Morgunblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL 1977 I DAG er miðvikudagur 20 apríl, síðasti vetrardagur, 1 10 dagur ársins 1977. Árdegis- flóð í Reykjavík, kl 07.30 og síðdegisflóð kl 19 47 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 05 39 og sólarlag kl. 2117 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 05 1 5 og sólarlag kl 2110 Sólin er I hádegisstað í Reykjavík kl 13 26 og tunglið í suðri kl 1 5 04 (íslandsalmanakið) En þeim, sem vinnur, verða launin reiknuð ekki af náð heldur eftir verð- leika, hinum þar á móti, sem ekki vinnur, en trúir á hann, sem réttlætir óguðlegan, verður trú hans reiknuð til réttlætis. (Róm. 4,4). KROSSGATA| _ 1t ■■p ZM‘_Z 15 m LÁRfcTT: 1. fauta 5. eignast 7. rigna 9. viðurnefni (fornt) 10. brakar 12. ólíkir 13. borða 14. samt. 15 fæddur 17. þefa LÓÐRÉTT: 2. mjög 3. komast 4. lævísar 6. særðar 8. sendi burt 11. hlaupa 14. stök 16. samhlj. Lausn á siðustu LÁRÉTT: 1. maskar 5. tak 6. ró 9. krommi 11. AÁ 12. ann 13. ar 14. ill 16. ór 17. raila LÓÐRÉTT: 1. markaðir 2. ST 3. karmar 4. ak 7 óra 8. einar 10. MN 13. all 15. la 16. óa Þessi köttur týndist frá heimili sínu í Hlíðahverfinu fyrir hálf- um mánuði Hann gegnir nafn- inu Mikki Hann er ómerktur, en markar þó fyrir hálsól Ef einhver getur gefið uppl um „Mikka” eru þær þakksamlega þegnar í síma 12790 og er fundarlaunum heitið Heimiliskötturinn í Kjarrhól- um 16 í Kópavogi, hálfstálp- aður högni, er týndur Hann er alhvítur og ómerktur Síminn í Kjarrhólum 1 6 er 4 1 407 | FRÉTTIR l Oýraverndunarfélag Reykja- víkur heldur aðalfund sinn á Hallveigarstöðum á sunnudag- inn kemur, 24 apríl, kl 2 síðdegis Fjölskyldukaffi hefur Félag eiginkvenna kórfélaga I Karla- kórnum Stefni i Kjósarsýslu — i Hlégarði á morgun, sumar- daginn fyrsta. og hefst það kl 3 síðd Kvenfélagið Seltjörn heldur árlega kaffisölu á morgun. sumardaginn fyrsta, i félags- heimili Seltjarnarness og hefst hún kl 2 30 siðd og stendur til kl 6 30 síðd fjviESSUFI A rVlORGUIM ÁRBÆJARPRESTAKALL Fermingarguðsþjónusta i Dóm- kirkjunni kl 11 árdegis Séra Guðmundur Þorsteinsson FELLA- OG HÖLASÓKN Fermingarguðsþjónusta kl 10 30 árd i Bústaðakirkju Séra Hreinn Hjartarson KEFLAVÍKURKIRKJA Skáta messa kl. 11 árd, Sóknar- prestur ÚTSKÁLAKIRKJA Fjölskyldu- messa kl 2 siðd Sóknarprest- ur AKRARNESKIRKJA Skáta- messa kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson | FRÁ HOFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Jón Vídalfn úr Reykjavíkurhöfn og þá kom japanskt flutningaskip og lestar loðnu. Metta Viking sem er leiguskip kom. Hekla kom úr strandferð. Þá er Hofsjökull kominn eftir langa útivist erlendis. Kyndill kom og fór og Vesturland kom af ströndinni í gær fór Skógafoss áleiðis til útlanda, Laxá kom að utan og Selfoss var vætnanlegur í gærkvöldi, en þá fóru á veiðar togararnir Snorri Sturluson og Karlsefni en af ströndinn kom Helgafell. í gær fór leiguskip sem Björkösund heitir með vikurfarm til útlanda. HÉR í Dagbókinni birtist fyrir helgina þessi fjölskyldumynd. Mynd þessi er af fjölskyldunni á Burstafelli f Vopnafirði, Elfnu Ólafsdóttur og Methusalem Methusalemssyni bónda þar, ásamt börnum sfnum. Fremst á myndinni og lengst til vinstri er Methusalem Methusalemsson yngri, sem sfðar tók við búinu af föður sfnum. Stúlkan f hvfta kjólnum er stendur á milli foreldra sinna er Oddný Aðalbjörg húsfreyja að Ytri-Hlfð f Vopnafirði, kona Friðriks Sigurjónssonar hrepp- stjóra. Drengurinn er stendur við hlið móður sinnar er Björn. Hann settist að vestur f Amerfku. Dóttirin lengst til vinstri á myndinni á myndinni er Oddný Salina Við hlið hennar Ólafur er sfðar varð kaupfélagsstjóri á Vopnafirði. þá Einar, fyrir myndinni miðri. Hann var við verzlunarstörf á Seyðisfirði, en fluttist til Akureyrar, vár þar umboðsmaður fyrirtækisins Nathan & Olsen. Við hlið hans stendur svo Halldór, er eins og Bjöm fluttist vestur um haf. Nú er ein á Iffi Burstafellsbarnanna frú Oddný f Ytri-Hlfð. — En þess má geta að dóttir Methusalems yngra bónda á Burstafelli, sem Elfn heitir, býr þar nú ásamt eiginmanni sfnum, Einari Gunnlaugssyni. DÁGANA frá og með 15. til 21. apríl er kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: í GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABÚÐIN I«> UNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná samband^við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virk" daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 2 230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögu n kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í símc LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeii.s að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga *il klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆlVIISAiKiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á máriudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Sjá minnisblað á bls. 3. IIEIIVISÓK N A RTl IVIA R Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alladaga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. ^æðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali „ringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega I !. 15.«'—16.15 og kl 19.30—20. SOFN SJUKRAHU5 LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR AÐALSAFN — Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, s’unnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN —Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILI) ER OPIN LENGUR EN TII, KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleiíisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háa'eitishraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT - — HLÍDAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAf N KOPAVOGS í. Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30 4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁS(iRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAK' J2S22ZZ ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. HORNSTEINN var lagður að Dómkirkju Krists konungs f Landakoti, og var „marg- menni við grunn hinnar nýju Landakotskirkju við hina há- tíðlegu athöfn. Kirkjan er helguð og eignuð Jesú Kristi, eiffum Guði og konungi, undir vernd alsællar Guðsmóður Marfu meyjar, hins heilaga Jósefs, hins heilaga Jóns Hólabiskups Ögmunds- sonar og Þorláks helga Skálholtsbiskups.“ — Horn- steinninn var lagður í súluna hægra megin altaris. Á bókfellsstranga er eftirfarandi áletrun: „í nafni al- heilagrar þrenningar, Föður, Sonar og Heilags Anda. Hornsteinn kirkjunnar lagður f dag, sem er 18. apríl 1927 e.f. krists, á stjórnarárum Píusar páfa XI. Þá var Vilhjálmur kardináli van Rossum prefekt Saeræ Con- gregationis de Propaganda Fide og Jón Martemn Meulenberg postullegur prefekt. Þetta var á rfkisstjórn- arárum Kristjáns konngs Íslands og Danmerkur og voru þeir Jón Þorláksson og Magnús Guðmundsson þá ráð- herrar. Guðjón Samúelsson gerði uppdrætti kirkjunnar en Jens Evjólfsson byggingameistarinn...“ s A GENGISSKRÁNING Nr. 74—19. aprll 1977 F.ining Kl. 12.0» Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 192,10 192.60 1 Sterlingspund 230.15 331.15* 1 Kanadadoliar 182.85 183.35* 100 Danskarkrónur 3215.50 3223.80 100 Norskar krónur 3656.25 3665.75* 100 vSænskar krónur 4432.40 4443.90* 100 Finssk mörk 4772.70 4785.10 100 Franskir frankar 3871.00 3881.10* 100 Belg frankar 529,65 531.05* 100 Svissn. frankar 7643.80 7663.70* 100 Gyllini 7778.00 7798.20* 100 V.-Þvzk mörk 8122.65 8143.75* 100 I.Irur 21.65 21.71 100 Austurr. Sch. 1143.45 1146.45* 100 Escudos 494.35 495.65* 100 Pesetar 279.80 280.50* 100 Yen 69.49 69.67* * Breyting frá sfðustu skráningu. J . 4« 4t *« í. 4 _ . 11«------ látiái

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.