Alþýðublaðið - 25.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1958, Blaðsíða 2
A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð Laugardagur 25, október 1958 BHn BlysavarSstoía Keyujavtíar i lEeilsuverndarstöðmni er opin lallan sólarhringinn. Læknavörð Ur LR (fyrir viíjanir) er á sama *tað frá kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður þessa viku er í Vesturbæjar apótjki, sími 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Réykja- víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs wpótek fylgja öll lokunartíma srölubúða. Garðs apótek og Holts *pótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til !kl. 7 daglega nema á laugardög- am til kl. 4. Holts apótek og iGarðs apótek eru opin á sunnu íiðgum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- mrdaga kl. S—18 og 19—21. afielgidaga kl. 13—16 og 19—21. Köpavogs apötek, Alfhólsvegi S*, er opið daglega kl. 9—20, aema laugardaga kl. 9—16 og ^slgidaga kl. 13-16. Simi g3100, Skipafrétiir Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 22. þ. m. frá Haugasundi áleiðis til Keflavík i.ir. Arnarfell er í Sölvesborg. jökulfell er í London. Dísarfell er í Riga. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Norðurlandshafna. Helgafell er í Reykjavík. Hamra fell er væntanlegt til Reykjavík- ur 29. þ. m. frá Batum. ÍCenitra Æór í gær frá Vopnafirði áleiðis ttl London. Finnlith er væntan- iegt til Þorlákshafnar í dag. ’Fhermo er á Vopnafirði. Borg- imd.lestar á Austfjörðum. Flugferðir íFlugfélag ísiands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxj fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 9.30 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Rvík- ur kl. 17.35 í dag frá Ka.up- mannahöfn _og Glasgow. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaej'ja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftlei'ðir h.f.: Edda er væntanleg frá New York kl. 08.00, fer til Oslo, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 09.30. Hekla er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19.30, fer til New York kl. 21.00. ~ Söfn Landsbókasafnið er opið allá virka daga frákl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið á sunnu- dögum og miðvikudögum kl. 1,30—3,30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá.kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið-kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 14—22 nema laugar- daga kl. 13—16. Lesstofan er op in aíla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga kl. 10 Messur Dómkirkjan: Eerrningarmessa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Alt- arisganga. Fermingarmessa kl. 2 síðd. Séra Jón Þorvarðarson. Altarisganga. Síðdegismessa kl. 5. Séra Sigurður Pálsson frá Sel- fossi. Kaþólska kirkjan: Kristskon- ungshátíð. Árshátíð kirkjunnar. Lágmessa kl. 8,30 árd. Biskups- messa og prédikun kl. 10 árd. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Ólafsson, prófastur í Holti. Messa kl. 2 e. h. Ferm- ing. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Altarisganga. Séra Sig urjón Þ. Árnason, Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. Séra Þortseinn Gíslason, prófastur í Steinnesi, prédikar. Barnasam- koma kl. 10,30 árd. Séra Gunn- ar Árnason. Dagskráin í dag: (Fyrsti vetrardagur) 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Útvarp frá hátíðasal Há- skóla íslands — Háskólahátíð- ; in 1958: a) Tónleikar: Hátíðarkantata Háskólans eftir Pál ísólfsson, i við Ijóð eftir Þorstein Gísla- son. Guðmundur Jónsson og Dómkirkjukórinn syngja — höfundurinn stjórnar. b) Ræða (Háskólarektor Þor- kell Jóhannesson dr. phil.). 15.00 Miðdegisútvarp. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.03 Útvarpssaga barnanna: — Pabbi, mamma, börn og bíll, •— eftir Önnu C. Vestiy í þýð- ingu Stefáns Sigurðssonar kennara, — I. (þýðandi les). 19.00 Lúðrasveit Reykjavíkur fagnar vetri. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt- ur). .20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Hugleiðing við missera- skiptin (séra Þorgrímur Sig- urðsson prestur á Staðastað). ' b) Samfelld dagskrá (Sigurð- í ur Guttormsson og Guðjón Halldórsson sjá um dag- j skrána). 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög; þ. á. m. leika danshljómsveit Aage Lorange og KK-sextettinn — söngvari: Ragnar Bjarnason. 02.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 11.00 Messa í Halgrímskirkju (Prestur: Séra Jón Ólafsson, prófastur frá Holti). 13.15 Erindi: Trúin á Guð og trúin á manninn (Séra Sigur- björn Einarsson prófastur). ,14.00 Tónleikar (plötur). 15.30 Kaffitíminn. Í16.30 Á bókamarkaðnum (Vilhj. ' Þ. Gíslason, útvarpsstj.). 17.30 Barnatíminn (Rannveig Löve). Í8.30 Hljómplötuklúbburinn — (Gunnar Guðmundsson). 20.00 Fréttir . 20.20 Einsöngur: Frá söng- skemmtun Stefáns íslandi í Gamla Bíói 2. okt. s. 1., — und irleikari: Fritz Weisshappel. 21.00 Vogun vinnur — vogun tapar. — Getraun (Sveinn Ás- geirsson hagfr. :sér um þátt- inn). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Laugardagm* 25. október Oháði söfnuðurinn: Ferming- arguðsþjónusta í Neskirkju kl. 4 e. h. Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2. — Ferming. Séra Þorsteinn Björns son. Haf narf jarðarliirk ja: Messað kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja: Messað kl. 2. Séra Þorgrímur V. Sigurðsson á Staðastað me'ssar. Séra Jón Thorarensen. Ýmislegt Guðfræðideild Háskólans starf rækir í vetur sunnudagaskóla, eins og undanfarin ár í kapellu Háskólans. Guðfræðistúdentar starfa við skólann, en stjórnandi hans hefur verið ráðinn Séra Bragi Friðriksson. Skólinn hefst hvern sunnudagsmorgun kl. 10. Öll börn velkomin. Ingólfscafé Ingólfscafé h dansarnsr í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 Hinar nýju, endurbættu Tilvalin tækifærisgjöf. FERMING í Laugarneskirkjn sunnud. 26. okt. kl. 10.30. (Séra Garðar Svavarsson.) Stúlkur: Diana Iris Þórðardóttir, Austurbrún 37. Guðbjörg Hermannsdóttir, Miðtúni 6. Hulda Erla Pétursdóttir, Kambsvegi 20. Nína Ágústa Pétursdóttir, Kambsvegi 20. Ragnheiður Björg Runólfsdóttir, Laugarnesbúðir 36. Sigrún Helgadóttir, Rauðaiæk 32. Drengir: Eiríkur Jón Ingólfsson, Dísardal við Suðurlandsbraut. Grétar Kærulf Ingólfsson, ~ Hrísateigi 19. Gunnlaugur Ingólfsson, Kambsvegi 13. " 1 f Hörður Steinar Harðarson, Goðheimum 12. Júlíus Hafsteinn Vilhjálmsson, Akurgerði 46. Magnús Magnússon, Suðurlandsbraut 7 A. Þórður Hjörvarsson, Laugarnesvegi 108. Þorvaldur Plarry Walter Mawdy Rauðarárstíg 22. með aukakambi fyrir hálssnyrtingu. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. er góð fermingargjöf Véla- og Rafiækjaverzhinin Bankastræti 10. Sími 1-2852, nsiiwi c ■<1 Jarðarför móður minnar ÞURÍÐAR GÍSLADÓTTUR sem ]ézt 17. b. m. fer fra’m frá Fossvogskirkju, mánudaginn 27. okt. kl. 3 e. h, Sigurgeir Sigurdórsson. m o afgreióslu á mióstöóvarköilum, „GILBARCOM olíubrennurum og varahlutum tii þeirra að Hafnarstræti 23. m a p Símar II-9-68 og 24-3-80 Vesfurbæingar! MuniÖ, að benzínafgreiðs la ykkar er við Nesveg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.