Alþýðublaðið - 17.12.1930, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 17.12.1930, Qupperneq 3
ALÞYÐUBEAÐISj 3 m af ölln Komíð strax______ Jélasalan er byrjnð 10'L af ölln hjá okkur, og ættu allir þeir bæjarbúar, er ætla sér að kaupa húsgögn tll gjata eða eigin þarfa, að koma sem fyrst til okkar meðan úrvalið ei svo mikið, að annað eins hefir aldrei sést hér á íslandi. — Bæjaibúar eru réttilega búnir að slá þvi föstu í meðvitund sinni, að hjá okkur er mesta úrvalið og vömr afaródýrar að allra dómi, óvanalega smekklega valdar Við höfum til dæmis um 50 tegundir af reyk- borðum, um 30 tegnndir af sálnm og bíóma- borðnm, alt eftir þessu af alls konar húsgögnum. Nýtt A hverjnm degi. Betristofuhns- gögn Soffi og 4 stólar br. 600,00. Til dæmis: Falleg pól. saumaborð kr. 40,50, Faíleg eikar saumaborð kr. 31,50 Allir i Matborð og 4 borðstofustólar fer. 108.90 Húsgagnaverslnnma við Dðmkirkjnna. Borðstofustólar, ágæt tegund, kr. 12,60. Nokkuð, sem um munar. Til jóla vner'öa ýmsar tegandir af stoppuöum barnaleikföngum seidar með 30—50°/o afslættí. Einnig margar stærðir af fallegam selluloid-dúkkum með hári og vel klæddum fyiir alt að hálfvirði. Þetta er sérstakt tækifærisverð og eins mun reynast verð á öðrum leikföngum í VerzJun Jóns B. Helgasonar, Laugavegi 12. Köku- Rjóma- mót, margar gerðir, mót í hakkavélax, sprautur, kefli. peytarar, sprautur, sprautupokar. Bakarao fns-s kúf fur, Bakaraofns-plötur.v Johs. Hansens Enke, H. Biering. Laugavegi 3. Simi 1550. hangið, dilkakjðt, frosið og salt, er bezt að kaupa í Matarverzlnn Tómasar Jónssonar, Bræðraborgurstíg 16, Laugavegi 2, Laugavegi 32 simi 2125. sími 212. sími 2112. Jélafötln á karlmenn. Faíleg snið, tvihneft vesti. — Sömuleiðis falleg blá cheviotföt á ungjinga. Gefum afslátt til jóla, Nýkomið mikið af alls konar vörum. Ait af ó- dýrast að verzla í » KLÍPP, Laugavegi 28. Sfeipverjar af skipunum e/s Pétursey, e/s Málmey og m/sVanadís fráHafn- arfirði, sém hafa ekki fengið kaup sitt að fullu greitt frá íitgerð- toni, eru beðnir að gera undirrit- uðum aðvart fyii'r1 kl. 5 siðd. á morgun á Hverfisgötu 10, Hafn- arfirði. Jens Pálsson. Oss damlisBB ®n ve^isasa. Næturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðönsgötu 1, shni 2263. F. U. J. heldur íund í kvöid í Kaup- þingssalnum. Árni Ágústsson tal- ar uro Karl Marx. Þetta er siðasti fundur fyrir jól. Félagar eru beðnir að fjölmenna og koma stundvisiega. Úr heijusjóði Camegíes hafa þes&um islendángum verið veitt verðlaun: Jóni þor- finnssyni 600 kr., Jóni Ámasyni, Kópaskeri, Sigurði Kristjánssyni, Magnúsi Jónssyni, Óla Jónassyni, Önundi Magnússym, Valdimari Guðmundssyni og Einari Odds- syni, hverjum 500 !kr., Guttormi SigurbjöTnssyni, Gilárteigi, 400 kr. „Stuðlai" heitir kvæða-kver eftir Kára Sóbmmdarson, sem komið er út í dag og fæst að Njálsgötu 14 (uppi). Veðrið. K£. 8 í morgim var 4 stiga hiti í Reykjavík, mestur i Vestmanna- eyjum, 6 stig,. Otlit á Suðvestur- og Vestur-iandá: Allhvöss sunnan- og suðvestan-átl. Hláka og :negn. Leikhúsið: Hrekkir Scapins Gamanleiknr í 3 þáttnm eftir Moliére. Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar. Leikið veiður í dag kl. 8 síðd. i Iðnó. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag frá klukkan 1—8. Aií, sem inn kemur, reimur i samskotastjóðinn vegna Apríl-slyssins. Simi 191. Sími 191 WILLARD embeztufáan- Segir rafgeym- ar ibiiafásthjá Eiríki Hjartarsynl Smekklegt úrval af falleaum vörum tíl jólagjafa bæði fyrir konur, karla og börn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.