Alþýðublaðið - 20.12.1930, Side 1

Alþýðublaðið - 20.12.1930, Side 1
pýðnbla é* «9 aUiýðvHokionm 1930. Laugardaginn 20. dezember. 314. töiublað. Hetjan frá MIssisslppI. Afar-skemtilegux og vei leikinn sjónleikur í 8 pátt- m Eftir skáLdsögnnni ,,Magnolha“ eftir BOOTH FARKINGTON. Aöalhlutverkin leika: CHARLES ROGERS, MARY BRIAN og WALLACE BEERY hinn góöknnni, er hefir ekki sést á kvikmynd lengi. Þ'að tilkynnist hét með, að okkar hjartkæra eiginkona og móðir. Valgerður S. Bjarnadöttir, sem andaðist lö. p. m., verður jarðsungin mánudaginn 21. p. m. kl. 1 e. h. frá heimili hinnar iátnu, Laugavegi 70 B. Jön Jónsson og börn. Innilegt þakklæti fyrii auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðiirför sonar okkar, dóttursonar og fraenda, Ragnars Björgvins Þorleifssonar. Hafnarfírði 19. dez 1030. Margrét Oddsdóttir. Þorleifur Jónsson. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Oddur Pétursson. Elín Öddsdóttir, n Upphlut ss^ yi tnr og blússur, fallegar og ódýrar. "Verzlunin Snét, Vesturgötu 17. Plðte - listini er kominn út. Katrin Viðar, Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Jölaplotnr nýkomnar. Einsðngvar Kórplötur Richard Tauber. Erling Krogh. Björn Talén. Robert Dahl. Landskór.. Barnakór (nýjung hér á landi, 70 börn syngja). Öll jólalög á Celló, orgel, vi'brafón, txíó og orkesterplötum. Gefum ÍOo/o af ölln til jóla. Komid! Hlusttð! »» OÐINN% Bankastræti 7. Náttföt, manchettskyrtur, bindi, slaufur, hattar, húfur, sokk- ar, hanzkar o. fl. o. fl. Mestu úr að velja í borginni. MarteinnEinarsson&Co. Eins og áð undaiförnu, mest úrval af alls konar Marzipan blómum, myndum, smjörbrauði, ávöxtum. Konfektskrautöskjum, „Knöllum1 og sælgæti í jólapokana. Qerið innkaup yðar tim- anlega, til að forðast , prengsli síðusto dagana. Skrifstof a herberqi T““~ mm Mfin mé Danzmæriii. Þýzk hijómkvikmynd í 9 þáttum. — Aðalhlutverkin leika af mikilli snild: Karina Bell og Michael Techechoff. Áhrifamikil kvikmynd og heillandi músik, er mun hrífa alla, er sjá ogheyra. Rvenarmbandsúr úr gulli hefir tapast, Skilis^ í afgreiðslu Fálkans í Bankastræti 3 gegn fundar- launum. Komið i dag. í miðbænum óskast til leigu frá næstu ársbyrjun. Tilboð sendist afgreiðslu Alpýðublaðsins, meikt: „A“, fyrir 28. pessa mánaðar. C? ||iö jP W M WB eru altaf kærkomnar jólagjafir m sL* MJ icm Meira úrval en nokkru sinni áður kdvig Storr, m Laugavegi 15. limvatnslampar, Boíðlampar, Ljósakrónur, Skáia, Oóiflampar, Leslampar, Te ma járn. Alt eru petta góðar jólagjafir. 20 % til jóla. Júlins Björnsson, raftækjaverzl. Austurstræti 12. ®s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.