi á hendur öllum hjnum ákærðu var skipaö- ur Stefán Jóh Stefánsson hæsta- réttamrálaflm., verjandl Hálf- danar var Lárus Jóhannesson hrm., verjandi Eggerts Sveinbj. Jónsson hrm. og Hannesar Hall- dórssonar Magnús Guðmundsson hrm. Flufningur málsins hófst 5. dez. s. 1. og stóð yfir í 4 daga samfleytt. Sækjandi krafðist pess, að ákærðir væru dæmdir fyrir kosningasvik og kjörseðlafölsun í punga refsingu. Verjendur Hálf- danar og Eggerts kröf.ðust pess, að öll múlsmeðferð undirdómar- ans yrði ómerkt og málinu heim visað. Auk pess kröfðust verjend- ur þess, að undirdómarinn yrði sektaður og allur kostnaður m.áls- inis lenti á honum. En ef ináls- meðferöin yrði ekki ómerkt, kröfðust verjendur pess, að á- kæröir ýrðu alveg sýknaðir. -- j Rannsóknardómarinn, Halldór Júlíusson, talaði og íyrir réttin- um- og varði málsmeðferð sína. Og eftir pví, sem Alþbl. hefir heyrt, var öll sókn og vöra aiáls- ins hin harðasta og nokkuð hvöss með köílum. Dómur hæstaréttar var kveð- inn upp í gær, eins og frá hefir verið skýrt. Þó Alpbl. hafi ekki enn átt kost á að sjá þann dóm, hefir blaðið pó frétt pá niður- stöðu málsins, að kröfum verj- anda um ómerkingu málsins hafi verið algerlega hrund- ið og undirdómarinn alveg sýknaður af allri refsingu, en eitthvað fundið að rannsókn hans. Hannes Halldórsson var og sýkn- aður; — sannanir fyrir sekt hans munu ekki hafa þótt nægilegar. Hálfdan var dæmdur í 6 mónaða fangelsi fyrir atkvæðafölsun og (Eggert í 3 mánaða fangelsi fyrir sama glæp, og talið að samíök hafi verið á milli þeirra við fölsunina. Hálfdan og Eggert voru dæmdir til þess að greiða hálfam imálskostnað, og hefir blaðið heyrt, að sá kostnaður muni nema 10-—20 pús. krómun. Sa'kjandi málsins, Stefán Jóhann, fékk 600 kr. málssóknarlaun, verjendur Hálfdanar og Eggerts sínar 500 kr. hvor og verjandi Hannesar 300 kr. Svo fór um sjóferð þá. Kosningasvikararnir tveir hafa verið dæmdir í fangelsi. Ihaldið hefir varið pá af öllum mætti og gert peirra mál að sínu máli. Þess vegna eru úrsht málsins dómur yfír öllu íhaldiUu í land- inu. Sá stjórnmálaflokkur á eliki að eiga sér viðneisnarvon. Til pess er skjöldur hans of blett- aður og fortíð hans ófögur. Allsher] arverkf alliff á Spáai. Madrid, 15. dez. United Press. — FB. Samkvæmt seinustu fregnuni virðist svö sem allsherjarverk- íalhð ætli að verða til pess að hrinda af stað stjórnarbylting- unni. ólgan er mest í aðal-iÖn- aðarborguiH landsins. Frá Hen*> daye á landamærum Spánar og Frakklands hefir boiist sú fregn, að allur Spánn hafi verið lýstur í hernaðarástand. Sambandi Spán- ar við umheiminn er slitið og engar fregnir fást pví staðfestar. Síðar: Innanlandsmálaráðherrann til- kynnir, að hemaðarástandi hafi verið lýst yfir tun gervalt landið. Frá Hendaye, sama dag: Fregnir hafa borist hingað um„ Jólavörur. Jólaverð. Við höfum alt, sem þart til jólabakstnrsíiis. Hveiti, beztu tegund á 0,40 pr. kg. Hangikjöt, Grænar Baunir 7* kg. Dós. 0,85, Epli, Appelsínur, Vínber, Perur, Súkkulaði, Sultutau, Sælgæti, Hnetur, margar teg. Konfect-Rúsínur. Gefum 5//0 afslátt af öllum vörum sé keypt fyrir 5 kr. í einu. FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. Jón Hjartarson & Co, sími 40, Hafnarstræti 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.