Alþýðublaðið - 15.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1958, Blaðsíða 2
u i 6j f 8 u b 5 a ® i 8 Miðv.kudagur 15. október 1958 289. dagur ársins. Slysavarffstofa ReyKjavixa* í JHeilsuverndarstöðinni er opin iRllan sólarhringinn. Læknavörð mr LR (fyrir vitjaöir) er a sare.a Miað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- yfkur apótek — Lauga- ■jpegs apótek og Ingólfs supótek fylgja öli lokunartíma /íölubúða. Garðs apótek og Holts japótek, Apótek Austurbæjar og .Vesturbæjar apótek eru opin til Jkl. 7 daglega nema á iaugardög- tam til kl. 4. Holts apótek og IGarðs apótek eru opin á sunnu liögum milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar apótek er opið jilla virka daga kl. 9—21. Laug- jirdaga kl. 9—16 og 19—21. JSelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar 01- lifsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apotek, Axfnoisvegi 0, er opið daglega kl 9—20 jiema laugardaga kl. 9—16 og tfcelgidaga kl. 13-16. Sixni «3100 Flugferðir li'íugfélag íslands h.f,: Millilandaflug: Hrímfaxi fer Æíi Glasgow og Kaupmannahafn- öi- kl. 9.30 í dag, Væntanleg aft- Vr til Reykjavíkur kl. 17.35 á jnorgun. — Millilandaflugvélin öullfaxi fer til Lundúna kl. 9.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í ;<iag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar -og Vestmannaeyja. Á morgun er •áætlað að fljúga til Akureyrar.,: Bíldudals, Egilsstaðá, ísafjarðar, -Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmahnaey ja. Lpf tleiðir. Edda er væntanleg frá New York kl. 8,, fer síðan til Stav- iingurs. Kaupmannahafnar og Ilamborgar kl. 9.30. Hekla er væxitarileg frá London og Glas- gow kl. 19.30, fer síðan til Nevv Vork kl. 21. r ‘. Skipafréttir íikipadeild SÍS. t' Hvassafell er í. Stettin. Arn- r«rfell ér í Sölvesborg. Jökulfell íer á Húsavík. Dísarfell fór 10. ; p- m. fr.á Siglufirði áleiðis íil itHelsingfors, Ábo og Hangö. L.itlafell kemur til Reykjavíkur ti.dag. Helgafell kemur til Ak- . t reyrar í .dag. Hamrafell fór 13. , jþ. m. frá Batum áleiðis til Rvík- Miðvikudagur 15. október. ur. Kenitra kemur' til Horna- fjarðar í dag. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer væntanlega frá Reykjavík á morgun austur utn land tíl ‘Þórshafnar. Skjaldbreíð fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Hamborg 11. þ. m. áleið is til Reykjavíkur. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip. Ðettifoss kom til Reykjavíkur 13/10 frá Leith. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 12/10 frá Ant- werpen. Goðafoss fer frá Rvík í kvöld íil Vestmannáeyja og Austfjarðahafna. Gullfóss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan 21/ 10 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Riga, fer þaðan til Hamborgar, Hull og Réykja- víkur. Reykjáfoss er í Háfnar- firði, fer þaðan til Keflavíkur. Tröilafoss er í New York, fer þaðan Væntanlega í dag til Reykjavdkur. Tungufoss er á Akureyri, fer þaðan til Siglu- fjarðar. Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Ýmislegt Listamannaklúbburinn ræðir útvarpsmál. í kvöld er Listamannaklúbb- urinn í baðstofu Naustsins op- inn eins og venjulega á miðviku dögum í þetta sinn verða um- ræður um tóngæði og önnur tæknimál Ríkisútvarpsins, og er Stefán Bjarnason verkfræðing- ur útvarpsins frummælandi. Dagskx-á alþingis. Efri deild: Tollskrá o. fl. 1. umr. — Neðri deild: Vegalög, frv. 1, umr. Leiðrétting. » í frétt blaðsins frá alþingi í gær misritaðist nafn þingforseta efri deildar. Stóð Bernharð Guð mundsson, en átti að vera Bern- harð Stefánsson. -'íi.T ■ Dagskráin i dag: H ■ »b lelkar af plötum. "19.30 Óperulög (plötur). .‘20.30 Samfell ddagskrá frá Hí- 1 býla- og tómstundasýningunni ■ (Æskulýðsráð Reykjvíkur sér ’ at um dagskrána). s 21.20 Tónleikar: Arthur Rúbin- 'f stein leikur píanóverk eftir Ghopin (plötur), 21.30 Kímnisaga vikuxtnar: ,Sj álfsmorðingj arnir í Dimmu götu“. Einar H. Kvaran þýddi. (Ævar Kvaran leikari.) 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum11 XXII (Þor- ín steinn Hannesson les), fí2.30 Létt lög (plötur). ■n> .,,e, Dagskráin á morgun: •Jtdl2-.50 Á frívaktinni — sjómanna ó^iáttúr (Guðrún Erlendsdóttir). 19.30 Hármonikulög (plötur). ;'!íxí0í30; Úx Grundarfirði: Viðtöl 'itti :(Gestuý Þorgrímsson o. fl.). 21.10 Lög úr söngleiknum ,.The w< Vagábo'hd KiiigY ’ " 2 .30 fþróttir (Sig. Sigurðsson), 21.50 Útdráttur úr ,,Silfíðunni“ eftir Chopin. 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ XXIII (Þor- steinn Hannesson les). 22.30 Létt lög (plötur). Framhald af bls. 1. „Kostnaður vegna landhélg- isgæzlunnar hækkar urn 8228 þús. kr., sem helgast í höfuðat- riðum af eftirfarandi: 1) Tryggingariðgjöld liækka urn 1 millj. kr., mest vegna hækkaðs yfirfærslugjalds og nýrrar flugvélar. 2) Olíukostnaður hækkar um 875 þús. kr., bæði vegna hækkaðs verðs á olíu og auk innar keyrslu skipanna vegna -nýju landhelginnar. 3) Áætlað er að launakostnað- ur hækki um 2*3 millj. kr. Kenmr þar eirikum til aukxð úthald, aukið starfslið við varðstöð og bættir sarrining- ar. 4) Viðhaldskosínaður hækkar um 550 þús. kr. 5) Fæðiskostnaður hækkar, m. a. vegnft aukins úthalds, um 650 fþás. kr. 6) G"rit er ráð fyrir nýrri flug- vél í rekstri árið 1959 og mun það vftlda kostuaðar- auka, sem nefttiur 1„5 millj. kr. 7) Ýmsir smærri rekstrarliðrr hækka nokkuð og gert ex- ráð fyrir mimii tekjum nú en á yfirstandandi ári, en tekiurnar hafa að mestu hyggst á því, að smn varð- skipanna hafa verið notuð til ranrisókna hlúta úr árinu. Er óvíst, að því verði við komið í jafnríkum mæli og verið hefur.“ FySItrúaroIr vory frá S4 rík]óíii, f>ar á meðal ýros"r stjórnmáSaSeiðtogar rr Frækom'', ny bók Bjarna Brekkmann. „FRÆKORN“ nefnist ný bók eftir Bjarna Brekkmann, sem væntanleg er á markaðinn ínn- an skamms. Þeir, sem gerast á- skrifendur, fá bókina. á kr. 50, en bókhlöðuverð verður kr. 85. Geta menn sent andvirðiö með pöntun eða fengið bókina gegn póstkröfu, Utanáskriftin er: Hr. Bjarni Brekkmann, Saúrbæ H valf j ar ðars tr önd. Ambauador Framhald af 12.síðu. ingar mætu mikils þá afstöðu, sem Sovétríkin hefðu tekiö, er þau viðurkenndu h’.na nýju fisk viðilandhelgi íslands. ÞakkaSi hann góðar óskir sendiherrans íslendingum til handa og bað hann að flytja stjórn sinni kveðjur og árnaðaróskir t.l þjóða Sovétríkjarna. Að athöfninni lokinni snæddu ambassadorinn ásaimt ráðherra og frú hans hádegis- verð í boði forsetahjónanna, á- sámt nokkrum öðrum gestum. „ATLANT5C Treaty Associa- tion“ (ATA),. sem er félags- skapur áhugamrruxa um NATO í 14 meðl anarikjum bandalagsins, itélt ársþing sitt í Boston dagaaa 21.—28. september s.I. ísieiÆka deild- in, sem nefnist „Samtök um vestræna samvinnu,“ átti tvo fulltrúa á þinginu, þá Knút Hallsson fulltrúa í xnermta- málaráðuneytinu og Sigurð A. Magnússoh blaðamann. Ái'sþingið sóttu um 80 full- trúar frá 14 Átlantshafsríkj- 1 um, þeirra á meðál ýmsir stjórn málaleiðtogar. Meðal mála sem rædd voru á þinginu voru ým- is þau vandamál, sem nú steðja að Atlantshafsbanda1 aginxx, svo sem fiskveiðadeila íslands og Bretlands, Kýpurmálið og Al- sírmálið. Sigurður A. Magnús- son talaði fyrir hönd Íslaiíds og skýrði afstöðu íslendinga í fiskveiðadeilunni. Benti hann á að víkkun fiskve-ðilögsög- unnar væri íslendingum lífs- nauðsyn og þjóðin stæði ein- huga um það mál. Harmaði hann rangtúlkun ýmissa er- lendra blaða á málinu og lagði áherzlu á, að hér væri ekki um að ræða 12 mílna landhelgi, heldur 12 mílna fiskveiðilög- sögu, þannig að aðgerðir ís- lendinga væru engan veginn hliðstæðar við aðgerðir Kín- verja eða Rússa. Brezki fúll- trúinn kaus að þegja um þessi atriði. Blaðið „The Boston Herald“, átti viðtal við íslenzka fulltrú- ann og rakti sjónarmið íslands í alllöngu máli. Baadarískir hlaðamenn játuðu, að þeim hefði ekki Vérið kunnugt um ýmis veigamikíl atriði ntáls- ins, og einn af ritstjórum „The Christian Scieiice Monitof“ bað um sérstaka grein um fisk- veiðilögsögu íslands. VAKTI ATHYGLI. Ársþing ATA vakti mikla athygli í Bandaríkjunum. Blöð, útvarp og sjónvarp fluttu ýt- arlegar fréttir af þinginu, enda var vel til þess vandað í hví- vetna. Þátttakendum voru hald in böð víða í Boston, op; síðasta kvöldið var ‘fjölmenii veizla í stærsta hóteli Böston, þar sem Foster Ðulles Utánríkisráð- herra Bandaríkganna og Paul- Henri Spaak ftamkvæmdastj. Atlaritsháfsbandalagsins fluttu ræður. PEÁRSON FÖRSETI. Lester Pearson fyi'rverandi utahríkisráðherra Kanada var kosinn forseti ATA á þessu þingi. Hann hélt merkilega ræðu þar sem hann rakti hélztu vandamál Atlantshafsbanda- lagsins nú og bertti á, hvaða leiðir væru hugsanlegar til nánara samstarfs NATO-þjóð- ánna. Lagði hann megináherzlu á efnahagslega og pólitíska samvinnu og hvatti aðildar- ríkin til að sýna hvert öðru fullan trúnað og algert traust. STEFNUYFIBLÝSIMG. Þingið gaf út stefnuyfirlýs- ingu þar sém NATO-ríkin eru hvött til meiri Samstöðu í bar- áttunni við heimskommúnism- ann. Einnig er bent á mikil- . vægi þess áð veita ríkjum ut- an NATO-svæðisins efnahags- aðstoð, þannig að þau verðl ekki gyllilöforðum kommún- ista að bráð. Þá er lögð á það áherzla, að herstyrkur Atlants hafsbandalagsins hafi verið meginskjöldur Vestrænna þjóða gegn ágangi kómmúnismans,. og ekki komi til mála að draga úr honum meðan kommúnista- ríkin séu grá fyrir járnum. ÁHUGAMENN. ATA er ekki í beinu sam- bandi við Atlantshafsbanda- lagið, heldur er hér um að ræða samtök áhugamanna, sem vilja stuðla að auknum skilningi almennings á nauð- syn og tilgangi bandalagsins. Þetta er m. a. gert með því að vekja menn til umhugsunar um vandamál NATO, og ennfrem- ur með því að leggja fram til- lögur og ályktanir, sem ráða- menn NATO taki tií yfirveg- unar, ATA hefur átt vaxandí gehgi að fagna í NATO-löndun um, og í nokkrum þeirra, t. d» Bandaríkjunum, Frakklandi og Noregi, eru deildir samtak- anna mjög fjölmennar og at~ hafnasamar. ■ \ ÍSLEN-ZKA DEILDÍN. íslenzka deildin, „Samtök um vesti'æna samvinnu“, var stofnuð í apríl s. 1., og eru með limir hennar um 30 talsins. Hún er opin öllum áhugamönn- um um eflingu véstrænnar samvinnU, Formaður hennar er Pétur Beriediktssöh banka- stjóri, en aði’ir í stjórn hennar eru Þórarinn Þórai'insson rit- stjóri, Sigurður A. Magnússon blaðamaður, Ásgeir Péturssoxi deildrastjóri, Lúðvík Giztirar- son cand. jur., Sigvaldi Hjálm- ársson fréttástjóri og Kristjái^ Benediktssori kennari. FÍLIPPUS O G EPLA* FJALLIÐ Félagarnir tveir óku aftur til borgarinnar og lögðu ieið sína á ritstjórnarskrifstofu blaðs- ins/ Þeir settil'au'glýsmgtó- í bláð ið, þar sem þeir tilkynntu að allir, sem vildu, gætu fengið ó- keypis epli, ef þeir kæmu og sæktu þau. „Það var og,“ sagði Filippus,'þegar því var Tokið; „nú skulum við fara og fá okk- ur glas af appelsíni, Jónas, Við höfum svei mér unnið til þess, finnst Þér það ekki?“ Jónas kinkaði-kolli og þeir fórú ú+ að fá sér hressingu. En myndin lá á hafsbotni, þar sem hún varð engum til tjóns lengur, og veðr iriú slotaði smátt og smátt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.