Morgunblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977 29 Ai VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRA MÁNUDEGI svona óþrifalega um, og að hún hafi aldrei vitað aðra eins frekju og ósvífni af mér að „ráðast“ svona á sig! Já, það verður hver sannleikanum sárreiðastur. Nú spyr ég: Hvað eiga sund- laugargestir að þola þetta ástand lengi? Það er vitað mál að árum saman hefur Laugardalslaugin verið talin fram úr hófi óþrifaleg og oftlega komið kvartanir henn- ar vegna bæði í blaðaskrifum og einnig til borgarlæknisembættis- ins. Hvernig er hægt að búast við breytingum til batnaæar þegar starfsfólkið hefur ekki skilning á að þrífa þurfi gólfin, svo ekki sé meira sagt, oftar en einu sinni á dag þ.e.a.s. á kvöldin, þegar gest- irnir skipta oft þúsundum á degi hverjum og opið er 12 stundir daglega? Allir vita fullvel, sem sækja þennan sundstað ár frá ári, hvernig sólbaðsskýíi líta út þegar margt er um manninn. Sarna rusl- ið liggjandi dag frá degi og engin ruslakarfa þar á staðnum a.m.k. ekki kvennamegin. Og heitu pottarnir. Þegar verst gegnir líkist vatnið í þeim hálf- þykkum graut af gömlum skinn- flygsum og niður i sundlaug eiga sundgestir það á hættu að flækja sig í stórum dræsum sem fljóta um í lauginni, svo ekki sé talað um óþrifnað af verra taginu, sem stundum flýtur upp á yfirborðið. Og hef ég það fyrir satt, frá heil- brigðisfulltrúa Reykjavíkurborg- ar, að eitt sinn er svoleiðis gerðist hafi einn starfsmaður sundlaug- arinnar ætlað svo lítið bæri á að fjarlægja óþrifin með einni vatns- fötu. Hvað veldur því, að þessum al- menna sundstað líðst þessi sóða- skapur þrátt fyrir ítrekaar Kvart- anir árum saman. Ekki hefur heyrzt um kvartanir yfir hinunt sundstöðunum, Vesturbæjarlaug- inni og Sundhöllinni, — heldur þvert á möti, að þar væri mjög þrifalegt. Hvers eiga Austurbæingar að gjalda? Þurfa Reykvíkingar að dragast með þennan sóðastimpil, (Sundlaugarnar í Laugardal) alla tíð og láta það að auki erlenda gesti, sem mikið sækja þennan stað, vitna þar um er heim kem- ur? Er það ekki skýlaus krafa okk- ar, að gerð verði almennileg gang- skör að þvf að ,,hreinsa“ þarna til? Svava Sveinbjörnsdóttir." Hér er ekki lítið sagt, en Vel- vakanda er alls ókunnugt um mál- ið og sjónarmið sundlaugarmanna munu að sjálfsögðu fá rúm ef þeir óska þess. Eg er Kiddi Kráarbóndi Kræsingar á Kránni MIÐVIKUDAGUR RÉTTUR DAGSINS Kjötseyoi m/grænmeti Biximatur m/2 pönnueggjum og rauðbeð um Kr. 580—. Kjuklingar f paprrkusósu m/Krárkartöflum, grænum baunum og ristaður spergill Kr. 820—. Hver er bezti borgar- inn SKRAItt VIÐ HLEMM Þessir hringdu . . . % Litlar hug- leidingar um mengun íbúi á Stór- Reykjavíkursvæðinu hafði sam- band við Velvakanda og var með í kollinum ýmsar hugleiðingar um mengunarmál, en þau hafa mjög verið umrædd að undanförnu, bæði i fjölmiðlum og sjálfsagt manna á meðal: — Mig langar til að hugleiða ofurlítið þau skrif og þær umræð- ur, sem orðið hafa um mengunar- mál. Það er án efa rétt, sem komið hefur fram að umræður um mengunarvarnir og kröfur manna í þeim efnum eru mun meiri en verið hafa á undanförnum 10—20 árum og þvf er það ekki óeðlilegt að þessar umræður verði. En hvort meiri mengun stafar frá álveri eða síldarbræðslu, það SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Maðurinn á bak við velgengni Anatol.v Karpovs á sfðari árum, er án efa þjálfari hans og aðstoðar- maður, sovézki stórmeistarinn Semyon Furman. Hann tók við þjálfun Karpovs 1969 og gerði hann að heimsmeistara unglinga sama ár. Siðan hefur stjarna Kar- povs.stöðugt hækkað og 1975 var hann útnefndur heimsmeistari. Furman er býsna sleipur skák- maður sjálfur, hér hefur hann hvítt og á leik gegn argentínska stórmeistaranum Panno á alþjóð- legu skákmóti f Madrid 1973. 27. IId3!! — D6, (Eftir 27. . .Dxd3, 28. Bxe6+ — Kh8, 29. Df8+ — Hxf8, 30. Hxf8+ — Kg7. 31. Hg8 er svartur mát. Staða svarts er einnig vonlaus eftir 27. . .Db4, 28. Bh6 — Dd6, 29. Bxe6 + !) 28. Bf4 — De7, 29. Bxe7 — Ba6, 30. Bd6! og svartur gafst upp. skiptir held ég ekki höfuðmáli, við í Reykjavfk höfum nóg af „peningalykt" í vissum vindátt- um, en ég er ekki viss um nema að mengun, sú sem stafar af umferð- inni í miðborginni, sé öllu hættu- legri, en ,,peningamengunin“. Á kyrrum dögum er t.d. leiðindaloft hér í Austurstræti og víðar og það væri fróðlegt að mæla eitthvað hversu mikið þetta er. Ég vildi aðeins fá að benda á að það getur víðar leynst mengun en í stóriðju- verum. — Já, hún leynist sjálfsagt viða mengunin, en var ekki einhvern tíma búið að mæla mengun i mið- borg Reykjavíkur? _ Áttu í vandrœðum þakið? HÖGNI HREKKVISI 1977 McNauf{ht Svnd.. Inr. Qm 1 i’ ' 1 1 a’A \ katia lMATUR J \ ð l \C0r) rj Hann óskar eftir samtali við forstjórann. 53? SlöGA V/öGA £ A/LVE&4N tá ALLÍtö SB1TJ mm nrffllB mVA VBVb vom VV?/EMK/\ | [OL ÍALlWWdl (& SÍÍNA vffe, OíCO'M/\ VHM OG 3\/IL\ Vf/NM- ' Æki <XsWi ,. JmL\V04$MA de iirtUýA WmxiLKoW £T—T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.