Morgunblaðið - 23.02.1977, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977
29
M i* i I ? |
i ? k I H
AI
= VELVAKANDI
. SVARAR í SÍMA
^ 0100 KL. 10— 11
" FRÁ MANUDEGI
landsins felst. En hvers vegna
dregur hann þá fram í kirkjulegu
starfi þá menn sem vitað er að eru
kaþólskrar trúar en ekki evange-
Iísk-lútherskrar eins og stjórnar-
skráin fram á þennan dag ákveð-
ur?
Svar við þessum spurningum
vil ég gjarnan fá i Morgunblað-
inu. Ég geri ekki ráð fyrir því, að
það láti sér í léttu rúmi liggja
hvað um islenzka þjóðkirkju verð-
ur, en núverandi kirkja hér á
landi virðist vera furðu laus í
reipunum og ótrúlega veik fyrir
kaþólskri ásókn hið innra, er hin
siðari ár er reynt að þröngva upp
á okkur.
Virðingarfyllst,
Stefán Pjetursson."
Ekki getur Velvakandi sagt að
hann hafi tekið eftir þessari ka-
þólsku sem rætt er um i þessu
bréfi, en það má auðvitað vel vera
ð hún hafi þá farið framhjá hon-
um, en það væri svosem nógu
fróðlegt að vita hvort bréfritari á
sér einhverja skoðanabræður í
þessu máli.
0 Hvaðan kom
hrafntinnan?
Illugi Jónsson:
— Mig langar að gefnu tilefni
að spyrjast fyrir um það hvaðan
hrafntinnan, sem notuð var á
Þjóðleikhúsbygginguna, kom á
sínum tíma. Það hefur verið sagt
að hún hafi komið úr Hrafntinnu-
hrauni við Torfajökul. Ég held að
það hafi lika a.m.k. verið tekið
nokkuð úr Hrafntinnuhrygg við
Kröflu, allt að 10—15 tonn. Þar
var að minnsta kosti skoðað, ég
man eftir því og það var víða
leitað fyrir sér eftir þessu fallega
grjóti.
Annað mál sem mig langar að
forvitnast um er svonefndur
vatnsköttur, sem hefur verið
notaður til að fara með undir is til
að Ieggja net. Var grein um þetta
í Mbl. í fyrra, en hvenær skyldu
þessi tæki hafa verið smíðuð
fyrst? Árið 1930 var smíðað tæki í
Mývatnssveit, kafari nefndist
það, og notað var til að fara með
undir ís í sama tilgangi. Vera má
einnig að svipað tæki og þessi hafi
verið notað þegar sýnd var í sjón-
varpi nýlega veiði úr Þingvalla-
vanti, en ég veit það ekki, kannski
hafa éinhverjir tekið eftir því.
Þessir nringdu . .
0 Opið of stutt?
Fr. B. Hansen:
—Er til skynsamleg skýring
á því hvers vegna veitingastöðum
er lokað yfirleitt kl. 11:30 á kvöld-
in? Fólk vill gjarnar fara út, t.d.
eftir að hafa slappað af heima yfir
góðri sjónvarpsmynd, eða eftir
góða máltíð með kunningjum og
gestum, — slappað af og farið á
einhvern rólegan stað og fengið
sér hressingu. En slíkt er alls ekki
hægt ef klukkan er orðin meira
en hálftólf á kvöldin, maður verð-
ur að sitja heima og reyna að hafa
það huggulegt þar. Ég er auðvitað
ekkert á móti því að vera heima,
en hér finnst mér vanta þennan
möguleika á að geta farið út ef
þannig stendur á og menn langar
til þess.
Ef Valvakandi þekkir rétt til þá
munu lög kveða á um lokunar-
tíma veitingastaða og það kann ef
til vill að vera einhver skýring á
því hvers vegna á að loka hálf tólf
á kvöldin en ekki síðar.
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á millisvæðamótinu í Biel í Sviss
í júlf i fyrra kom þessi staða upp í
skák Smejkals, Tékkóslóvakíu,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Guljkos, Sovétrikjunum, en þeir
eru báðir sterkir stórmeistarar.
Smejkal átti aðeins tvær mínútur
eftir fyrir næstu sex leiki, en
tókst samt að finna snjallt fram-
hald:
0 Litlar undirtektir.
Sveinn Sveinsson:
—Mér finnst það undrunar-
vert ef aðeins einn 15—16 ára
unglingur hefur tekið undir hug-
mynd mína um þennan svokallaða
æskulýðssjóð sem ég hef minnst á
í blöðum. Og ég þakka honum eða
henni fyrir þær undirtektir. Ég
hef talað um að menn gætu farið í
Alþýðubankann og lagt þar fram
sinn skerf til að gera eitthvað
fyrir unglingana. Bók á nafninu
Æskulýðssjóður liggur þar
frammi til að menn geti lagt fram-
lög sin í. Það er áhættulaust, fólk
getur tekið aur sinn til baka ef
það vill ekki vera með. En full-
orðnir vilja víst frekar ræða
vandamálin en að gera eitthvað í
þeim, eða svo virðist mér a.m.k.
HÖGNI HREKKVÍSI
ri »977
é » McNaught Synd.,
Hvað eigid þér við? — „Katt-fiskur“ — hvar — í
glugganum?
03^ SlGtA V/öGÁ í
©Permobel
BLONDUM
á staðnum
bílalökk á allfle
tegundir bíla fi
Evrópu og
Japan
35. Rxb6!! — Rg7, (Ef 35. . ,Dxb6
þá 36. Bxg6+! — Kxg6, 37. Dxe8+
og vinnur létt 36. Rxc8 — I)xc8,
37. Dxa5 — I)h8, 38. Dc7+ — Kf8,
39. Dxd6+ — Kf7, 40. I)c7+ og
svartur gafst upp, enda timahrak-
ið yfirstaðið.
m
/y-//
yvSKUIá'
V^SS/ \ e/AVClS0? FR
WÓGU VfctfT VlALQlQ W?I
' ’ÚMlfc WTAQ VIANN \ VÁ?>V</N 07 WAQtV
WN0R49/ NO ONÍ' UORWÓNA? WN01 VÍANN VOL A W VlALQlQ V/V?
E$U SAOtfAtfN/tf NÓOO Sf£(?K/R? ET BG LlflTl NO í örs«/?0N \
VlONUH? WVAQ OYI 5N/9/9? EF vífófcjR WkVT/ NÚ KANNSK).