Alþýðublaðið - 15.10.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.10.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : SV-kaldi eða stinningskaldi; skúrir. Alþýísublaðiö Miðvikudagur 15. október 1958 WASHINGTON, þriðjudag (NTB). John Foster Dulles, ut anríkisráðherra Bandaríkj- anna, lét svo ummælt á blaða mannafundi í dag, að Banda- ríkjastjórn væri því ekki hlynnt að þjóðernissinna- stjórnin á Formósu fækkaði herliði sínu á Quemoy, og ekki kæmi til mála að ,verzla‘ neitt við kommúnista á For- mósusundi. Hann kvað Sam- einuðu þjóðirnar ekki geta miðlað málum á Formósu- Þórhallur Ásgeirsson, Þórhaliur Ásgeirsson á förum fi! 9 J Jónas Haralz settur ráðuneytisstjóri. —-----1---------------7—í KVÖLD heldur Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri íil Washington til starfa hjá Al- þjóða gjaldeyrissjóðnum, Mun hann verða þar næstu 2 árin. Alþýðublaðinu barst í gær eftirfarandi frétt um þetta frá ríkisstjórnínni: „'Þórhallur Ásgeirsson ráðu- neytisstjóri hefur verið kjörinn í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðs. íns til næstu tvegga ára. Hefur Jónas Haralz hagfræðingur verið settur ráðuneytisstjóri í viðskiptamáíaráðuneytinu í fjarveru Þórhalls.11 Þór unarskoliffii á Iyo brezka íogara. LAUST eftir kl. 18 í gær var eJkki vitað um meina erlenda togara að veiðum innan iand- helgi, Út af Vestfjörðum voru 29 brezkir togarar. Allir utan 12 sjómílna markanna. Þar voru einnig 4 brezk herskip. Síðdegis í gær, í dimmri þoku og sjógangi, kom varðskiptið „Þór“ að tveimur brezkum tog urum, sem voru að veiðum inn. an 12 sjómílna markanna. Varð skipið gaf togurunum stöðvunar merki og til þess að undirstrika þessa skipun sína, skaut það rtokkrum lausum skotum, en togararnir sinníu því engu og hurfu til hafs. FBÁ og með deginum í gær varð sú breyting á sölu far- miða SVR, að fyrir fullorðna verða einungis seldir 40 farmið ar á kr. 50,00 hið fæsta í senn, í stað áður 16 farmiðar á kr. 20,00. Farmiðar barna og á Lækjarbotnaleiðinni verða ó- breyttir. íklsútvarpið og menniamálaráð efna I lisfkyniiingar víðs vegar um land. Hefst með kirkjutónleikum á Suð-Vesturlandi í þessum mánuði — í Keflavík í kvöld. jRIKISÚTVARP og mennia- málaráð hafa tekið upp sam- víinnu um að senda listamenn Ogf listsýningar víðs vegar um land nú á næstunni. Nefnist starfsemi þessj „List um land- iS“ og verður fyrsti þátturinn Idrkjutónleikar á Suðvestur- landi í þessum mánuði. Eru fýrstu tónleikarnir í Keflavík í kvöld kl. 9. Kirkjutónleikar þessir verða mjög fjölbreytiir. Dr. Páll ís- ólfsson dómorganisti, Björn Ól. a'fsson fiðluleikari og Guðmund rtr Jónsson óperusöngvari fiytja tónverk eftir innlenda og erlenda höfunda, svo sem Mal- otte, Hándel, Beethoven, Bach, Gluck, Sigurð Þórðarson, Árna Tliorsteinsson og Pál ísólfsson. Leikur dr. Páll á orgelið bæði með fiðluleik og einsöng. Kirkjutónleikar þessir verða síðan á Selfossi annað kvöld og í Lágafellskirkju föstudags- kvöld kl. 9. Á sunnudaginn verða tónleikar í Ólafsvík kl. 2 e. h. og í Stykkishólmi kl. 9 um kvöldið. í Grindavík miðviku- daginn 22. þ. m. og á Akranesi fimmtudaginn 23. — Nánar verður -skrt frá starfsemi „List- ar um landið“ hér í blaðinu inn an skamms. sundi, þar eð Pekingstjórnin vildi ekki að deilumálin yrðu rædd á þeim vettvangi. Dullcs sagði að Bandaríkin væru mótfallin því að afhenda kom múnistum yfirráð yfir Que- moy óg Matsu. — Kmyersku kommúnistarnij. hafa snt og sannað að tilgangur þeirra rr að skapa sundrung meðal Bandaríkjanna og þjóðernis- sinna og Bandaríkin verða því að taka öllum tilboðum þeirra mcð varúð. Aðspurður sagði Dulles að framlengingin á vopnahléinu skapaði ekki neina möguleika á fi-ekara samkomulagi. Þessar yfirlýsingar Dulles stinga nijög í stúf við fyrri fréttir frá Washington um það, sem er að gerast á For- mósusundi og afstöðu Banda- ríkjastjórnar til tilboðs kom- múnista um vopnahlé. Ainbassador Sovétríkjanna a henti skilríki sín í gær HINN nýi ambassador Sovét- ríkjanna á íslandi, Alexander Mikhailovitch Alexandrov, af- henti í gær (þriðjudaginn 14. október 1958) forseta íslands Jónas B. Jónsson. Kver verlur skáfahöfiingi! Jónas B. Jónsson, Agnar Kofoed-Hansen eða Hrefna Tynes? SKÁTAÞING kemur saman 25. október nk. Verður þá val- inn skátahöfðingi íslands í stað Helga Tómassonar, er lézt fyrir nokkru. Það er aðalíundur Bandalags íslenzkra skáta, sem kýs skátahöfðingjann. Agnar Kofoed-Hansen. ASalfundurinn er fuUtrúa. þing, er kemur saman annað- hvert ár. ÞRÍR KOMA TIL GREINA Venjan er sú að velja skáta- höfðingja úr hópi eldri skáta, er ekki standa mikið í h nu dag- lega starfi. Hafa 3 nú verið til nefndir sem hugsanlegir eftir- menn Helga Tómassonar. Eru það þau Jónas B. Jónsson, sem nú er varaskátahöfðingi, Agnar Kofoed-Hansen og Hrefna Tv- nes kvenskátahöfðingi. Verður spennandi að vita hví^r þessara þriggja verður hlutskarpastur. Allir skátar eru kjörgengir. trúnaðarbréf sitt við hátií1 athöfn að Bessastöðum, að i ið- stöddum dr. Gylfa Þ. GísJ:\ yni ráðherra, er gegnir störfum ut- anríkisráðherra. Ambassadorinn flutti . vi f þetta tækifæri ávarp- Lét hams fyrst í ljós ánægju síria -yfi? hinum vinsamlegu samskiptumi mill- íslands og Sovétríkjanna og. kvaðst mundu vinna að þyf af heilum hug að treysta fcönd vináttu og gagnkvæms skilr,- ings milli þjóðar sinrar og ís- lendinga. Þá lýsti .ha-an Þvi rg sérstaklega yf r, að Sovétríkia fylgdu stöðugt þeirri stefnu varðveita friðinn og tréysta vint áttubönd allra þjóða. Þcc-r gæ'ui lifað í sátt og samlyndi, end.á þótt þær hefðu mismunandé stjórnskipulag, Einn horn- steinn þeirrar stefnu væri sá a'® virða fullveldi allra ríkja og forðast hvers kyns afskipti a£ innanríkismálum þeirra. Að lokum kvað ambassador- inn sovétþjóðirnar fylgjast af áhuga með baráttu íslendinga fyrir rétti sínum í f skveiðilög- sögumálinu og óskaði forseta og íslenzku þjóðinm allræ heilla. ! Forseti íslands svafaði ávarpi ambassadorsins, bauð hann ve'- kominn til íslands til hins nýj s starfa Og fór nokkrum orf.uni um hinn ágæta þátt sem fyrir- rennari hans, Pavel K. Er; o:. - hin, hefði átt í að treysta .vi’ — samleg samskipti íslendinya c* Sovétríkjanna á undanföi" urn árum. Lét forsetinn í ljó- í - nægju yfir auknum sam'h'p'- um rnilli landanna á sviði "ð- skipta og menningarmála svcs og yfir yfirlýsingu sendihea rar. 3 varðandi friðsamleg samíkirtí milli þjóða heimsins,, með ■■ ir S ingu fyrir fullveldi allra ríkj Að lokum fullvissaði forsets ambassadorinn um, að ísend- Framhald á 2. síðu, [ Valur Gíslason hlaut silfurlampann 19L. mánudagskvöld úthlut- aði Félag íslenzkra leikdóm- enda verðlaunum fyrir. bezta leik síðasta árs og hlaut Valur Gíslason verðlaunin að þessu sinni. Þetta er í annað sinn, ssm Vali hlotnast slíkur he.öur. I fyrra skiþtið hlaut hann „silfur lampann“ 1955 fyri.r leik smn í „Fædd í gær“ í hlutverki Harry Brocks, og er mörgum í fersku Gelur nokkur fiskur brifizf í Kleifarvafni! LENGI var sú skoðun ríkj- andi, að enginn fiskur gæti þrifizt í Kleifarvatni. Er lít- ill sem enginn gróður í vatn- inu, sem er eiginlega nokkurs konar drullupollur rigningar- vatns, og æti fyrir fisk því sáralítið, Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefur vatnið á leigu til 30 ára, — en það er eign Hafnarfjarðarbæjar, — og hyggst gera tilraunir með að ala þar upp fisk. Árið 1955 var sleppt í vatn ið um 100 merktum bleikj- um, sem teknar voru úr Hlíð- arvatni, svo og nokkrum sleppi-seiðum. Síðastliðið vor voru veiddir nokkrir silungar í Kleifarvatni, sumir með rnerkjum. Veiðimálaskrifstof an fékk hreistur af þessum silungi til athugunar á vexti og aldri þeirra, en niðurstöð- ur þeirrar rannsóknar liggja ekki fyrir ennþá. UJkki er talið ólíklegt, að ein hver fiskur hafi verið fyrir í vatninu og færzt hafi fjör í hann, þegar slcppt var seiðum í vatnið. En úr því fæst ekki skorið með vissu, fy»;r en framangreindar athuganir eru til lykta leiddar. Ráðgert er að slepþa fleiri bleikjum i vatnið. Þjóðsagán um undirgöng úr Kleifarvatni í haf út er tæp- Iega á rökum reist. Eins og kunnugt er, hækkar og lækk- ar í vatninu með ákveðnu árabili. Hafa rannsóknir á úr komu í nágrenni vatnsins leitt í ljós, að yfirborð Kleifarvatns breytist ár frá ári í hlutfalli við úrkomuna hverju sinni. minni snilldarleg túlkun hans k því hlutverki, enda var það leils rit sýnt 50 sinnum. {■ FYRIR „FOÐURINN“ f STRINDBERG ■ Að þessu sinni hlaut Valup „silfurlampann“ fyrir leik si.ntii í hlutverki riddaraliðsfornigj- ans í „Föðurnum“ eft.r Slrind- berg. | Valur er vel að þessuna heiðri kominn, því að túikuns hans á föðurnum er slík, a'& sjaldan hefur sést, storbrotnari leikur á íslenzku leiksviði og jafnast það aðeins við það bezta, sem sýnt er erlendis. Valur Gíslason heíur veri5 máttarstoð íslenzkra le kara um margra ára bil oe hefur ver ið einn af aðalkröfcam Þjóð- leikhússins frá stofnun Þess. Hann á marga stóra sigfa að baki, en hann hefur aldrei leik- ið af dpra innsæi og sannari þrótti en í þ.etta- sinn. Næstá sýning á „FöðurnunT6 verður nk. fimmtudag og er öll- ujn þeim, sem rjina san.nr: list, ráðlagt að sjá sýninguna, enda hlaut hún miklð lof gagnrýn- enda. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.