Alþýðublaðið - 15.10.1958, Blaðsíða 1
'EXXJX »rg
Miðv-kudagur 1-6. október 1958
233. tbl.
a
ENN vamtar tu-gi manns til
vinnu í frystihúsunum í bæn-
um. Að vísu er enn hátt á ann-
að hundrað skólafólks, þar af
Blaðið hefur hlerað ■ —
Að Gísli Si'gurbjörnsson for.
stjóri sé búinn að útvega
stórfé til hafnargerðar í
Þorlákshöfn og brúarsmíð-
ar yfir Olfusárósa.
Að viðskiptanefnd frá Ausí-
ur-Þýzkalandi sé stödd hér
á landi til að semja við ís-
lenzka kaupsýslumenn úm
viðskipti. Ekki. munu A.-
Þjóðverjar fást til að
greiða fyrir íslenzkar af-
urðir með gjaldmiðli, sem
nota má hvar sem er, cins
og Vestur-Þjóðverjar gcra.
Verðum við enn sem fyrr
bundnir á klafa frum-
stæðra vöruskipta, sem eru
til lengdar óeðlilegur og ó-
viðunandi verzlunarmáti.
Að fyrirtækið Blaðadreifing
hyggist koma upp um eitt
hundrað blaðsöluturnum í
Reykjavík og út um land.
Eigandi fyrirtækisins er
Hilmar Kristjánsson.
Að landhelgisgæzlan hafi nú
í bókum sínum nöfn og
númer 120 landhelgis-
brjóta.
150 úr 3. bekk verknámsins, við
störf í frystihúsunum, en því
fer þó fjarri að nægur mann-
skapur sé fyrir hendi.
'Ekki mun enn hafa verið á-
kveðið, hvenær skólafólkið
verður kvatt til náms, en búizt
er við, að þess verði ekki langt
að bíða. Ef togararnir haida á-
fram að mokafla og skólanem-
endur hætta vinnu í frystihús-
unum, er talið, að hre nt vand-
ræðaástand skapist.
TFKST MEÐ NAÚMINDUM
AÐ VINNA ÚR AFLANUM
Togararnir koma til hafnar
hver á fætur öðrum með full-
fermi karfa, sem fer tii vinnslu
í frystihúsunum í bænum. Hef
ur tekizt með naumindum að
vinna úr aflanum með því að
vinna langt fram n nætur og
um helgar. Ekki mun beint
tjón hafa hlotizt af völdum
manneklu enn sem komið er, þó
að ekki megi tæpara standa.
i i r»i i >w|i HWifMfWI
TUGI FÓLKS VANTAR
TIL STARFA
Eins og að framan segir,
vantar tugi manns til starfa í
frystihúsunum og er stöðugc
auglýst eft'r fólki. Hafa þærau^
lýsingar þó bor. ð furðulítinn ár
angur. Væntaniega rætist úr
bessu vandræðaástandi áður en
alvarlegt tjón hlýzt af .Og er
þess að vænta, að skólafólk,
sem vill vinna, fái levfi til þess
meðan nauðsyn -er jafn brýn
og raun ber vitni.
TANANARIVE, þriöjudag.
(NTB.) Sýsluráðin á Madagas-
kar lýstu yfir í dag að Mada-
gaskar væri lýðveldi í franska
ríkjasambandinu. í atkvæða-
greiðslunni um stjórnarskrár-
frumvarp de Gaulle greiddi
mikill fjöldi Madagaskarbúa ^
atkvæði með því. J
Nýr sendiherra.
Ambassador Sovétríkjanna.
Alexander Alexandvov, af-
henti forseta íslands emb-
ættisskilrík’i sín í gær að við
stöddum menntamálaráðh
Sjá 12. síðu
RÍKISSTJÓRNIN hefur untl
irbúið aukningu landhelgis-
gæzlunnar, og má ætla eftir
fjárlö-gunum, að fyrirhuguð sé
smíði á nýju varðskipi. í frum-
varpinu er einnig talað um nýja
flugvél 1959. ‘ ,
Engin tilkynning hefur verið
gefin út um þessi mál, og að
sjálfsögðu kemur ekki fram í
fjárlagafrumvarpi fyrir næsta
ár, hvaða ráðstafanir kuniia að
j verða gerðar í næstu framtíð.
i i
6 MILLJ. VIÐBÓT
Á FJÁRLÖGUM
I 20. grein fjárlagafrumvarps
ins, þar sem talin er fyrirhugúð
eignaaukning, er nýr liður „til
aukningar landhelg.sgæzlu“ 6
milljónir króna. í skýringurn
segir, að þetta sé stofnkostnað-
ur. Virðist líklegt, að þetta eigi
að vera fyrsta greiðsla af fjór-
um til kaupa á nýju varðskipi,
sem búast mætti við að kostaði
20—30 milljónir króna.
í athugasemdum um fasta-
kostnað landhelgisgæzlunnar
segir svo:
Framhald á 2. siðu.
PARÍS, Alsír, þriðjudag
(NTB). Fallhlífaforinginn Jac
ques Massu og tólf aðrir her-
foringjar í hinni opinberu vel
ferðarnefnd í Alsír sögðu sig
í dag úr nefndinni eftir skip-
un frá de Gaulle, forsætisráö
herra Frákka. Búizt er við að
úrsögn herforingjanna verði
til þess að öll „velferðarhreyf
Ingin“ leysist upp. De Gaulle
„Sputnik”
Hér er ein af afleiðing-
um gervitunglanna, sem
nú sveima umhverfis
jörðina — „Spútnik-
skórnir.”
Þetta er uppátæki skó-
framleiðanda í Hamborg.
Og í myrkri lýsa „augun”
á tunglinu!
gaf þá skipun í dag, að allir
franskir herforingjar yrðu að
segja si£ úr pólitískum sam-
tökum o-g lagði banu við aö
hermenn yrðu í framboði í
kosningunum til franska
þingsins í vetur.
Velferðarnefndin fyrir Al-
sír og Sahara samþylckti á
þriðjudagskvöld að senda tvo
fulltrúa til Parísar að ræða
við de Gaulíe. Þessi ákvörðun
var tekin þegar er skipun de
Gaulle barst, en hún kom
mjög á óvart.
Massu og aðrir herforingjar
áttu stóran þátt í stofnun vel
ferðarnefndanna 13. maí síð-
astliðinn, en þær iirðn til þess
að de Gaull- komst til valdn.
Hin endursklpulagða velferð-
arncfnd í Als'r undir forustu
Sid Cara hcfur lýst því yfir
að hún muni starfa áfram, þar
eð liún teldi að enn ríkti ó-
traust ástand í landinu.
Þessari ákvörðun de Gaulle
hefur verið vel tekið í Frakk-
landi, og er tal’ð að hún sé
tekin til þess að tryggja frjáls
koma á friði í Alsír._eftir fjög
urra ára blóðuga styrjöld. í
París er því haldið fram að
frelsishreyfing Alsírbúa
(FLN) sé í upplausn, Pierre
Mendes-France, einn asf á-
kveðnustu andstæðingum de
Gaulle, hyllti forsætisráð-
herrann fyrir þessa ákvörðim
og kvað hann stefna í rétta
átt.
FRELSISHREYFING ALSÍR
í UPPLAUSN
Sú fullyrðing að freisis-
hreyfingin í Alsír sé í npp-
laúsn, byggist fyrst og fremst
á því að mjög hefur dregið,úr
aðgerðum hennar síðan at-
kvæðagreiðslan um stjórnar-
skrárfrumvarp de Gaulle fór
fram. Þá hefur Ben Bella,
einn af foringjum FLN, látið
svo unt mælt að frelsishreyf-
ingin hafi tapað stríðinu.
Frönsku blöðin eru Sftm-
dóma urn það að fagna ákvörð
un de Gaulle og benda á að
hann hafi nú efnt það loforð
sitt að binda enda á einvæði
liersins í Alsír.
Vísitatan 217 stitj.
KAUPLAGSNEFND hefur
kostnaðar í Reykjavik hmn 1.
október sl., og reyndist lu'm
vera 217 stig.
ar kosningar í Alsír 23. nóv-
ember nk. og að hún muni
vera stórt spor í þá átt að reiknað út vísitölu framfærslu-