Morgunblaðið - 16.02.1977, Page 16

Morgunblaðið - 16.02.1977, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarf ulltrúi Fréttastjóri Auglýsingasjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf. Arvakur, Reykjavík Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson Björn Jóhannsson Arni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, simi 10100. Aðalstræti 6, sími 22480 Askriftargjald 1 100.00 kr. á mánuði innanlands í lausasolu 60 00 kr. eintakið. Nýr ferskur tónn frá Washington Að undanförnu hefur barátta andófsmanna austan járntjalds vakið vaxandi athygli, enda virðist hún hafa breiðzt út til vel flestra ríkja í Austur-Evrópu. Fyrst og fremst hefur athyglin þó beinzt að baráttu andófsmanna f Sovétrfkjunum, Póllandi og Tékkóslóvakfu, en upp á sfðkastið sýnast einhverjar hreyfingar einnig hafa verið f Rúmenfu. Það hefur verið ákaflega fróðlegt að fylgjast með mannrétt- indabaráttunni f Sovétrfkjunum. Sovétstjórnin hefur f auknum mæli gripið til þess ráðs að gera helztu forystumenn andófshreyfingar austur þar útlæga, en jafnan þegar einhverjir þeirra hafa verið reknir úr landi hafa ný nöfn skotið upp kollinum f þeirra stað, sem bendir til þess, að breidd og dýpt andófshreyfingarinnar í Sovétrfkjunum sé mikil. Nú eftir áramótin hefur andófshreyfingin í Tékkóslóvakíu einnig látið til sín taka opinberlega. Komið hefur f Ijós, að kjarni þeirra, sem fylgdu Alexander Dubcek að málum 1968 virðist hafa haldið saman og vera sama sinnis enn f dag og fremur hafa vaxið fiskur um hrygg. Þrátt fyrir miklar tilraunir hefur Ilusak-stjórninni ekki tekizt að sundra þeim mönnum, sem stóðu að umbótastarfinu, sem fyrst og fremst hefur verið kennt við Dubcek. Um skeið virtist sem yfirvöld f Tékkóslóvakfu mundu grfpa til mun harkalegri ráðstafana gegn andófsmönnum f Tékkóslóvakfu og á tímabili voru bersýnilega uppi áform um að gera þá útlæga. En að undanförnu sýnast tékkóslóvakfsk stjórnvöld hafa farið varlegar f sakirnar og er það áreiðanlega fyrst og fremst vegna þeirrar athygli, sem mál andófsmanna f Tékkóslóvakfu hafa vakið á Vesturlöndum. Andófshreyfingin í Póllandi virðist sprottin úr annars konar jarð- vegi en andófshreyfingarnar f Tékkóslóvakfu og Sovétrfkjunum. 1 þeim tveimur löndum eru það menntamenn og rithöfundar sem hafa haft forystu, en f Póllandi eru það verkamenn, sem hafa risið upp til þess að mótmæla verðhækkunum á neyzluvörum og lffskjaraskerð- ingu. Til stuðnings við þá hafa komið menntamenn og rithöfundar, svo og kaþólska kirkjan. Óformleg samtök þessara þriggja aðila eru orðin svo sterk f Póllandi, að jafnvel er nú talað um, að þar sé komin til skjalanna áhrifamikil stjórnarandstaða, sem pólsk vfirvöld neyðist til að ganga til samninga við. Minna hefur borið á andófshreyfingu f Rúmenlu, en þó hafa skotið upp kollinum raddir, sem benda til þess, að hún sé f mótun þar. Jafnhliða þeirri víðtæku andófsstarfsemi, sem nú fer fram handan járntjaldsins, er saman kominn á Vesturlöndum allstór og raunar stækkandi hópur útlaga fyrst og fremst frá Sovétrfkjunum, sem hafa með málflutningi sfnum og starfsemi allri mikil áhrif. Til viðbótar þessu eru nú komin til sögunnar nýr forseti og rfkis- stjórn í Bandarfkjunum. Frá forsetaskiptunum þar hefur heyrzt nýr og ferskur tónn frá Washington í málefnum andófsmanna og nýr og öflugur stuðningur við mannréttindabaráttuna f Austur-Evrópu. Þetta er ánægjuleg breyting frá þeirri stefnu, sem rfkjandi hefur verið f Bandarfkjunum undanfarin 8 ár, en hún hefur byggt á þvf, að Bandarfkin ættu a.m.k. ekki opinberlega að veita andófsmönnum stuðning, þar sem það mundi einungis gera illt verra f samskiptum við Sovétrfkin á öðrum sviðum. En Carter Bandarfkjaforseti er bersýni- lega ekki á sama máli og sá opinberi stuðningur, sem andófshreyfingin austan járntjalds nú hefur hlotið frá Bandarfkjastjórn, mun áreiðan- lega leiða til þess, að barátta andófsmanna f Austur-Evrópurfkjum eflist um allan helming. Fram á sfðustu ár hafa menn almennt verið vantrúaðir á, að andófshreyfingarnar gætu náð nokkrum umtalsverð- um árangri f baráttu við ofurefli, en nú hin sfðustu misseri hefur mátt sjá glögg merki þess, að starf andófsmanna og sá stuðningur, sem þeir hljóta á Vesturlöndum, er byrjað að hafa áhrif á afstöðu einræðis- stjórnanna austan járnt jalds. Þessi staðreynd vekur nýjar vonir um, að fyrr en sfðar muni takast að brjóta niður það stjórnarfar einræðis, sem nú rfkir f nafni sósfalismans f Austur-Evrópu. Nöfnin verður að birta Ráðstöfun utanrfkisráðherra á starfi forstöðumanns Sölu varnarliðseigna hefur vakið eftirtekt og undrun, ekki sfzt f Ijósi þess, að utanríkisráðuneytið hefur neitað að birta opinberlega nöfn 34 umsækjenda um þessa stöðu. Eins og allt er f pottinn búið er nauðsyniegt, að þessi nöfn verði birt til þess að almenningur geti áttað sig á þeim rökum, sem væntanlega hafa legið til grundvallar þessari ákvörðun. Morgunblaðið væntir þess, að svo verði gert, enda hafa óskir þess efnis komið fram f umræðum í Alþingi Islendinga. Brezkir togarar af íslandsmiðum til Nýfundnalands ENSKIR togarar, sem und- ir venjulegum kringum- stæöum væru nú á veiðum á íslandsmiðum, leita nú til miðanna undan strönd Nýfundnalands — eða, eins og brezka dagblaðið The Daily Telagraph orðar það, hafa verið flæmdir af fslandsmiðum alla leið til Nýfundnalands. Þangað er um 7 daga sigling frá Grimsby og er kostnaður- inn við slíka ferð um helm- KGB hótar Turtsjin málshöfðun Moskvti — 15. febrúar — NTB. KGB-MENN handtóku f gær Valentin Turtsjin, forsvarsmann Moskvudeildar Amnesty International, og færðu hann til yfirheyrslu þar sem honum var tjáð að starfsemi hans væri and- sovézk og ætti hann yfir höfði sér málshöfðun. Turtsjin er náinn vinur andólfs- mannanna Yuri Orlofs og Alex- anders Ginsburg, sem báðir voru handteknir fyrir skömmu. ingi meiri en þegar haldið er á fslandsmið. Grimsby-togarinn William Wilberforce,“ sem er 698 tonn, lagði fyrr i þessum mánuði af stað á Nýfundnalandsmið í sam- floti með tveimur minni skipum. Talsmaður Brezka fiskveiðisambandsins hef- ur sagt að nokkur frysti- skip væru að jafnaði á Ný- fundnalandsmiðum, en þetta væri í fyrsta sinn sem íslandstogarar færu þang- að. „Nýfundnalandsmið voru fengsæl fiskimið þar til Rússar tóku að veiða þar,“ sagði talsmaðurinn. Lengi og dýrari veiði- ferðir hafa í för með sér hærra fiskverð í Bretlandi, en heildsöluverð á þorsk- flökum hefur að undan- förnu verið 1.60—1.70 ster- lingspund eöa um 530 ísl. kr. kílóið. ERLbiMT Sanjay Gandhi Sonur Indiru í kjöri Nýju-Delhi — 15. febrúar — Reuter. KONGRESSFLOKKURINN 1 Indlandi tilkynnti f dag, að sonur Indiru Gandhi, Sanja.v Gandhi, yrói í framboði í Amethi-kjördæmi f Uttar Pradesh f þingkosningunum f næsta mánuði, en Uttar Pradesh er fjölmennasta hérað landsins. Sanjay Gandhi er þrítugur að aldri og er leiðtogi æsku- lýðssamtaka Kongressflokks- ins. Hann hefur stutt móður sína með ráðum og dáð og spá ýmsir því, að hún ætli honum að setjast í sæti sitt er fram líða stundir. Gundelach bídur eftir svari frá íslendingum í UMRÆÐUM um fisk- veiðimál á Evrópuþinginu í Luxembourg fyrir skömmu þar sem saman voru komnir þingmenn frá EBE-ríkjunum, gerði Finn Olav Gundelach m.a. grein fyrir viðræðum sínum við íslenzku ríkisstjórnina um hugsanlegan fiskveiði- samning bandalagsins og Kínverjar Carter við l'eking — 15. febrúar — Keuter. IIIN opinbera fréttastofa Nýja Klna varaði í dag Carter Banda- ríkjaforseta við að taka mark á blfðmælgi Sovétstjórnarinnar — tilgangurinn væri sá einn að veiða hann f gildru. Hér var um að ræða eina hörð- ustu árás á ,,détente“-tilraunir Sovétmanna og Bandarikja- manna, sem heyrzt hefur frá fréttastofu Nýja Kína, og var því Carter íslendinga. Gundelach kvaðst hafa komið á fram- færi sjónarmiðum EBE og sagðist vænta svars í áframhaldi af þeim við- ræðum. Ilann sagði, að enda þótt EBE gerði sér fyllilea grein fyrir því, að íslendingum væri nauð- synlegt að vernda fisk- stofnana á miðunum um- vara Rússum meðal annars haldið fram að Sovétstjórnin væri að reyna að koma af stað úlfúð milli Hvita hússins og bandaríska varnar- málaráðuneytisins. ,,Það var Kremlverjum likt að heilsa nýjum ibúum Hvita húss- ins með brosi en kveðja þá sem farnir eru með þvi að hrækja á þá,“ segir fréttastofan, og bætir við að 'Sovétstjórnin láti nú einsk- is ófreistað til að fá Hvita húsið til að beita varnarmálaráðuneytið þrýstingi í því skyni að Bandarík- in haldi áfram „détente“- stefnunni. RUDE Pravo, málgagn tékkneska kommúnistaflokksins, heldur þvf fram að undanfarna mánuði hafi verið farin hin mesta og illskeytt- asta áróðursherferð á hendur sósfalísku þjóðskipulagi, og sé hér um að ræða freklega íhlutun um innanrfkismál kommúnista- rfkjanna. Lögð var sérstök áherzla á að hverfis landið, og mætti raunar öfunda þá af að- gerðum á þessu sviði, væri þess að vænta, að þeir féll- ust á málamiðlun sem ekki gerði ráð fyrir skyndileg- um samdrætti hefðbund- inna veiða sjómanna frá EBE-ríkjunum á Islands- miðum. Gundelach kvaðst hafa gert ís- lenzku rikisstjórninni grein fyrtr sjónarmiðum EBE í þessu sam- bandi, og hefði hún hvorki fallizt á slíka málamiðlun né hafnað henni. Sjálfur kvaðst hann hafa engu við að bæta að sinni, heldur biði hann svars frá íslendingum. Sagðist Gundelach hafa samúð með málstað þessa fámenna og einangraða ríkis, sem i svo mikl- um mæli byggði afkomu sina á fiskveiðum. Með tilliti til að- stæðna í sjávarútvegi væri hins vegar útilokið fyrir EBE að bjóða íslendingum samning, þar sem gætt yrði fullkominnar gagn- kvæmi, og þetta væri ein ástæðan fyrir því að sanningar hefðu enn ekki tekiz.t. Á hinn böginn ættu íslendingar mikilla hagsmuna að gæta þar sem um væri að ræða fiskmarkaði i EBE-ríkjunum, aúk þess sem þeir hefðu mikilvæg samskipti við aðildarríki banda- lagsins á öðrum sviðum. aroðursherferðin væri þraut- skipulögð og fjármögnuð á Vesturlöndum í samvinnu við „auvirðilega liðhlaupa, pólitíska ævintýramenn og áhrifalausa svikara i sósialistalöndunum, sem væru ekki fulltrúar fyrir neitt“. Væri ætlun þessara afla að koma í veg fyrir „slökun spennu og endurvekja „kalda stríðið" í Evrópu". Rude Pravo út- hrópar andófsmenn Prag — 15. febrúar — AP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.