Alþýðublaðið - 25.10.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.10.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. október 1958 A1 Jþ ý >S u b 1 a ® i ð 7 og Seigan Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum stórt og rúmgott sýningar- svæði. J. Minney Nr. 27 r Sími 19092 og 18966 annars, kvaðst sjálfur hafa stofnað hreyfinguna þar. þekkja alla, sem að henni og innan hennar stæðu, og værí eriginn öllum hnútum jafn kunnugur. Buckmaster bar ekki móti því, en kvað Staurn ton varlegra að hafa samband við andspyrnuhreyfinguna í Rúðuborg fyrir milkgöngu treysta takmarkalaust, og væri gæddur öllum þeim hæfileikum, sem með þyrfi, Bókarastaða í skrifstofu sakadómara í Reykjavík er laus til umsóknar, Laun samkvæmt X. flokki launalaga. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofunni fyrir 10. nóvember 1958. Sakadómari. Iðnó Ið no Iðnó DANSLEIKUR í ltvöld klukkan 9. * ÓSKALÖG * ELLY VILHJÁLMS RAGNAR BJARNASON og * K.K, sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala írá kl. 4—6. Komið tímanlcga og tryggið ykkur miða ®g borð. til að gegna hinu erfiðasta trúnaðarstarfi, en sjálfur skyldi Staunton ekki fara fara þangað. Þar sem .Rúðu- borg og svæðið umhverfis hana væri talið eitt hið mik- dvægasta hernaðarlega af allri strandlengju Frakklands, þá hefði þýzka lögreglán svo strangan vörð um það, að þangað kæmist í rauninni eng- inn, siem ekki ætti þar heima, og þyrfti því með afbrigðum djarfa og hæfa marmeskju til að taka þetta mikilvæga hlut- verk að sér. Þar sem Rúðuborg var, eins og áður er sagt, einn af hern- aðarlega mikilvægustu stöðum á Frakklandi, sýndu þýzku nazistarnir hvergi meiri strangleika, höfðu yfirleitt alla grunaða, og kæmist upp um einhvern þar í borg. að hann hefði þó lekki væri nema eitthvað saman við and- spyrnuhreyfinguna að sælda, var viðkomandi yfirleitt skot- inn, eftir að hafa verið beittur hinum hræðilegustu pynding- um. Því var það, að kunningj- ar og frændur Bobs þóttust heldur en ekki í klípu komn- ir, og læknirinn raunar líka, en hann kvað eins fyrir það óheppilegt að vera að gera sér nokkrar gyllivonir, það kæmi lekki fyrir, að Bob lifði sjúk- dóm sinn og sár. Undirbúningurinn að því að losa sig við líkið var því haf- inn með mestu leynd. Að- standendur urðu sér úti um tvo kartöflupoka, sem sprett var sundur og síðan saumaðir saman á endum þannig, að úr yrði einn nægilega stór poki fyrir líkið, þar sem Bob var ákaflega hár maður vexti. Þá urðu þeir sér einnig með mestu leynd úti um nokkra steina til þess að lesta pok- ann með svo öruggt væri að hann sykki, og loks var vöru- bílstjóri, sem starfaði á veg- um hreyfingarinnar, beðinn að koma snemma næsta morg- uns, taka líkpokann og fleygja honum í Signu það langt frá borginni, að engin hætta væri á að neinn þaðan yrði grunað- ur í því sambandi. En þegar dagaði var Bob enn með lífsmarki, og vildi lenginn verða til þess að láta hann i pokann. Næsta morgut'- fór allt á sömu leið. Læknir- inn kom aftur og athugaði hann en kvaðst ekki sjá nein merki bata, þes.su gæti ekki lokið nema á einn veg; vöru- bílstjórinn gerðist þreyttur á þessu sífellda gabbi, auk þess sem vakið gat grun, að hann skyldi aka að húsinu á hverj- um morgni, og svo gerðist það að Bob tók að hjarna við. — Læknirinn ælaði ekki að trúa sjálfum sér, og óþarft er að lýsa því, hve honum og frænd- liðinu létti. Og eins og það þptti víst áður, að Bob mundi deyja, þótti öruggt nú að hann lifði og hresstist. Kvað lækn- irinn helkuldann í vatninu, sem Bob lá í um nóttina, mundu hafa orðið til þess að seinka svo blóðrásinni að ekki blæddí neitt að ráði inn í lungað, og mundi það hafa bjargað lífi hans. Tíu dögum síðar var drengur kominn á ról og gat tekið þátt í nýj- ársfagnaði kunningja sinna. Nokkru síðar kom Staunton aftur til Rúðuborgar, og hafði enginn búizt við honum svo skjótt, en hann skýrði svo frá, að þegar til kom, hefð; honum brugðizt flugferð aftur heim til Bretlands, yrði hann því að bíða þangað til með janúartungli, því það var að- eins mokkrar nætur báðum megin við fullt tungl, sem unn Ví^r að lenda, þar sem flugmennirnir urðu að átta sig á hinum leyndu lendingar- stöðum við skímu mánalýsing- arinnar. Staunton hafð; áhyggjur miklar af heilsufari Bobs og vildi koma honum sem fyrst til Bretlands, þar sem hann gæti notið nauðsynlegrar hjúkrupair. Þú verður að komast héðan tafarlaust, Bob. Þér hefur hlekkst alvarlega á, og auk þess þekkir þýzka lög- reglan þig eftir þetta, svo að þú getur lekki starfað hér leng ur. Þjóðverjarnir mundu taf- arlaust hafa þig grunaðan. Og nú gerðist það, að Staunton benti á Violettu sem líklegasta til að geta tekið að sér þennari ábyrgðarmkila starfa. Þegar hann stakk upp á henni, horfði Buckmaster orðlaus á hann nokkra hríð. „Finnst þér að þú getir trúað henni fyrir lífi þínu? spurði Buckmaster, því að það veiztu, að lekki er minna í hættu, ef svo tekst til. — Já, svaraði Staunton hik- laust. Eg "treysti henni öllum öðrum betur. Loks lét Buckmaster og sann- færast. Violetta sjálf réði sér vart fyrir kæti. þegar þetta var fært í mál við hana. Og með það fyxir augum, að þau gætu kynnzt eins náið og unnt væri áður en þau legðu af stað saman í þennan lífshættulega leiðangur, stakk hann upp á því, að hann f.lytti til for- leldra hennar, þar sem þau gætu dvalizt svo að segja saman um skeið. Veittu for- eldrar hennar fúslega leyfi tii þess, og fékk hann til íbúðar eitt af þeim herbergjum. sem drengirnir höfðu áður haft. Foreldrar hennar gerðu sér vitanlega þegar ljóst, að til Glæsilegt og vandað úrval. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆXI 5 Upptaka útvarpsþáttar Sveins Ásgeirssonar, VOGUN VINNUR, VOGUN TAPAR, fer fram í Sjálfstæðishúsi'nu sunnudaginn 26. þ. m. klukkan 3 eftir hádegi. Húsið opnað kl. 2,30. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag, laugardag, kl. 2 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.